Haukarnir verða passa sig þegar þeir skora fimmtánda markið sitt í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2023 14:31 Frá fyrsta leik liðanna. Blær Hinriksson og Árni Bragi Eyjólfsson í baráttunni við Haukamanninn Adam Hauk Baumruk. Vísir/Hulda Margrét Haukar taka á móti Aftureldingu í kvöld í undanúrslitaeinvígi Olís deildar karla í handbolta. Afturelding er 1-0 yfir í einvíginu og Haukarnir þurfa nauðsynlega á sigri að halda ætli þeir ekki að eiga á hættu að vera sendir í sumarfrí í leik þrjú. Annar leikur Hauka og Aftureldingar hefst klukkan 19.30 á Ásvöllum í kvöld en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5 og hefst upphitun klukkan 19.00. Haukar litu vel út fram eftir leik eitt en líkt og í bikarúrslitaleiknum á móti Aftureldingu í Laugardalshöllinni á dögunum þá snerist leikurinn við í seinni hálfleiknum. Í báðum leikjum voru Haukar í fínum málum þegar þeir skoruðu sitt fimmtánda mark í leiknum. Í bikarúrslitaleiknum þá voru Haukar fjórum mörkum yfir þegar þeir skoruðu sitt fimmtánda mark, 15-11. Mosfellingar skoruðu næstu tvö mörk og komu sér aftur að fullu inn í leikinn. Þeir enduðu síðan á því að breyta stöðunni úr 23-21 í 23-26 og lögðu með því grunninn að sigrinum. Í fyrsta leik undanúrslitanna í Mosfellsbænum þá voru Haukarnir 15-12 yfir í leiknum í upphafi seinni hálfleiksins. Mosfellingar skoruðu næstu tvö mörk, minnkuðu muninn í eitt mark og það var allt annað að sjá liðið. Í stöðunni 14-17 fyrir Hauka þá skoruðu liðsmenn Aftureldingar sjö mörk í röð og voru þá komnir í 21-17. Það er því keimlík þróun í þessum síðustu innbyrðis leikjum Hauka og Aftureldingar. Haukar byrja betur en svo snýst allt við í seinni hálfleik. Afturelding náði þannig að skora fimm mörk í röð á úrslitastund í bikarúrslitaleiknum og svo sjö mörk í röð á annarri lykilstund í fyrsta leik undanúrslitaeinvígisins. Haukarnir verða því að passa sig þegar þeir skora fimmtánda markið sitt í kvöld. Það er eins og það kveiki á Mosfellingum og þegar þeir skipta í túrbógírinn þá eru þeir stórhættulegir. Síðustu tveir innbyrðis leikir Hauka og Aftureldingar: Fyrsti leikur í undanúrslitum Haukar 15-12 yfir Afturelding vinnur síðustu 26 mínúturnar 16-9 Afturelding vinnur leikinn 28-24 Bikarúrslitaleikurinn Haukar 15-11 yfir Afturelding vinnur síðustu 32 mínúturnar 17-12 Afturelding vinnur leikinn 28-27 Olís-deild karla Haukar Afturelding Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Annar leikur Hauka og Aftureldingar hefst klukkan 19.30 á Ásvöllum í kvöld en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5 og hefst upphitun klukkan 19.00. Haukar litu vel út fram eftir leik eitt en líkt og í bikarúrslitaleiknum á móti Aftureldingu í Laugardalshöllinni á dögunum þá snerist leikurinn við í seinni hálfleiknum. Í báðum leikjum voru Haukar í fínum málum þegar þeir skoruðu sitt fimmtánda mark í leiknum. Í bikarúrslitaleiknum þá voru Haukar fjórum mörkum yfir þegar þeir skoruðu sitt fimmtánda mark, 15-11. Mosfellingar skoruðu næstu tvö mörk og komu sér aftur að fullu inn í leikinn. Þeir enduðu síðan á því að breyta stöðunni úr 23-21 í 23-26 og lögðu með því grunninn að sigrinum. Í fyrsta leik undanúrslitanna í Mosfellsbænum þá voru Haukarnir 15-12 yfir í leiknum í upphafi seinni hálfleiksins. Mosfellingar skoruðu næstu tvö mörk, minnkuðu muninn í eitt mark og það var allt annað að sjá liðið. Í stöðunni 14-17 fyrir Hauka þá skoruðu liðsmenn Aftureldingar sjö mörk í röð og voru þá komnir í 21-17. Það er því keimlík þróun í þessum síðustu innbyrðis leikjum Hauka og Aftureldingar. Haukar byrja betur en svo snýst allt við í seinni hálfleik. Afturelding náði þannig að skora fimm mörk í röð á úrslitastund í bikarúrslitaleiknum og svo sjö mörk í röð á annarri lykilstund í fyrsta leik undanúrslitaeinvígisins. Haukarnir verða því að passa sig þegar þeir skora fimmtánda markið sitt í kvöld. Það er eins og það kveiki á Mosfellingum og þegar þeir skipta í túrbógírinn þá eru þeir stórhættulegir. Síðustu tveir innbyrðis leikir Hauka og Aftureldingar: Fyrsti leikur í undanúrslitum Haukar 15-12 yfir Afturelding vinnur síðustu 26 mínúturnar 16-9 Afturelding vinnur leikinn 28-24 Bikarúrslitaleikurinn Haukar 15-11 yfir Afturelding vinnur síðustu 32 mínúturnar 17-12 Afturelding vinnur leikinn 28-27
Síðustu tveir innbyrðis leikir Hauka og Aftureldingar: Fyrsti leikur í undanúrslitum Haukar 15-12 yfir Afturelding vinnur síðustu 26 mínúturnar 16-9 Afturelding vinnur leikinn 28-24 Bikarúrslitaleikurinn Haukar 15-11 yfir Afturelding vinnur síðustu 32 mínúturnar 17-12 Afturelding vinnur leikinn 28-27
Olís-deild karla Haukar Afturelding Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira