Nýkominn með bílinn úr Norrænu þegar hann fauk út af Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. október 2019 11:13 Frá Suðurlandsvegi. Mynd tengist fréttinni ekki beint. Vísir/vilhelm Bifreið fauk út af Suðurlandsvegi við Núpsstað þann 24. október síðastliðinn. Ökumaðurinn var nýkominn til landsins á bifreiðinni með Norrænu, að því er segir í tilkynningu frá lögreglu á Suðurlandi. Meiðsl ökumannsins reyndust minniháttar. Sama dag fauk tengivagn utan í vegrið á Suðurlandsvegi við Hveradali. Loka þurfti veginum um tíma meðan verið var að greiða úr því. Þá fór bifreið út af veginum við Hunkubakka og valt um klukkan hálf tíu í gærmorgun. Tveir menn voru í bílnum og voru þeir fluttir á sjúkrahús með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Ekki lágu fyrir upplýsingar um aðdraganda slyssins eða líðan þeirra slösuðu þegar lögregla birti tilkynningu sína í morgun. Alls urðu tólf umferðarslys í umdæmi lögreglu á Suðurlandi í liðinni viku. Sendibifreið fauk út af veginum skammt vestan Almannaskarðs þann 25. október. Ökumaður hennar er ekki talinn alvarlega slasaður. Sama dag valt bifreið út af Suðurlandsvegi við Kögunarhól. Bifreiðin fór tvær veltur en ökumaðurinn bar sig vel og taldi meiðsl sín minniháttar. Ökumenn tveggja fjórhjóla sem rákust saman skammt frá Sólheimum þennan sama dag slösuðust eitthvað. Ekki var að fá upplýsingar um líðan þeirra að svo stöddu. Þá höfðu ferðamenn í tveimur aðskildum málum samband við lögreglu í gær og óskuðu aðstoðar þar sem þeir höfðu fest bifreiðar sínar á Kjalvegi. Þeim var komið í samband við dráttarbílaþjónustu sem aðstoðaði þá við að komast til byggða. Alls voru níutíu og tveir ökumenn kærðir fyrir að aka of hratt í vikunni. Sektarupphæðin var samanlagt rúmlega sjö og hálf milljón króna og af henni eiga erlendir ferðamenn um tvo þriðju. Lögreglumál Samgönguslys Skaftárhreppur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Bifreið fauk út af Suðurlandsvegi við Núpsstað þann 24. október síðastliðinn. Ökumaðurinn var nýkominn til landsins á bifreiðinni með Norrænu, að því er segir í tilkynningu frá lögreglu á Suðurlandi. Meiðsl ökumannsins reyndust minniháttar. Sama dag fauk tengivagn utan í vegrið á Suðurlandsvegi við Hveradali. Loka þurfti veginum um tíma meðan verið var að greiða úr því. Þá fór bifreið út af veginum við Hunkubakka og valt um klukkan hálf tíu í gærmorgun. Tveir menn voru í bílnum og voru þeir fluttir á sjúkrahús með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Ekki lágu fyrir upplýsingar um aðdraganda slyssins eða líðan þeirra slösuðu þegar lögregla birti tilkynningu sína í morgun. Alls urðu tólf umferðarslys í umdæmi lögreglu á Suðurlandi í liðinni viku. Sendibifreið fauk út af veginum skammt vestan Almannaskarðs þann 25. október. Ökumaður hennar er ekki talinn alvarlega slasaður. Sama dag valt bifreið út af Suðurlandsvegi við Kögunarhól. Bifreiðin fór tvær veltur en ökumaðurinn bar sig vel og taldi meiðsl sín minniháttar. Ökumenn tveggja fjórhjóla sem rákust saman skammt frá Sólheimum þennan sama dag slösuðust eitthvað. Ekki var að fá upplýsingar um líðan þeirra að svo stöddu. Þá höfðu ferðamenn í tveimur aðskildum málum samband við lögreglu í gær og óskuðu aðstoðar þar sem þeir höfðu fest bifreiðar sínar á Kjalvegi. Þeim var komið í samband við dráttarbílaþjónustu sem aðstoðaði þá við að komast til byggða. Alls voru níutíu og tveir ökumenn kærðir fyrir að aka of hratt í vikunni. Sektarupphæðin var samanlagt rúmlega sjö og hálf milljón króna og af henni eiga erlendir ferðamenn um tvo þriðju.
Lögreglumál Samgönguslys Skaftárhreppur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira