Kepa sér eftir því að hafa óhlýðnast Sarri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. september 2019 20:15 Kepa hafði engan áhuga að fara út af í úrslitaleik deildabikarsins á síðasta tímabili. vísir/getty Kepa Arrizabalaga, markvörður Chelsea, sér eftir því að hafa neitað að fara af velli í úrslitaleik deildabikarsins gegn Manchester City á síðasta tímabili. Maurizio Sarri, þáverandi knattspyrnustjóri Chelsea, ætlaði að taka Kepa af velli undir lok framlengingarinnar. En Spánverjinn hlýddi ekki og þvertók fyrir að fara af velli. Sarri varð æfur og ætlaði að rjúka til búningsherbergja. „Ég er ekki stoltur af þessu. Mikið gekk á,“ sagði Kepa. „Ég hafði aldrei verið í svona stöðu áður og þetta gerðist mjög hratt.“ Chelsea sektaði Kepa og hann var ekki í byrjunarliðinu í næsta leik eftir úrslitaleikinn sem City vann í vítaspyrnukeppni. „Þetta var óþægileg staða en við leystum hana vel. Svo enduðum við tímabilið frábærlega,“ sagði Kepa sem er dýrasti markvörður allra tíma. Chelsea keypti hann á 72 milljónir punda frá Athletic Bilbao fyrir rúmu ári. Enski boltinn Tengdar fréttir Sarri: Ég misskildi vandamálið Stjórinn tók þetta á sig í leikslok. 24. febrúar 2019 22:30 Messan: Myndi spila Hazard í markinu frekar en Kepa Það kom upp vægast sagt óvenjulegt atvik í úrslitaleik enska deildarbikarsins í gær þegar Kepa Arrizabalaga neitaði að fara út af. 25. febrúar 2019 13:00 Chelsea sektaði Kepa Chelsea hefur sektað markvörðinn Kepa Arrizabalaga um vikulaun vegna hegðunar hans undir lok úrslitaleiks deildarbikarsins um síðustu helgi. 26. febrúar 2019 08:00 Sarri: Kepa þurfti að borga liðinu en hann er enn númer eitt Maurizio Sarri segir Kepa Arrizabalaga ennþá vera aðalmarkvörð Chelsea þrátt fyrir að hann hafi ekki fengið að spila gegn Tottenham í gær eftir rifrildið fræga í úrslitaleik enska deildarbikarsins. 28. febrúar 2019 08:30 Kepa neitaði að fara af velli og Sarri brjálaðist Skringilegt atvik í úrslitaleiknum í dag. 24. febrúar 2019 20:31 Kepa: Ætlaði ekki að sýna stjóranum óvirðingu Kepa Arrizabalaga segir hann alls ekki hafa ætlað að sýna Maurizio Sarri neina óvirðingu með því að neita að fara út af í lok leiks Chelsea og Manhcester City í gær. 25. febrúar 2019 10:00 Sarri segist ekki vilja drepa Kepa Það er líklega ekkert sérstaklega hlýtt á milli Maurizio Sarri, stjóra Chelsea, og markvarðar félagsins, Kepa Arrizabalaga, eftir að markvörðurinn neitaði af fara af velli í úrslitaleik deildabikarsins. 26. febrúar 2019 15:00 Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Luke Littler grét eftir leik Sport Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Sjá meira
Kepa Arrizabalaga, markvörður Chelsea, sér eftir því að hafa neitað að fara af velli í úrslitaleik deildabikarsins gegn Manchester City á síðasta tímabili. Maurizio Sarri, þáverandi knattspyrnustjóri Chelsea, ætlaði að taka Kepa af velli undir lok framlengingarinnar. En Spánverjinn hlýddi ekki og þvertók fyrir að fara af velli. Sarri varð æfur og ætlaði að rjúka til búningsherbergja. „Ég er ekki stoltur af þessu. Mikið gekk á,“ sagði Kepa. „Ég hafði aldrei verið í svona stöðu áður og þetta gerðist mjög hratt.“ Chelsea sektaði Kepa og hann var ekki í byrjunarliðinu í næsta leik eftir úrslitaleikinn sem City vann í vítaspyrnukeppni. „Þetta var óþægileg staða en við leystum hana vel. Svo enduðum við tímabilið frábærlega,“ sagði Kepa sem er dýrasti markvörður allra tíma. Chelsea keypti hann á 72 milljónir punda frá Athletic Bilbao fyrir rúmu ári.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sarri: Ég misskildi vandamálið Stjórinn tók þetta á sig í leikslok. 24. febrúar 2019 22:30 Messan: Myndi spila Hazard í markinu frekar en Kepa Það kom upp vægast sagt óvenjulegt atvik í úrslitaleik enska deildarbikarsins í gær þegar Kepa Arrizabalaga neitaði að fara út af. 25. febrúar 2019 13:00 Chelsea sektaði Kepa Chelsea hefur sektað markvörðinn Kepa Arrizabalaga um vikulaun vegna hegðunar hans undir lok úrslitaleiks deildarbikarsins um síðustu helgi. 26. febrúar 2019 08:00 Sarri: Kepa þurfti að borga liðinu en hann er enn númer eitt Maurizio Sarri segir Kepa Arrizabalaga ennþá vera aðalmarkvörð Chelsea þrátt fyrir að hann hafi ekki fengið að spila gegn Tottenham í gær eftir rifrildið fræga í úrslitaleik enska deildarbikarsins. 28. febrúar 2019 08:30 Kepa neitaði að fara af velli og Sarri brjálaðist Skringilegt atvik í úrslitaleiknum í dag. 24. febrúar 2019 20:31 Kepa: Ætlaði ekki að sýna stjóranum óvirðingu Kepa Arrizabalaga segir hann alls ekki hafa ætlað að sýna Maurizio Sarri neina óvirðingu með því að neita að fara út af í lok leiks Chelsea og Manhcester City í gær. 25. febrúar 2019 10:00 Sarri segist ekki vilja drepa Kepa Það er líklega ekkert sérstaklega hlýtt á milli Maurizio Sarri, stjóra Chelsea, og markvarðar félagsins, Kepa Arrizabalaga, eftir að markvörðurinn neitaði af fara af velli í úrslitaleik deildabikarsins. 26. febrúar 2019 15:00 Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Luke Littler grét eftir leik Sport Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Sjá meira
Messan: Myndi spila Hazard í markinu frekar en Kepa Það kom upp vægast sagt óvenjulegt atvik í úrslitaleik enska deildarbikarsins í gær þegar Kepa Arrizabalaga neitaði að fara út af. 25. febrúar 2019 13:00
Chelsea sektaði Kepa Chelsea hefur sektað markvörðinn Kepa Arrizabalaga um vikulaun vegna hegðunar hans undir lok úrslitaleiks deildarbikarsins um síðustu helgi. 26. febrúar 2019 08:00
Sarri: Kepa þurfti að borga liðinu en hann er enn númer eitt Maurizio Sarri segir Kepa Arrizabalaga ennþá vera aðalmarkvörð Chelsea þrátt fyrir að hann hafi ekki fengið að spila gegn Tottenham í gær eftir rifrildið fræga í úrslitaleik enska deildarbikarsins. 28. febrúar 2019 08:30
Kepa neitaði að fara af velli og Sarri brjálaðist Skringilegt atvik í úrslitaleiknum í dag. 24. febrúar 2019 20:31
Kepa: Ætlaði ekki að sýna stjóranum óvirðingu Kepa Arrizabalaga segir hann alls ekki hafa ætlað að sýna Maurizio Sarri neina óvirðingu með því að neita að fara út af í lok leiks Chelsea og Manhcester City í gær. 25. febrúar 2019 10:00
Sarri segist ekki vilja drepa Kepa Það er líklega ekkert sérstaklega hlýtt á milli Maurizio Sarri, stjóra Chelsea, og markvarðar félagsins, Kepa Arrizabalaga, eftir að markvörðurinn neitaði af fara af velli í úrslitaleik deildabikarsins. 26. febrúar 2019 15:00