FIFA opnar sérstakan félagaskiptaglugga fyrir leikmenn í Rússlandi og Úkraínu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. mars 2022 21:01 Hörður Björgvin Magnússon er leikmaður CSKA Moskvu. Sergei Bobylev/Getty Images Vegna innrásar Rússa í Úkraínu mun Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, opna sérstakan félagaskiptaglugga fyrir leikmenn sem spila í Rússlandi og Úkraínu. Það sama verður gert fyrir þjálfara og aðra sem starfa hjá félögunum. FIFA birti yfirlýsingu þess efnis fyrr í kvöld. Vegna aðstæðna í Úkraínu hefur sambandið ákveðið að opna sérstakan félagaskiptaglugga fyrir leikmenn og starfslið félaga í landinu. FIFA adopts temporary employment and registration rules to address several issues in relation to war in Ukraine https://t.co/odNLmadIcs pic.twitter.com/SvLubX3Z5c— FIFA Media (@fifamedia) March 7, 2022 Allir erlendir leikmenn sem og erlent starfslið í Úkraínu mun geta samið við önnur félög þangað til yfirstandandi vetrartímabil er lokið þann 30. júní næstkomandi. Það sama á við um erlenda leikmenn og erlent starfslið í Rússlandi. FIFA has temporarily suspended the contracts of foreign players and coaches in Ukraine, and will allow the same for foreign players and coaches in Russia who can t reach an agreement with their clubs.They will be able to register with new clubs by April 7 without penalty. pic.twitter.com/3USSZXz18p— B/R Football (@brfootball) March 7, 2022 Þýðir þetta að leikmennirnir og starfsliðið sem um er ræðir verða í raun samningslausir þangað til 30. júní en geta þó spilað fyrir hvaða félag sem er fram að því. Glugginn verður opinn til og með 7. apríl næstkomandi. Í frétt New York Times segir að leikmannasamtök hafi viljað gefa leikmönnum valmöguleikann á því að rifta samningum sínum alfarið en ekki aðeins tímabundið. FIFA, UEFA og ECA voru víst ekki á þeim buxunum. Foreign footballers in Russia will be told they can break their contracts ... for now and sign for other teams. Unions wanted right for players be allowed to permanently quit Russian clubs. FIFA, UEFA (and it seems ECA) not keen on that for nowhttps://t.co/9L6qEns46L— tariq panja (@tariqpanja) March 7, 2022 Landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon er á mála hjá rússneska félaginu CSKA Moskvu. Þá er Arnór Sigurðsson einnig leikmaður félagsins en hann er á láni hjá Venezia á Ítalíu sem stendur. Fótbolti Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu FIFA Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira
FIFA birti yfirlýsingu þess efnis fyrr í kvöld. Vegna aðstæðna í Úkraínu hefur sambandið ákveðið að opna sérstakan félagaskiptaglugga fyrir leikmenn og starfslið félaga í landinu. FIFA adopts temporary employment and registration rules to address several issues in relation to war in Ukraine https://t.co/odNLmadIcs pic.twitter.com/SvLubX3Z5c— FIFA Media (@fifamedia) March 7, 2022 Allir erlendir leikmenn sem og erlent starfslið í Úkraínu mun geta samið við önnur félög þangað til yfirstandandi vetrartímabil er lokið þann 30. júní næstkomandi. Það sama á við um erlenda leikmenn og erlent starfslið í Rússlandi. FIFA has temporarily suspended the contracts of foreign players and coaches in Ukraine, and will allow the same for foreign players and coaches in Russia who can t reach an agreement with their clubs.They will be able to register with new clubs by April 7 without penalty. pic.twitter.com/3USSZXz18p— B/R Football (@brfootball) March 7, 2022 Þýðir þetta að leikmennirnir og starfsliðið sem um er ræðir verða í raun samningslausir þangað til 30. júní en geta þó spilað fyrir hvaða félag sem er fram að því. Glugginn verður opinn til og með 7. apríl næstkomandi. Í frétt New York Times segir að leikmannasamtök hafi viljað gefa leikmönnum valmöguleikann á því að rifta samningum sínum alfarið en ekki aðeins tímabundið. FIFA, UEFA og ECA voru víst ekki á þeim buxunum. Foreign footballers in Russia will be told they can break their contracts ... for now and sign for other teams. Unions wanted right for players be allowed to permanently quit Russian clubs. FIFA, UEFA (and it seems ECA) not keen on that for nowhttps://t.co/9L6qEns46L— tariq panja (@tariqpanja) March 7, 2022 Landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon er á mála hjá rússneska félaginu CSKA Moskvu. Þá er Arnór Sigurðsson einnig leikmaður félagsins en hann er á láni hjá Venezia á Ítalíu sem stendur.
Fótbolti Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu FIFA Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira