„Þurfum að halda í það sem við erum góðir í“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. nóvember 2023 21:59 Guðlaugur Victor Pálsson í leik kvöldsins. David S. Bustamante/Getty Images „Mér fannst þetta mjög fínt, vörðumst vel og vorum þéttir,“ sagði Guðlaugur Victor Pálsson, varnarmaður Íslands, um 2-0 tap liðsins gegn Portúgal ytra í lokaleik undankeppni EM 2024. Þrátt fyrir tap sagði Guðlaugur Victor að það væru nokkrir ljósir punktar í frammistöðu kvöldsins. „Lögðum leikinn svona upp, að vera í þessari blokk eins og í fyrri leiknum. Það tókst vel, svipað og við gerðum heima. Við töpuðum vissulega en þetta var betra en var fyrir nokkrum dögum.“ „Þetta er það sem hentar okkur, vera í 4-4-2 leikkerfinu og með þessi gildi. Vera þéttir og vinna saman, þetta er okkar leið þegar kemur að varnarleiknum. Við fáum alltaf einhver hálffæri – ekki mikið af færum í dag, eitt í lokin. En ef við fullkomnum þetta og höldum hreinu er alltaf stig í boði.“ „Þurfum að halda í það sem við erum góðir í, börðumst sem lið og vörðumst ógeðslega vel. Þetta er íslenska leiðin.“ Klippa: Guðlaugur Victor eftir leikinn gegn Portúgal „Erum búnir að spila þrjá hræðilega útileiki í þessum riðli. Fyrir utan Liechtenstein þá var þetta skásti útileikurinn okkar. Fórum í það sem við erum góðir í og kunnum, þetta er það sem við þurfum að halda í. Þurfum að gera meira fram á við en vorum að spila við eitt besta lið í heimi. Þurfum að halda í þetta og hitt mun koma,“ sagði Guðlaugur Victor að lokum. Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
„Lögðum leikinn svona upp, að vera í þessari blokk eins og í fyrri leiknum. Það tókst vel, svipað og við gerðum heima. Við töpuðum vissulega en þetta var betra en var fyrir nokkrum dögum.“ „Þetta er það sem hentar okkur, vera í 4-4-2 leikkerfinu og með þessi gildi. Vera þéttir og vinna saman, þetta er okkar leið þegar kemur að varnarleiknum. Við fáum alltaf einhver hálffæri – ekki mikið af færum í dag, eitt í lokin. En ef við fullkomnum þetta og höldum hreinu er alltaf stig í boði.“ „Þurfum að halda í það sem við erum góðir í, börðumst sem lið og vörðumst ógeðslega vel. Þetta er íslenska leiðin.“ Klippa: Guðlaugur Victor eftir leikinn gegn Portúgal „Erum búnir að spila þrjá hræðilega útileiki í þessum riðli. Fyrir utan Liechtenstein þá var þetta skásti útileikurinn okkar. Fórum í það sem við erum góðir í og kunnum, þetta er það sem við þurfum að halda í. Þurfum að gera meira fram á við en vorum að spila við eitt besta lið í heimi. Þurfum að halda í þetta og hitt mun koma,“ sagði Guðlaugur Victor að lokum.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira