Segja að Hafrún Rakel sé á leið til Bröndby Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. desember 2023 19:45 Hafrún Rakel í leik með Blikum. Vísir/Vilhelm Hafrún Rakel Halldórsdóttir er við það að ganga í raðir Bröndby, topplið efstu deildar í Danmörku. Hún er uppalin í Aftureldingu en hefur spilað með Breiðabliki í Bestu deild kvenna síðan 2020. Frá þessu er greint á Fótbolti.net. Ekki kemur fram hvenær skiptin verða klár en Hafrún Rakel er nýlega komin heim til Íslands eftir síðasta verkefni A-landsliðs kvenna í Þjóðadeildinni. Þar var hún í byrjunarliðinu í sigrinum á Wales og kom inn af bekknum í sigrinum gegn Danmörku. Hafrún Rakel er áræðinn og fjölhæfur leikmaður sem getur spilað bæði sem bakvörður eða vængmaður. Þá getur hún leyst ákveðin hlutverk á miðsvæðinu sömuleiðis. Hafrún Rakel var í lykilhlutverki hjá Blikum á síðustu leiktíð en liðið endaði í 2. sæti Bestu deildarinnar. Alls á hún að baki 57 leiki í efstu deild hér á landi sem og tíu Evrópuleiki. Hún hefur einnig leikið tíu A-landsleiki og skorað í þeim eitt mark. Kom það í 1-0 sigri á Austurríki fyrr á þessu ári. Varnarjaxlinn Kristín Dís Árnadóttir spilar með toppliði Bröndby en hún einnig í raðir félagsins frá Breiðabliki. Fótbolti Danski boltinn Íslenski boltinn Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Fleiri fréttir Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Í beinni: Fulham - Brentford | Lundúnaslagur á Craven Cottage Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins AGF bar sigur úr býtum í Íslendingaslag og fór upp í annað sæti Orri kom inn á í sigri í Andalúsíu Sjá meira
Frá þessu er greint á Fótbolti.net. Ekki kemur fram hvenær skiptin verða klár en Hafrún Rakel er nýlega komin heim til Íslands eftir síðasta verkefni A-landsliðs kvenna í Þjóðadeildinni. Þar var hún í byrjunarliðinu í sigrinum á Wales og kom inn af bekknum í sigrinum gegn Danmörku. Hafrún Rakel er áræðinn og fjölhæfur leikmaður sem getur spilað bæði sem bakvörður eða vængmaður. Þá getur hún leyst ákveðin hlutverk á miðsvæðinu sömuleiðis. Hafrún Rakel var í lykilhlutverki hjá Blikum á síðustu leiktíð en liðið endaði í 2. sæti Bestu deildarinnar. Alls á hún að baki 57 leiki í efstu deild hér á landi sem og tíu Evrópuleiki. Hún hefur einnig leikið tíu A-landsleiki og skorað í þeim eitt mark. Kom það í 1-0 sigri á Austurríki fyrr á þessu ári. Varnarjaxlinn Kristín Dís Árnadóttir spilar með toppliði Bröndby en hún einnig í raðir félagsins frá Breiðabliki.
Fótbolti Danski boltinn Íslenski boltinn Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Fleiri fréttir Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Í beinni: Fulham - Brentford | Lundúnaslagur á Craven Cottage Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins AGF bar sigur úr býtum í Íslendingaslag og fór upp í annað sæti Orri kom inn á í sigri í Andalúsíu Sjá meira