Owen segir að Capello hafi verið „algjört drasl“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. september 2019 16:45 Owen lék aðeins einn leik fyrir enska landsliðið eftir að Capello tók við því. vísir/getty Ný ævisaga Michaels Owen, Reboot - My Life, My Time, hefur gert allt vitlaust. Í bókinni lætur hann fyrrverandi samherja sína í enska landsliðinu, Alan Shearer og David Beckham, m.a. heyra það sem og Fabio Capello sem var landsliðsþjálfari Englands á árunum 2008-12. Owen lék aðeins einn leik með landsliðinu undir stjórn Capellos og hætti svo í því fjórum mánuðum eftir að Ítalinn tók við. „Það var eins og Capello hefði fundist hann þurfa að breyta einhverju þegar hann tók við landsliðinu,“ segir Owen í ævisögunni. „Og það reyndist vera ég. Þetta var eins og yfirlýsing. Það þarf því ekki að koma á óvart að ég sé gramur þegar ég hugsa um þjálfaratíð hans með enska landsliðið.“ Ekki fer á milli mála að Owen hefur lítið álit á Capello. „Hann setti ekki bara punktinn aftan við landsliðsferilinn minn án nokkurar skýringa heldur var hann einn slakasti landsliðsþjálfari Englands frá upphafi,“ segir Owen. „Hann var algjört drasl. Að mínu mati olli Capello landsliðsferli mínum og enskum fótbolta í heild sinni miklum skaða og fékk vel borgað fyrir það.“ Owen lék 89 landsleiki og skoraði 40 mörk. Hann er fimmti markahæsti leikmaður enska landsliðsins frá upphafi. Enski boltinn Tengdar fréttir Owen skaut til baka á Shearer: Reyndir allt þú gast til að komast frá Newcastle Michael Owen og Alan Shearer fóru í hár saman á Twitter. 3. september 2019 16:00 Michael Owen segir það ranga ákvörðun að hafa ekki farið aftur til Liverpool Michael Owen sér eftir því að hafa ekki farið aftur til Liverpool þegar hann kom aftur til Englands frá Real Madrid sumarið 2015. 3. september 2019 11:30 Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Luke Littler grét eftir leik Sport Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Sjá meira
Ný ævisaga Michaels Owen, Reboot - My Life, My Time, hefur gert allt vitlaust. Í bókinni lætur hann fyrrverandi samherja sína í enska landsliðinu, Alan Shearer og David Beckham, m.a. heyra það sem og Fabio Capello sem var landsliðsþjálfari Englands á árunum 2008-12. Owen lék aðeins einn leik með landsliðinu undir stjórn Capellos og hætti svo í því fjórum mánuðum eftir að Ítalinn tók við. „Það var eins og Capello hefði fundist hann þurfa að breyta einhverju þegar hann tók við landsliðinu,“ segir Owen í ævisögunni. „Og það reyndist vera ég. Þetta var eins og yfirlýsing. Það þarf því ekki að koma á óvart að ég sé gramur þegar ég hugsa um þjálfaratíð hans með enska landsliðið.“ Ekki fer á milli mála að Owen hefur lítið álit á Capello. „Hann setti ekki bara punktinn aftan við landsliðsferilinn minn án nokkurar skýringa heldur var hann einn slakasti landsliðsþjálfari Englands frá upphafi,“ segir Owen. „Hann var algjört drasl. Að mínu mati olli Capello landsliðsferli mínum og enskum fótbolta í heild sinni miklum skaða og fékk vel borgað fyrir það.“ Owen lék 89 landsleiki og skoraði 40 mörk. Hann er fimmti markahæsti leikmaður enska landsliðsins frá upphafi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Owen skaut til baka á Shearer: Reyndir allt þú gast til að komast frá Newcastle Michael Owen og Alan Shearer fóru í hár saman á Twitter. 3. september 2019 16:00 Michael Owen segir það ranga ákvörðun að hafa ekki farið aftur til Liverpool Michael Owen sér eftir því að hafa ekki farið aftur til Liverpool þegar hann kom aftur til Englands frá Real Madrid sumarið 2015. 3. september 2019 11:30 Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Luke Littler grét eftir leik Sport Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Sjá meira
Owen skaut til baka á Shearer: Reyndir allt þú gast til að komast frá Newcastle Michael Owen og Alan Shearer fóru í hár saman á Twitter. 3. september 2019 16:00
Michael Owen segir það ranga ákvörðun að hafa ekki farið aftur til Liverpool Michael Owen sér eftir því að hafa ekki farið aftur til Liverpool þegar hann kom aftur til Englands frá Real Madrid sumarið 2015. 3. september 2019 11:30