Herflugvélar fylgdu Pólverjum til Katar Smári Jökull Jónsson skrifar 17. nóvember 2022 22:30 Robert Lewandowski gengur um borð í flugvél pólska liðsins sem flaug liðinu til Katar. Vísir/Getty Nú styttist óðum í að heimsmeistaramótið í Katar hefjist og liðin eru hvert á fætur öðru farin að tínast til landsins í miðaustri. Pólverjar yfirgáfu heimaland sitt með stæl í dag. Pólverjar verða í riðli með Mexíkó, Sádi Arabíu og Argentínu á heimsmeistaramótinu en þeir léku vináttuleik gegn Chile í gær þar sem þeir fóru með sigur af hólmi eftir mark Krzysztof Piatek undir lok leiksins. Pólska liðið hélt síðan áleiðis til Katar í dag og það var engu til sparað á leið þeirra úr landi. Flugvél pólska liðsins fékk fylgd frá F-16 flugvélum pólska hersins að landamærum Póllands í suðri en myndband af fylgdinni var birt á Twitter reikningi pólska knattspyrnusambandsins. Do po udniowej granicy Polski eskortowa y nas samoloty F16! Dzi kujemy i pozdrawiamy panów pilotów! pic.twitter.com/7WLuM1QrhZ— czy nas pi ka (@LaczyNasPilka) November 17, 2022 Pólverjar eru taldir eiga ágæta möguleika á því að fara upp úr riðlinum og tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins. Argentína er talið sigurstranglegast í þeirra riðli með Lionel Messi í broddi fylkingar en flestir búast við hörðum slag Póllands og Mexíkó um annað sætið sem tryggir áframhaldandi þátttöku. Pólland HM 2022 í Katar Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Pólverjar verða í riðli með Mexíkó, Sádi Arabíu og Argentínu á heimsmeistaramótinu en þeir léku vináttuleik gegn Chile í gær þar sem þeir fóru með sigur af hólmi eftir mark Krzysztof Piatek undir lok leiksins. Pólska liðið hélt síðan áleiðis til Katar í dag og það var engu til sparað á leið þeirra úr landi. Flugvél pólska liðsins fékk fylgd frá F-16 flugvélum pólska hersins að landamærum Póllands í suðri en myndband af fylgdinni var birt á Twitter reikningi pólska knattspyrnusambandsins. Do po udniowej granicy Polski eskortowa y nas samoloty F16! Dzi kujemy i pozdrawiamy panów pilotów! pic.twitter.com/7WLuM1QrhZ— czy nas pi ka (@LaczyNasPilka) November 17, 2022 Pólverjar eru taldir eiga ágæta möguleika á því að fara upp úr riðlinum og tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins. Argentína er talið sigurstranglegast í þeirra riðli með Lionel Messi í broddi fylkingar en flestir búast við hörðum slag Póllands og Mexíkó um annað sætið sem tryggir áframhaldandi þátttöku.
Pólland HM 2022 í Katar Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti