Segir FH vilja framherja Lyngby Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júní 2023 20:31 Petur Knudsen fagnar einu af tveimur mörkum sínum á leiktíðinni. Lyngby Greint var frá því í síðasta þætti Þungavigtarinnar að FH vilji fá Petur Knudsen, framherja Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, í sínar raðir. FH leitar nú að arftaka Úlfs Ágústs Björnssonar sem heldur í nám vestanhafs á næstunni. Úlfur Ágúst er á leiðinni í Duke-háskólann í Bandaríkjunum og því er FH í leit að framherja til að leiða línu liðsins. Í síðasta þætti Þungavigtarinnar greindi Kristján Óli Sigurðsson frá því að Petur Knudsen væri á leiðinni í Hafnafjörð. Sá er 25 ára gamall og spilar undir stjórn Freys Alexanderssonar í danska úrvalsdeildarinnar liðinu Lyngby. Hann er að renna út á samningi þar á bæ og er því frjálst að semja við hvaða lið sem er eftir mánaðarmót. FH búnir að finna arftaka Úlfs sem heldur til Ameríkuhrepps í nám.72 ja mínútna krufning á helginni. Þátturinn mættur á https://t.co/QCdz171Jhy pic.twitter.com/uJRMy1Kdnb— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) June 12, 2023 Petur, sem er hluti af landsliðshóp Færeyja fyrir komandi leiki í undankeppni EM, er ekki á leið til FH samkvæmt heimildum Fótbolti.net. FH vildi upphaflega fá hann áður en tímabilið í Bestu deild karla hófst en meiðsli Alfreðs Finnbogasonar komu í veg fyrir að Lyngby léti hann fara. Færeyingurinn spilaði ekki með Lyngby fyrr en á síðari hluta tímabils. Á endanum tók hann þátt í 8 leikjum og skoraði 2 mörk er Lyngby hélt sér uppi á eftirminnilegan hátt. Fótbolti Íslenski boltinn Danski boltinn Besta deild karla FH Þungavigtin Tengdar fréttir Hrósar Frey eftir kraftaverkið mikla: „Aðrir hefðu misst klefann“ Sævar Atli Magnússon, atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu, hrósar þjálfara sínum hjá Lyngby, Frey Alexanderssyni hástert eftir að liðinu tókst að framkvæma kraftaverkið mikla og halda sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni. Sævari líður afar vel hjá Lyngby en framganga hans með liðinu hefur vakið áhuga annarra liða. 8. júní 2023 07:01 Freyr og félagar fá 200 milljónir til að spila úr Hollvinasamtök danska knattspyrnufélagsins Lyngby hafa styrkt félagið um rúmlega 10 milljónir danskra króna, eða yfir 200 milljónir íslenskra króna, til að efla liðið sem áfram mun spila í úrvalsdeild á næstu leiktíð. 7. júní 2023 14:31 „Fáir í kringum mig sem höfðu trú á þessu“ Freyr Alexandersson þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby, sem í gær vann kraftaverk sem tekið var eftir í Danmörku er liðið hélt sæti sínu í deildinni, segir afrek gærdagsins vera það stærsta á sínum þjálfaraferli. Hann hafði ávallt trú á því að liðinu tækist það sem margir töldu ómögulegt. 4. júní 2023 19:00 Freyr djúpt snortinn: „Höfum lagt allt í þessa vegferð“ Freyr Alexandersson, þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby í knattspyrnu, segist eiga erfitt með að lýsa kraftaverki dagsins þegar að Lyngby hélt sæti sínu í deild þeirra bestu í Danmörku. 3. júní 2023 17:38 Lyngby bjargaði sér eftir háspennu í lokaumferð Íslendingaliðið Lyngby heldur sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni eftir fádæma dramatík í lokaumferðinni. Horsens og Álaborg falla niður í næst efstu deild. 3. júní 2023 14:22 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Körfubolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Sjá meira
Úlfur Ágúst er á leiðinni í Duke-háskólann í Bandaríkjunum og því er FH í leit að framherja til að leiða línu liðsins. Í síðasta þætti Þungavigtarinnar greindi Kristján Óli Sigurðsson frá því að Petur Knudsen væri á leiðinni í Hafnafjörð. Sá er 25 ára gamall og spilar undir stjórn Freys Alexanderssonar í danska úrvalsdeildarinnar liðinu Lyngby. Hann er að renna út á samningi þar á bæ og er því frjálst að semja við hvaða lið sem er eftir mánaðarmót. FH búnir að finna arftaka Úlfs sem heldur til Ameríkuhrepps í nám.72 ja mínútna krufning á helginni. Þátturinn mættur á https://t.co/QCdz171Jhy pic.twitter.com/uJRMy1Kdnb— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) June 12, 2023 Petur, sem er hluti af landsliðshóp Færeyja fyrir komandi leiki í undankeppni EM, er ekki á leið til FH samkvæmt heimildum Fótbolti.net. FH vildi upphaflega fá hann áður en tímabilið í Bestu deild karla hófst en meiðsli Alfreðs Finnbogasonar komu í veg fyrir að Lyngby léti hann fara. Færeyingurinn spilaði ekki með Lyngby fyrr en á síðari hluta tímabils. Á endanum tók hann þátt í 8 leikjum og skoraði 2 mörk er Lyngby hélt sér uppi á eftirminnilegan hátt.
