Messi útskýrir fögn sín Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. ágúst 2023 10:45 Messi hefur raðað inn mörkum síðan hann kom til Bandaríkjanna. Hector Vivas/Getty Images Knattspyrnumaðurinn Lionel Messi hefur byrjað af krafti með Inter Miami og skorað 9 mörk í aðeins sex leikjum. Hann hefur fagnað þónokkuð af mörkunum á einstakan hátt og var spurður út í það. Þau sem hafa horft á ofurhetjumyndirnar frá Marvel hafa ef til vill áttað sig á hvað Messi er að vitna í þegar hann fagnar mörkum sínum. Hann útskýrði fögn sín svo: „Krakkarnir mínir þrír eru enn í fríi og hafa ekki byrjað í skólanum svo á hverju kvöldi horfum við á ofurhetjumynd. Þau komu með hugmyndina og sögðu að í hvert skipti sem ég skora í leik þá þarf ég að fagna eins og ofurhetja.“ Messi on his superhero celebrations: My three kids are still on vacation and haven't started school yet, so every night we watch superhero movies.They came up with the idea and told me that whenever I have a game and score a goal, I do a superhero celebration.But I only do pic.twitter.com/4xlvQbAQsm— B/R Football (@brfootball) August 17, 2023 „Ég get aðeins gert það í heimaleikjum þegar krakkarnir eru á vellinum, svo við getum deilt þessu augnablikum saman,“ sagði Messi um fögnin sín en á myndunum hér að ofan má sjá hann fagna að hætti Köngulóarmannsins, Svara pardusdýrið og Þór. Messi hefur til þessa spilað sex leiki með Inter Miami, skorað 9 mörk og gefið eina stoðsendingu. Hann á þó enn eftir að leika í MLS-deildinni en leikirnir sex hafa verið í deildarbikarnum þar sem Inter er komið í úrslit gegn Nashville. Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Þau sem hafa horft á ofurhetjumyndirnar frá Marvel hafa ef til vill áttað sig á hvað Messi er að vitna í þegar hann fagnar mörkum sínum. Hann útskýrði fögn sín svo: „Krakkarnir mínir þrír eru enn í fríi og hafa ekki byrjað í skólanum svo á hverju kvöldi horfum við á ofurhetjumynd. Þau komu með hugmyndina og sögðu að í hvert skipti sem ég skora í leik þá þarf ég að fagna eins og ofurhetja.“ Messi on his superhero celebrations: My three kids are still on vacation and haven't started school yet, so every night we watch superhero movies.They came up with the idea and told me that whenever I have a game and score a goal, I do a superhero celebration.But I only do pic.twitter.com/4xlvQbAQsm— B/R Football (@brfootball) August 17, 2023 „Ég get aðeins gert það í heimaleikjum þegar krakkarnir eru á vellinum, svo við getum deilt þessu augnablikum saman,“ sagði Messi um fögnin sín en á myndunum hér að ofan má sjá hann fagna að hætti Köngulóarmannsins, Svara pardusdýrið og Þór. Messi hefur til þessa spilað sex leiki með Inter Miami, skorað 9 mörk og gefið eina stoðsendingu. Hann á þó enn eftir að leika í MLS-deildinni en leikirnir sex hafa verið í deildarbikarnum þar sem Inter er komið í úrslit gegn Nashville.
Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira