Hafa rökstuddan grun um að eldurinn hafi kviknað af mannavöldum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. júní 2020 17:42 Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn, og Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri, á blaðamannafundinum í dag. Vísir/Vilhelm „Lögreglan hefur rökstuddan grun um að eldurinn hafi kviknað af mannavöldum,“ sagði Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn, á blaðamannafundi Slökkviliðs og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu nú á sjötta tímanum. Hann staðfesti einnig að málið væri flokkað sem sakamál. Talið er að eldurinn hafi kviknað í vistarverum manns sem búsettur var á þriðju hæð hússins sem kviknaði í við Bræðraborgastíg síðdegis í gær. Maðurinn var handtekinn síðdegis í gær við rússneska sendiráðið en hringt var á lögregluna vegna þess að maðurinn var með ólæti fyrir utan sendiráðið. Maðurinn var í dag úrskurðaður í viku langt gæsluvarðhald fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Sex einstaklingar voru búsettir á þriðju hæð hússins. Þegar viðbragðsaðilar komu á staðinn í gær sáust fimm einstaklingar greinilega á þriðju hæð hússins og gripu tveir þeirra til þess að stökkva þaðan út um glugga. Einum var bjargað með stiga en á þeim tíma var ekki hægt að staðsetja hina tvo sem vitað var að voru í húsinu. Mennirnir fundust síðar í gær og voru úrskurðaðir látnir á staðnum. Alls létust þrír í brunanum. Einn er enn á gjörgæslu, einn er á almennri deild og einn hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi. Sá sem er á almennri deild var á gjörgæslu þar til á hádegi í dag. Ekki hefur verið borið kennsl á hina látnu með óyggjandi hætti og er það nú á borði Kennslanefndar og ríkislögreglustjóra að bera kennsl á hina látnu. Bruni á Bræðraborgarstíg Slökkvilið Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Sjá meira
„Lögreglan hefur rökstuddan grun um að eldurinn hafi kviknað af mannavöldum,“ sagði Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn, á blaðamannafundi Slökkviliðs og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu nú á sjötta tímanum. Hann staðfesti einnig að málið væri flokkað sem sakamál. Talið er að eldurinn hafi kviknað í vistarverum manns sem búsettur var á þriðju hæð hússins sem kviknaði í við Bræðraborgastíg síðdegis í gær. Maðurinn var handtekinn síðdegis í gær við rússneska sendiráðið en hringt var á lögregluna vegna þess að maðurinn var með ólæti fyrir utan sendiráðið. Maðurinn var í dag úrskurðaður í viku langt gæsluvarðhald fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Sex einstaklingar voru búsettir á þriðju hæð hússins. Þegar viðbragðsaðilar komu á staðinn í gær sáust fimm einstaklingar greinilega á þriðju hæð hússins og gripu tveir þeirra til þess að stökkva þaðan út um glugga. Einum var bjargað með stiga en á þeim tíma var ekki hægt að staðsetja hina tvo sem vitað var að voru í húsinu. Mennirnir fundust síðar í gær og voru úrskurðaðir látnir á staðnum. Alls létust þrír í brunanum. Einn er enn á gjörgæslu, einn er á almennri deild og einn hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi. Sá sem er á almennri deild var á gjörgæslu þar til á hádegi í dag. Ekki hefur verið borið kennsl á hina látnu með óyggjandi hætti og er það nú á borði Kennslanefndar og ríkislögreglustjóra að bera kennsl á hina látnu.
Bruni á Bræðraborgarstíg Slökkvilið Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Sjá meira