Fótbolti Íslenski boltinn Danski boltinn Besta deild karla FH Þungavigtin Tengdar fréttir Hrósar Frey eftir kraftaverkið mikla: „Aðrir hefðu misst klefann“ Sævar Atli Magnússon, atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu, hrósar þjálfara sínum hjá Lyngby, Frey Alexanderssyni hástert eftir að liðinu tókst að framkvæma kraftaverkið mikla og halda sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni. Sævari líður afar vel hjá Lyngby en framganga hans með liðinu hefur vakið áhuga annarra liða. 8. júní 2023 07:01 Freyr og félagar fá 200 milljónir til að spila úr Hollvinasamtök danska knattspyrnufélagsins Lyngby hafa styrkt félagið um rúmlega 10 milljónir danskra króna, eða yfir 200 milljónir íslenskra króna, til að efla liðið sem áfram mun spila í úrvalsdeild á næstu leiktíð. 7. júní 2023 14:31 „Fáir í kringum mig sem höfðu trú á þessu“ Freyr Alexandersson þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby, sem í gær vann kraftaverk sem tekið var eftir í Danmörku er liðið hélt sæti sínu í deildinni, segir afrek gærdagsins vera það stærsta á sínum þjálfaraferli. Hann hafði ávallt trú á því að liðinu tækist það sem margir töldu ómögulegt. 4. júní 2023 19:00 Freyr djúpt snortinn: „Höfum lagt allt í þessa vegferð“ Freyr Alexandersson, þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby í knattspyrnu, segist eiga erfitt með að lýsa kraftaverki dagsins þegar að Lyngby hélt sæti sínu í deild þeirra bestu í Danmörku. 3. júní 2023 17:38 Lyngby bjargaði sér eftir háspennu í lokaumferð Íslendingaliðið Lyngby heldur sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni eftir fádæma dramatík í lokaumferðinni. Horsens og Álaborg falla niður í næst efstu deild. 3. júní 2023 14:22 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Körfubolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Sjá meira
Hrósar Frey eftir kraftaverkið mikla: „Aðrir hefðu misst klefann“ Sævar Atli Magnússon, atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu, hrósar þjálfara sínum hjá Lyngby, Frey Alexanderssyni hástert eftir að liðinu tókst að framkvæma kraftaverkið mikla og halda sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni. Sævari líður afar vel hjá Lyngby en framganga hans með liðinu hefur vakið áhuga annarra liða. 8. júní 2023 07:01
Freyr og félagar fá 200 milljónir til að spila úr Hollvinasamtök danska knattspyrnufélagsins Lyngby hafa styrkt félagið um rúmlega 10 milljónir danskra króna, eða yfir 200 milljónir íslenskra króna, til að efla liðið sem áfram mun spila í úrvalsdeild á næstu leiktíð. 7. júní 2023 14:31
„Fáir í kringum mig sem höfðu trú á þessu“ Freyr Alexandersson þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby, sem í gær vann kraftaverk sem tekið var eftir í Danmörku er liðið hélt sæti sínu í deildinni, segir afrek gærdagsins vera það stærsta á sínum þjálfaraferli. Hann hafði ávallt trú á því að liðinu tækist það sem margir töldu ómögulegt. 4. júní 2023 19:00
Freyr djúpt snortinn: „Höfum lagt allt í þessa vegferð“ Freyr Alexandersson, þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby í knattspyrnu, segist eiga erfitt með að lýsa kraftaverki dagsins þegar að Lyngby hélt sæti sínu í deild þeirra bestu í Danmörku. 3. júní 2023 17:38
Lyngby bjargaði sér eftir háspennu í lokaumferð Íslendingaliðið Lyngby heldur sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni eftir fádæma dramatík í lokaumferðinni. Horsens og Álaborg falla niður í næst efstu deild. 3. júní 2023 14:22