Martínez skaut Inter í annað sæti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. janúar 2023 19:31 Lautaro Martínez fagnar öðru marka sinna í dag. EPA-EFE/FILIPPO VENEZIA Heimsmeistarinn Lautaro Martínez, framherji Inter og argentíska landsliðsins, skoraði bæði mörk Inter þegar liðið kom til baka og vann 2-1 sigur á Cremonese í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Inter lenti nokkuð óvænt undir þegar David Okereke skoraði fyrir heimamenn strax á 11. mínútu. Gestirnir frá Mílanó voru þó ekki lengi að ná áttum og jafnaði Martínez metin aðeins tíu mínútum síðar. Fleiri urðu mörkin ekki áður en flautað var til loka fyrri hálfleiks og staðan jöfn 1-1 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Inter var mun sterkari aðilinn í leiknum og það kom því lítið á óvart þegar Martínez skoraði annað mark sitt og annað mark Inter á 65. mínútu. 10x4 - #Lautaro Martínez is the 3rd foreign player in Inter's history to reach 10+ goals in at least 4 different seasons in Serie A, after Stefano Nyers and Mauro Icardi (both five). Toro.#CremoneseInter #SerieA pic.twitter.com/y99i8to7Qw— OptaPaolo (@OptaPaolo) January 28, 2023 Reyndist það sigurmark leiksins sem lauk með 2-1 sigri gestanna. Inter er nú í 2. sæti Serie A með 40 stig, tíu stigum minna en topplið Napoli, tveimur meira en AC Milan og þremur meira en Lazio og Roma. Öll liðin eiga leik til góða á Inter. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Inter lenti nokkuð óvænt undir þegar David Okereke skoraði fyrir heimamenn strax á 11. mínútu. Gestirnir frá Mílanó voru þó ekki lengi að ná áttum og jafnaði Martínez metin aðeins tíu mínútum síðar. Fleiri urðu mörkin ekki áður en flautað var til loka fyrri hálfleiks og staðan jöfn 1-1 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Inter var mun sterkari aðilinn í leiknum og það kom því lítið á óvart þegar Martínez skoraði annað mark sitt og annað mark Inter á 65. mínútu. 10x4 - #Lautaro Martínez is the 3rd foreign player in Inter's history to reach 10+ goals in at least 4 different seasons in Serie A, after Stefano Nyers and Mauro Icardi (both five). Toro.#CremoneseInter #SerieA pic.twitter.com/y99i8to7Qw— OptaPaolo (@OptaPaolo) January 28, 2023 Reyndist það sigurmark leiksins sem lauk með 2-1 sigri gestanna. Inter er nú í 2. sæti Serie A með 40 stig, tíu stigum minna en topplið Napoli, tveimur meira en AC Milan og þremur meira en Lazio og Roma. Öll liðin eiga leik til góða á Inter.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira