Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Siggeir Ævarsson skrifar 21. desember 2024 23:32 Joe Mazzulla og dómarar deildarinnar eiga í stormasömu sambandi á köflum vísir/Getty Joe Mazzulla, þjálfari Boston Celtics, þarf að greiða 35.000 dollara í sekt fyrir hegðun sína í garð dómara en hann var rekinn út úr húsi þann 19. desember þegar Celtics töpuðu gegn Chicago Bulls 117-108. Mazzulla sagði nokkur vel valin orð við dómara leiksins undir lok hans og virtist vera mjög ósáttur við störf þeirra. Atvikið átti sér stað í kjölfar þess að þrjár tæknivillur voru flautaðar á Celtics, tvær á leikmenn og ein á Mazzulla sjálfan. Hann var spurður út í atvikið eftir leik en eins og stundum áður tók hann spurningar fjölmiðlamanna ekki alvarlega og sagðist einfaldlega hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla. „Ég hafði bara ekki hitt þá lengi, svo að ég sagði gleðileg jól og gleðilega hátið. Ég reiknaði ekki með að hitta þá aftur fyrir jól. Ég get bara ekki látið svona tækifæri framhjá mér fara, þar sem þú óskar einhverjum og fjölskyldu þeirra alls hins besta.“ Þegar endursýningin á atvikinu er skoðuð er nokkuð ljóst að Mazzulla var ekki að dreifa jólagleðinni til dómaranna. Honum var augljóslega mjög heitt í hamsi og þurftu þjálfarar úr teymi hans að halda aftur að honum og draga hann í burtu. Hann vildi þó meina að hann hefði verið pollrólegur. Joe Mazzulla is the greatest 😂 pic.twitter.com/LIS3akzqBL— Celtics Junkies (@Celtics_Junkies) December 20, 2024 NBA Körfubolti Tengdar fréttir Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Joe Mazzulla gerði Boston Celtics að NBA meisturum í sumar en hann vill sjá breytingar á reglum í leikjum NBA deildarinnar í körfubolta. 30. október 2024 10:31 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Mætast strax aftur eftir skiptingu „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Sjá meira
Mazzulla sagði nokkur vel valin orð við dómara leiksins undir lok hans og virtist vera mjög ósáttur við störf þeirra. Atvikið átti sér stað í kjölfar þess að þrjár tæknivillur voru flautaðar á Celtics, tvær á leikmenn og ein á Mazzulla sjálfan. Hann var spurður út í atvikið eftir leik en eins og stundum áður tók hann spurningar fjölmiðlamanna ekki alvarlega og sagðist einfaldlega hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla. „Ég hafði bara ekki hitt þá lengi, svo að ég sagði gleðileg jól og gleðilega hátið. Ég reiknaði ekki með að hitta þá aftur fyrir jól. Ég get bara ekki látið svona tækifæri framhjá mér fara, þar sem þú óskar einhverjum og fjölskyldu þeirra alls hins besta.“ Þegar endursýningin á atvikinu er skoðuð er nokkuð ljóst að Mazzulla var ekki að dreifa jólagleðinni til dómaranna. Honum var augljóslega mjög heitt í hamsi og þurftu þjálfarar úr teymi hans að halda aftur að honum og draga hann í burtu. Hann vildi þó meina að hann hefði verið pollrólegur. Joe Mazzulla is the greatest 😂 pic.twitter.com/LIS3akzqBL— Celtics Junkies (@Celtics_Junkies) December 20, 2024
NBA Körfubolti Tengdar fréttir Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Joe Mazzulla gerði Boston Celtics að NBA meisturum í sumar en hann vill sjá breytingar á reglum í leikjum NBA deildarinnar í körfubolta. 30. október 2024 10:31 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Mætast strax aftur eftir skiptingu „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Sjá meira
Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Joe Mazzulla gerði Boston Celtics að NBA meisturum í sumar en hann vill sjá breytingar á reglum í leikjum NBA deildarinnar í körfubolta. 30. október 2024 10:31