Farið að gjósa íslenskum framherjum hjá Lyngby: Staðfesta Sævar Atla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2021 15:35 Sævar Atli Magnússon mun spila í treyju númer 21 hjá Lyngb,. Twitter@LyngbyBoldklub Danska b-deildarfélagið hefur staðfest komu íslenska framherjans Sævars Atla Magnússonar til félagsins. Lyngby kaupir Sævar Atla frá Leikni í Reykjavík þar sem þessi 21 árs gamli sóknarmaður hefur farið á kostum í Pepsi Max deildinni í sumar. Sævar Atli var kynntur með eldgosi á miðlum Lyngby í dag. Hann skrifað undir samning til ársins 2024. SKARP ISLANDSK ANGRIBER "Jeg kommer med en masse energi og power" - fortæller vores nye angriber Sævar Atli MagnússonGlæder du dig til at se den islandske vulkan i udbrud på Lyngby Stadion?Læs mere her: https://t.co/gtic7OYL1K #SammenforLyngby pic.twitter.com/9QCNq3v1Yw— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) August 5, 2021 Sævar Atli hefur verið fyrirliði Leiknisliðsins í sumar og er með 10 mörk í 13 leikjum í deildinni. Hann er annar markhæstur á eftir hjá Víkingi. Hann hefur skorað 66 prósent marka Breiðholtliðsins og er sá eini sem hefur skorað tíu mörk fyrir félagið í efstu deild Freyr Alexandersson er eins og kunnugt er þjálfari Lyngby og auðvitað uppalinn hjá Leikni. Það var einmitt Freyr sem gaf Sævari Atla fyrsta tækifærið í efstu deild sumarið 2015. Hann mun nú líka gefa honum fyrsta tækifærið í atvinnumennsku. Lyngby hefur byrjað mjög vel á sínu fyrsta tímabili undir stjórn Freys en liðið hefur unnið fyrstu tvo leiki sína í dönsku B-deildinni og vann 9-0 sigur í fyrstu umferð bikarsins í gær. Danski boltinn Leiknir Reykjavík Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Sjá meira
Lyngby kaupir Sævar Atla frá Leikni í Reykjavík þar sem þessi 21 árs gamli sóknarmaður hefur farið á kostum í Pepsi Max deildinni í sumar. Sævar Atli var kynntur með eldgosi á miðlum Lyngby í dag. Hann skrifað undir samning til ársins 2024. SKARP ISLANDSK ANGRIBER "Jeg kommer med en masse energi og power" - fortæller vores nye angriber Sævar Atli MagnússonGlæder du dig til at se den islandske vulkan i udbrud på Lyngby Stadion?Læs mere her: https://t.co/gtic7OYL1K #SammenforLyngby pic.twitter.com/9QCNq3v1Yw— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) August 5, 2021 Sævar Atli hefur verið fyrirliði Leiknisliðsins í sumar og er með 10 mörk í 13 leikjum í deildinni. Hann er annar markhæstur á eftir hjá Víkingi. Hann hefur skorað 66 prósent marka Breiðholtliðsins og er sá eini sem hefur skorað tíu mörk fyrir félagið í efstu deild Freyr Alexandersson er eins og kunnugt er þjálfari Lyngby og auðvitað uppalinn hjá Leikni. Það var einmitt Freyr sem gaf Sævari Atla fyrsta tækifærið í efstu deild sumarið 2015. Hann mun nú líka gefa honum fyrsta tækifærið í atvinnumennsku. Lyngby hefur byrjað mjög vel á sínu fyrsta tímabili undir stjórn Freys en liðið hefur unnið fyrstu tvo leiki sína í dönsku B-deildinni og vann 9-0 sigur í fyrstu umferð bikarsins í gær.
Danski boltinn Leiknir Reykjavík Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Sjá meira