Úkraínskir krakkar lærðu fótbolta og eignuðust nýja vini hjá Þrótti Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. ágúst 2022 06:22 Hluti af úkraínsku krökkunum sem lærði fótbolta hjá Þrótti í liðinni viku. Vísir/Einar Úkraínskir krakkar nutu velvildar Þróttara í liðinni viku þegar þeim var boðið að sækja fótboltanámskeið. Það voru Úkraínumennirnir Konstiantyn Iaroshenko og Konstiantyn Pikul, leikmenn Þróttar, sem leiðbeindu krökkunum sem sumir höfðu aldrei spilað fótbolta áður. „Þetta fótboltanámskeið hefur hjálpað mér mikið. Það er mjög gott. Ég hef aldrei spilað fótbolta áður en mig hefur alltaf langað til þess. Heima hafði ég ekki nauðsynlegan búnað en nú langar mig mikið til að spila fótbolta,“ segir hinn ellefu ára gamli Noomi. Aðrir voru mun reynslumeiri fótboltamenn. „Í Úkraínu spilaði ég mikið. Allt var gott og svo kom ég til Íslands og nú spila ég fótbolta hérna. Mér líka mjög vel að vera hérna,“ segir Danya sem er sex ára. Hinn ellefu ára gamli Kiril tekur undir. „Ég hef spilað fótbolta í átta ár. Ég byrjaði þegar ég var þriggja ára. Ég hafði gaman af fótbolta í Úkraínu. Þar spilaði ég með tveim liðum,“ segir Kiril. Þeir hafi eignast fullt af vinum á námskeiðinu. „Ég á íslenska vini, þeir eru mjög góðir,“ segir Noomi. Þeir sakni þó Úkraínu. „Ég sakna ömmu og afa, systur minnar, frænda minna og frænkna. Sumir vinir mínir eru í Úkraínu. Ég vil fara til Úkraínu en mamma segir að við getum ekki farið af því það eru svo margar sprengjur þar,“ segir Kiril. Fótbolti Börn og uppeldi Þróttur Reykjavík Innflytjendamál Íþróttir barna Reykjavík Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Sjá meira
„Þetta fótboltanámskeið hefur hjálpað mér mikið. Það er mjög gott. Ég hef aldrei spilað fótbolta áður en mig hefur alltaf langað til þess. Heima hafði ég ekki nauðsynlegan búnað en nú langar mig mikið til að spila fótbolta,“ segir hinn ellefu ára gamli Noomi. Aðrir voru mun reynslumeiri fótboltamenn. „Í Úkraínu spilaði ég mikið. Allt var gott og svo kom ég til Íslands og nú spila ég fótbolta hérna. Mér líka mjög vel að vera hérna,“ segir Danya sem er sex ára. Hinn ellefu ára gamli Kiril tekur undir. „Ég hef spilað fótbolta í átta ár. Ég byrjaði þegar ég var þriggja ára. Ég hafði gaman af fótbolta í Úkraínu. Þar spilaði ég með tveim liðum,“ segir Kiril. Þeir hafi eignast fullt af vinum á námskeiðinu. „Ég á íslenska vini, þeir eru mjög góðir,“ segir Noomi. Þeir sakni þó Úkraínu. „Ég sakna ömmu og afa, systur minnar, frænda minna og frænkna. Sumir vinir mínir eru í Úkraínu. Ég vil fara til Úkraínu en mamma segir að við getum ekki farið af því það eru svo margar sprengjur þar,“ segir Kiril.
Fótbolti Börn og uppeldi Þróttur Reykjavík Innflytjendamál Íþróttir barna Reykjavík Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Sjá meira