Mourinho og Ancelotti vinna saman í nýrri nefnd hjá UEFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2023 13:31 Carlo Ancelotti og José Mourinho hafa báðir mikla reynslu af því að stýra fótboltaliðum í mörgum löndum og ættu því að geta nýtt sér það í nefndinni. Getty/Joe Prior Knattspyrnustjórarnir Carlo Ancelotti og José Mourinho geta nú haft bein áhrif á þróun fótboltans í heiminum. Þessir sigursælu og reynslumiklu knattspyrnustjórar eru nefnilega í nýrri nefnd hjá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, Nefndin er skipuð gömlum fótboltamönnum og reynslumiklum þjálfurum en auk Ancelotti og Mourinho eru líka í nefndinni goðsagnir eins og Paolo Maldini og Luis Figo. Uefa Football Board to meet for first time on Mon, featuring the game's biggest names including Southgate, Ancelotti & Mourinho. Guidance sent out encourages open discussion & strong debate Handball main topic 30 Champions Leagues between them https://t.co/mouJM9ZbDI— Sam Cunningham (@samcunningham) April 21, 2023 Fyrsti fundur nefndarinnar er að baki en hún hittist í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss. Framkvæmdanefnd UEFA mun hér eftir leita til nefndarinnar til að fá hlutlaust mat á ákveðnum hlutum í fótboltanum. Meðal umræðuefna á fyrsta fundi var reglan um hendi eða ekki hendi. Þar ræða menn það að það er ekki nóg að boltinn komi við hendina til að menn fá á sig víti. Það þarf meira til. Kapparnir eru sagðir hafa skoðanir á því hvenær á að gefa gult spjald og hvenær ekki þegar kemur að því að menn handleika boltann og þá finnst þeim það skipta máli hvernig leikmenn fá boltann í hendina og að það skipti máli hvort boltinn sé á leið frá marki en ekki að marki. Það verður fróðlegt að heyra formlegar niðurstöður nefndarinnar. UEFA Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira
Þessir sigursælu og reynslumiklu knattspyrnustjórar eru nefnilega í nýrri nefnd hjá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, Nefndin er skipuð gömlum fótboltamönnum og reynslumiklum þjálfurum en auk Ancelotti og Mourinho eru líka í nefndinni goðsagnir eins og Paolo Maldini og Luis Figo. Uefa Football Board to meet for first time on Mon, featuring the game's biggest names including Southgate, Ancelotti & Mourinho. Guidance sent out encourages open discussion & strong debate Handball main topic 30 Champions Leagues between them https://t.co/mouJM9ZbDI— Sam Cunningham (@samcunningham) April 21, 2023 Fyrsti fundur nefndarinnar er að baki en hún hittist í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss. Framkvæmdanefnd UEFA mun hér eftir leita til nefndarinnar til að fá hlutlaust mat á ákveðnum hlutum í fótboltanum. Meðal umræðuefna á fyrsta fundi var reglan um hendi eða ekki hendi. Þar ræða menn það að það er ekki nóg að boltinn komi við hendina til að menn fá á sig víti. Það þarf meira til. Kapparnir eru sagðir hafa skoðanir á því hvenær á að gefa gult spjald og hvenær ekki þegar kemur að því að menn handleika boltann og þá finnst þeim það skipta máli hvernig leikmenn fá boltann í hendina og að það skipti máli hvort boltinn sé á leið frá marki en ekki að marki. Það verður fróðlegt að heyra formlegar niðurstöður nefndarinnar.
UEFA Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira