Alþjóðleg handtökuskipun gefin út á hendur Robinho Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. febrúar 2022 07:16 Árið 2017 var Robinho dæmdur í níu ára fangelsi fyrir hópnauðgun. Brotið átti sér stað árið 2013 þegar hann var leikmaður AC Milan. Dino Panato/Getty Images Ítölsk yfirvöld hafa gefið út alþjóðlega handtökuskipun á hendur fyrrverandi knattspyrnumannsins Robinho. Þessi fyrrum leikmaður Real Madrid, AC Milan og Manchester City var árið 2017 dæmdur í níu ára fangelsi fyrir hópnauðgun. Brotið átti sér stað árið 2013 á skemmtistað í Mílanó þegar Robinho var leikmaður AC Milan, en hann býr nú í Brasilíu þar sem hann er fæddur og uppalinn. Eins og áður segir var Robinho dæmdur fyrir brotið árið 2017, en fyr um það bil mánuði var áfrýjun hans vísað frá af hæstarétti Ítalíu og dómurinn stendur því enn. Saksóknarar í Mílanó gáfu út alþjóðlega handtökuskipun á hendur Robinho, en þeir hafa einnig óskað eftir því við ítalska dómsmálaráðuneytið að brasilísk yfirvöld verði krafin um að Robinho verði framseldur til Ítalíu svo hann geti hafið afplánun þar í landi. International arrest warrant issued for Robinho to serve 9-year prison sentence for rapehttps://t.co/QVKZz7faFm— Mirror Football (@MirrorFootball) February 15, 2022 Framsal er hins vegar ekki leyfilegt samkvæmt brasilísku stjórnarskránni og því verður að teljast ólíklegt að Ítalir fái sínu framgengt að svo stöddu. Alþjóðlega handtökuskipunin gerir það þó að verkum að Robinho gæti verið framseldur til Ítalíu ef hann ákveður að yfirgefa Brasilíu. Geri hann það gæti hann verið handtekinn í öðru landi og ef lög og reglur þar leyfa framsal gæti hann verið sendur til Ítalíu. Fótbolti Ítalía Tengdar fréttir Síðustu áfrýjun vísað frá og Robinho dæmdur í níu ára fangelsi fyrir hópnauðgun Robinho, fyrrverandi leikmaður Real Madrid, AC Milan og brasilíska landsliðsins, er á leið í fangelsi eftir að hæstiréttur Ítalíu staðfesti dóm yfir honum fyrir að naugða konu árið 2013. 20. janúar 2022 07:30 Staðfestu níu ára fangelsisdóm Robinho Fyrrum stjörnuleikmaður Real Madrid og Manchester City tapaði áfrýjun sinni á Ítalíu í gær. 11. desember 2020 11:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
Brotið átti sér stað árið 2013 á skemmtistað í Mílanó þegar Robinho var leikmaður AC Milan, en hann býr nú í Brasilíu þar sem hann er fæddur og uppalinn. Eins og áður segir var Robinho dæmdur fyrir brotið árið 2017, en fyr um það bil mánuði var áfrýjun hans vísað frá af hæstarétti Ítalíu og dómurinn stendur því enn. Saksóknarar í Mílanó gáfu út alþjóðlega handtökuskipun á hendur Robinho, en þeir hafa einnig óskað eftir því við ítalska dómsmálaráðuneytið að brasilísk yfirvöld verði krafin um að Robinho verði framseldur til Ítalíu svo hann geti hafið afplánun þar í landi. International arrest warrant issued for Robinho to serve 9-year prison sentence for rapehttps://t.co/QVKZz7faFm— Mirror Football (@MirrorFootball) February 15, 2022 Framsal er hins vegar ekki leyfilegt samkvæmt brasilísku stjórnarskránni og því verður að teljast ólíklegt að Ítalir fái sínu framgengt að svo stöddu. Alþjóðlega handtökuskipunin gerir það þó að verkum að Robinho gæti verið framseldur til Ítalíu ef hann ákveður að yfirgefa Brasilíu. Geri hann það gæti hann verið handtekinn í öðru landi og ef lög og reglur þar leyfa framsal gæti hann verið sendur til Ítalíu.
Fótbolti Ítalía Tengdar fréttir Síðustu áfrýjun vísað frá og Robinho dæmdur í níu ára fangelsi fyrir hópnauðgun Robinho, fyrrverandi leikmaður Real Madrid, AC Milan og brasilíska landsliðsins, er á leið í fangelsi eftir að hæstiréttur Ítalíu staðfesti dóm yfir honum fyrir að naugða konu árið 2013. 20. janúar 2022 07:30 Staðfestu níu ára fangelsisdóm Robinho Fyrrum stjörnuleikmaður Real Madrid og Manchester City tapaði áfrýjun sinni á Ítalíu í gær. 11. desember 2020 11:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
Síðustu áfrýjun vísað frá og Robinho dæmdur í níu ára fangelsi fyrir hópnauðgun Robinho, fyrrverandi leikmaður Real Madrid, AC Milan og brasilíska landsliðsins, er á leið í fangelsi eftir að hæstiréttur Ítalíu staðfesti dóm yfir honum fyrir að naugða konu árið 2013. 20. janúar 2022 07:30
Staðfestu níu ára fangelsisdóm Robinho Fyrrum stjörnuleikmaður Real Madrid og Manchester City tapaði áfrýjun sinni á Ítalíu í gær. 11. desember 2020 11:00