Laufey eftirmaður og forveri Eydísar Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. október 2019 15:27 Laufey Rún Ketilsdóttir og Eydís Arna Líndal feta í fótspor hvor annarrar. Vísir Laufey Rún Ketilsdóttir hefur verið ráðin starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Hún tekur við starfinu af Eydísi Örnu Líndal, en hún var skipuð aðstoðarmaður Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, í lok september. Laufey Rún hefur sjálf aðstoðað dómsmálaráðherra, í ráðherratíð Sigríðar Á. Andersen. Í tilkynningu um ráðninguna er ferill Laufeyjar rakinn. Þar segir að hún sé lögfræðingur að mennt, með BA-gráðu frá Háskóla Íslands og MA-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. Áður hafi hún lokið stúdentprófi frá hagfræðibraut Verzlunarskóla Íslands. Áður en hún tók við starfi aðstoðarmanns dómsmálaráðherra, sem hún sinnti á árunum 2017 til 2019, starfaði Laufey hjá Morgunblaðinu, Juris lögmannsstofu, Gjaldskilum innheimtuþjónustu og regluvörslu Arion banka. Laufey hefur jafnframt gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Þannig var hún formaður Sambands ungra Sjálfstæðismanna árin 2015-2017, framkvæmdastjóri SUS árið 2015 og sat í stjórn sambandsins frá 2010. Laufey Rún hefur einnig setið í stjórn Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Vistaskipti Tengdar fréttir Hreinn Loftsson og Eydís Arna aðstoða Áslaugu Örnu Eydís Arna Líndal og Hreinn Loftsson hafa verið ráðnir aðstoðarmenn Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra. 27. september 2019 16:29 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Laufey Rún Ketilsdóttir hefur verið ráðin starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Hún tekur við starfinu af Eydísi Örnu Líndal, en hún var skipuð aðstoðarmaður Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, í lok september. Laufey Rún hefur sjálf aðstoðað dómsmálaráðherra, í ráðherratíð Sigríðar Á. Andersen. Í tilkynningu um ráðninguna er ferill Laufeyjar rakinn. Þar segir að hún sé lögfræðingur að mennt, með BA-gráðu frá Háskóla Íslands og MA-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. Áður hafi hún lokið stúdentprófi frá hagfræðibraut Verzlunarskóla Íslands. Áður en hún tók við starfi aðstoðarmanns dómsmálaráðherra, sem hún sinnti á árunum 2017 til 2019, starfaði Laufey hjá Morgunblaðinu, Juris lögmannsstofu, Gjaldskilum innheimtuþjónustu og regluvörslu Arion banka. Laufey hefur jafnframt gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Þannig var hún formaður Sambands ungra Sjálfstæðismanna árin 2015-2017, framkvæmdastjóri SUS árið 2015 og sat í stjórn sambandsins frá 2010. Laufey Rún hefur einnig setið í stjórn Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík.
Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Vistaskipti Tengdar fréttir Hreinn Loftsson og Eydís Arna aðstoða Áslaugu Örnu Eydís Arna Líndal og Hreinn Loftsson hafa verið ráðnir aðstoðarmenn Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra. 27. september 2019 16:29 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Hreinn Loftsson og Eydís Arna aðstoða Áslaugu Örnu Eydís Arna Líndal og Hreinn Loftsson hafa verið ráðnir aðstoðarmenn Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra. 27. september 2019 16:29