Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. febrúar 2025 16:58 Jón Daði Böðvarsson hefur spilað stórkostlega síðan hann samdi við Burton í byrjun árs. Jón Daði Böðvarsson hefur farið frábærlega af stað með sínu nýja liði, Burton. Hann lagði upp markið í 1-1 jafntefli gegn Blackpool í dag. Jón Daði fluttist til Burton frá Wrexham fyrir tæpum mánuði síðan. Hann hefur komið við sögu í sex leikjum, skorað fjögur mörk og nú lagt upp eitt. Stoðsending Jóns Daða var stutt stungusending á 19. mínútu á hinn framherjann, Rumarn Burell, sem brunaði upp tæplega hálfan völlinn og kláraði færið. Jóni Daða var svo skipt af velli á 77. mínútu fyrir Fabio Tavares. Burton virtist ætla að vinna leikinn en Blackpool tókst að pota inn jöfnunarmarki á fjórðu mínútu uppbótartíma. Þetta var annað jafntefli Burton í röð eftir þrjá sigra í röð þar á undan. Liðið hefur verið að klífa aðeins upp töfluna að undanförnu og situr nú í 21. sæti með 26 stig eftir þrjátíu umferðir, þremur stigum frá botni League One deildarinnar. Benóný Breki þreytti frumraun Benóný Breki Andrésson, markakóngur Bestu deildarinnar síðasta sumar, spilaði sinn fyrsta leik í League One fyrir Stockport þegar hann kom inn á á 68. mínútu í 2-1 sigri gegn Barnsley. Stockport er í fjórða sæti deildarinnar og hefur unnið síðustu fimm deildarleiki. Jason Daði með góðan leik fyrir Grimsby Í næstu deild fyrir neðan var Jason Daði Svanþórsson svo í byrjunarliði Grimsby og spilaði stórvel í 2-1 sigri gegn Carlisle. Þetta var annar sigur Grimsby í röð eftir tvö jafntefli og þrjú töp í leikjunum þar á undan. Liðið situr í níunda sæti deildarinnar og er að berjast um eitt af efstu sjö sætunum sem gefa möguleika á því að komast upp um deild. Enski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Sjá meira
Jón Daði fluttist til Burton frá Wrexham fyrir tæpum mánuði síðan. Hann hefur komið við sögu í sex leikjum, skorað fjögur mörk og nú lagt upp eitt. Stoðsending Jóns Daða var stutt stungusending á 19. mínútu á hinn framherjann, Rumarn Burell, sem brunaði upp tæplega hálfan völlinn og kláraði færið. Jóni Daða var svo skipt af velli á 77. mínútu fyrir Fabio Tavares. Burton virtist ætla að vinna leikinn en Blackpool tókst að pota inn jöfnunarmarki á fjórðu mínútu uppbótartíma. Þetta var annað jafntefli Burton í röð eftir þrjá sigra í röð þar á undan. Liðið hefur verið að klífa aðeins upp töfluna að undanförnu og situr nú í 21. sæti með 26 stig eftir þrjátíu umferðir, þremur stigum frá botni League One deildarinnar. Benóný Breki þreytti frumraun Benóný Breki Andrésson, markakóngur Bestu deildarinnar síðasta sumar, spilaði sinn fyrsta leik í League One fyrir Stockport þegar hann kom inn á á 68. mínútu í 2-1 sigri gegn Barnsley. Stockport er í fjórða sæti deildarinnar og hefur unnið síðustu fimm deildarleiki. Jason Daði með góðan leik fyrir Grimsby Í næstu deild fyrir neðan var Jason Daði Svanþórsson svo í byrjunarliði Grimsby og spilaði stórvel í 2-1 sigri gegn Carlisle. Þetta var annar sigur Grimsby í röð eftir tvö jafntefli og þrjú töp í leikjunum þar á undan. Liðið situr í níunda sæti deildarinnar og er að berjast um eitt af efstu sjö sætunum sem gefa möguleika á því að komast upp um deild.
Enski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Sjá meira