Haukar

Fréttamynd

Maté hættir með Hauka

Körfuknattleiksdeild Hauka og Maté Dalmay, þjálfari liðsins, hafa komist að samkomulagi um að Maté muni hætta störfum sem þjálfari liðsins.

Körfubolti
Fréttamynd

Upp­gjör og við­töl: Haukar - Fram 20-28 | Sann­færandi sigur Fram

Fram sigraði Hauka örugglega með átta mörkum í 9. umferð Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í kvöld. Liðin voru jöfn að stigum í 2. og 3. sæti deildarinnar fyrir leikinn og mátti búast við spennandi leik. Framarar áttu þó ekki í vandræðum með Hafnfirðinga í kvöld og endaði leikurinn 28-20.

Handbolti
Fréttamynd

Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum

Haukakonur komust upp að hlið Fram í 2.-3. sæti Olís-deildar kvenna í handbolta í dag með sex marka sigri gegn ÍBV í Vestmannaeyjum, 26-20, í lokaleik 7. umferðar deildarinnar.

Handbolti
Fréttamynd

Tinna: Rifum okkur í gang eftir fyrsta

Tinna Guðrún Alexandersdóttir, leikmaður Hauka, var ein af ástæðum þess að leikur Vals og Hauka í Bónus deild kvenna í körfuknattleik varð ekki spennandi nema í fyrsta leikhluta. Leikurinn endaði 69-84 fyrir Hauka sem eru einar á toppi deildarinnar.

Körfubolti