Þriðji úrslitaleikur Real á skömmum tíma Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. desember 2020 14:30 Real Madrid mætir Athletic Bilbao í leik sem verður að vinnast. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Angel Martinez/Getty Images Þrátt fyrir brösugt gengi í upphafi tímabils virðist vera rofa til hjá Spánarmeisturum Real Madrid. Sigur gegn Athletic Bilbao í kvöld og lærisveinar Zinedine Zidane jafna topplið deildarinnar að stigum. Zidane var kominn með bakið upp við vegg er liðið lagði Borussia Mönchengladbach 2-0 í Meistaradeild Evrópu og tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum þar sem Atalanta bíður. Var um sannkallaðan úrslitaleik að ræða en Real varð að vinna leikinn til að komast áfram. Við tók annar úrslitaleikur en að þessu sinni í spænsku úrvalsdeildinni. Real fékk erkifjendur sína í Atlético Madrid í heimsókn. Tap í þeim leik hefði þýtt að Atlético væri níu stiga forystu á Real ásamt því að eiga leik til góða. Real vann þann leik einnig 2-0 og getur með sigri í kvöld jafnaði Atlético og Real Sociedad að stigum á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Klippa: Mörkin úr sigri Real á Atlético Atlético á reyndar leik til góða en miðað við allt sem hefur gengið á hjá Real þá er liðið eflaust sátt að munurinn sé aðeins þrjú stig þegar tæplega þriðjungi mótsins er lokið. Svo virðist sem endurkoma Sergio Ramos í lið Real hafi skipt sköpum en fyrirliðinn er þó að skoða sín mál og gæti yfirgefið félagið næsta sumar. Það hefur allavega sýnt sig að Real er ekki sama lið án hans þó hann sé orðinn 34 ára gamall. Last time out against @Athletic_en...© @SergioRamos#RMLiga | #HalaMadrid pic.twitter.com/qFbdsDgFRj— Real Madrid C.F. (@realmadriden) December 15, 2020 Leikur Real Madrid og Athletic Bilbao er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 21.00 í kvöld. Útsending hefst tíu mínútum fyrr. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Zidane var kominn með bakið upp við vegg er liðið lagði Borussia Mönchengladbach 2-0 í Meistaradeild Evrópu og tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum þar sem Atalanta bíður. Var um sannkallaðan úrslitaleik að ræða en Real varð að vinna leikinn til að komast áfram. Við tók annar úrslitaleikur en að þessu sinni í spænsku úrvalsdeildinni. Real fékk erkifjendur sína í Atlético Madrid í heimsókn. Tap í þeim leik hefði þýtt að Atlético væri níu stiga forystu á Real ásamt því að eiga leik til góða. Real vann þann leik einnig 2-0 og getur með sigri í kvöld jafnaði Atlético og Real Sociedad að stigum á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Klippa: Mörkin úr sigri Real á Atlético Atlético á reyndar leik til góða en miðað við allt sem hefur gengið á hjá Real þá er liðið eflaust sátt að munurinn sé aðeins þrjú stig þegar tæplega þriðjungi mótsins er lokið. Svo virðist sem endurkoma Sergio Ramos í lið Real hafi skipt sköpum en fyrirliðinn er þó að skoða sín mál og gæti yfirgefið félagið næsta sumar. Það hefur allavega sýnt sig að Real er ekki sama lið án hans þó hann sé orðinn 34 ára gamall. Last time out against @Athletic_en...© @SergioRamos#RMLiga | #HalaMadrid pic.twitter.com/qFbdsDgFRj— Real Madrid C.F. (@realmadriden) December 15, 2020 Leikur Real Madrid og Athletic Bilbao er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 21.00 í kvöld. Útsending hefst tíu mínútum fyrr. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira