Dönsku strákarnir á toppinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. nóvember 2023 20:31 Tobias Bech, til hægri, var allt í öllu hjá Dönum. Michael Steele/Getty Images Danmörk lagði Wales 2-1 í I-riðli undankeppni EM U-21 árs landsliða drengja í kvöld. Það þýðir að bæði Danmörk og Wales eru með átta stig en Ísland er í 3. sæti með sex. Ísland byrjaði undankeppnina á tveimur sigrum en mátti þola 1-0 tap gegn Wales ytra á dögunum. Í kvöld tók Wales á móti Danmörku og fór það svo að gestirnir höfðu betur, lokatölur 1-2. Tobias Bech, leikmaður AGF, kom Dönum yfir strax á fimmtu mínútu leiksins en það reyndist eina mark fyrri hálfleiks. Það var svo þegar ein mínúta var til loka venjulegs leiktíma sem Oliver Provstgaard, leikmaður Vejle, skoraði það sem átti eftir að verða sigurmarkið. Bech með stoðsendinguna að þessu sinni. Cian Ashford, leikmaður Cardiff City, minnkaði muninn í uppbótartíma en nær komst Wales ekki. Hvor er det vigtigt!!U21-landsholdet vinder årets sidste EM-kvalkamp og lægger sig op som nummer 1 i puljen Sådan, drenge!#ForDanmark #U21 pic.twitter.com/OjSyuSauRa— Fodboldlandsholdene (@dbulandshold) November 20, 2023 Lokatölur 1-2 sem þýðir að Danir eru á toppi riðilsins með 8 stig að loknum fjórum leikjum, Wales er með jafn mörg stig eftir fimm leiki en Ísland er með 6 stig að loknum aðeins þremur leikjum. Fótbolti Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira
Ísland byrjaði undankeppnina á tveimur sigrum en mátti þola 1-0 tap gegn Wales ytra á dögunum. Í kvöld tók Wales á móti Danmörku og fór það svo að gestirnir höfðu betur, lokatölur 1-2. Tobias Bech, leikmaður AGF, kom Dönum yfir strax á fimmtu mínútu leiksins en það reyndist eina mark fyrri hálfleiks. Það var svo þegar ein mínúta var til loka venjulegs leiktíma sem Oliver Provstgaard, leikmaður Vejle, skoraði það sem átti eftir að verða sigurmarkið. Bech með stoðsendinguna að þessu sinni. Cian Ashford, leikmaður Cardiff City, minnkaði muninn í uppbótartíma en nær komst Wales ekki. Hvor er det vigtigt!!U21-landsholdet vinder årets sidste EM-kvalkamp og lægger sig op som nummer 1 i puljen Sådan, drenge!#ForDanmark #U21 pic.twitter.com/OjSyuSauRa— Fodboldlandsholdene (@dbulandshold) November 20, 2023 Lokatölur 1-2 sem þýðir að Danir eru á toppi riðilsins með 8 stig að loknum fjórum leikjum, Wales er með jafn mörg stig eftir fimm leiki en Ísland er með 6 stig að loknum aðeins þremur leikjum.
Fótbolti Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira