Sjáðu frábært mark Arons: „Tvö mörk, stoðsending og þrjú stig er frábært“ Anton Ingi Leifsson skrifar 30. júní 2019 22:30 Aron fagnar marki í dag. mynd/heimasíða start Aron Sigurðarson hefur farið á kostum með Start í norsku B-deildinni það sem af er tímabili. Hann skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 3-1 sigri Start á Tromsdalen í dag. Aron hefur skorað átta mörk fyrir Start á leiktíðinni en sigurinn í dag var mikilvægur fyrir Start sem hafði ekki verið á góðu skriði. „Það mikilvægasta var að vinna. Ég er bara að reyna að hjálpa liðinu eins vel og ég get. Tvö mörk, stoðsending og þrjú stig. Þetta er frábært,“ sagði Aron í samtali við heimasíðu Start í leikslok. „Það var mikilvægt að hleypa þeim ekki inn í leikinn. Við skoruðum fljótt aftur og komust í 2-1,“ en Aron segir að sigurinn hafi verið mikilvægur: „Mér fannst við stýra leiknum varnarlega. Þeir sköpuðu ekki mikið og við fengum nóg af færi en nýttum þau ekki. Við stóðum saman og börðumst.“ Start hafði ekki náð í sigur í síðustu tveimur leikjum en þessi umferð var sú síðasta fyrir sumarfrí. Aron segir að sigurinn hafi því verið enn mikilvægari. „Það var mjög mikilvægt að vinna þennan leik. Við gerðum ekki vel í síðustu tveimur leikjum svo það var léttir að vinna aftur. Núna getum við farið léttir í sumarfrí,“ sagði Aron.Ok den, @AronSig . Arons tanker om kampen og målstatistikken sin:https://t.co/qwCtgpqVA4 Hele sammendraget av kampen finner du her: https://t.co/8fFz1njdwO#ikstartpic.twitter.com/DBMwjh2cLl— IK Start (@ikstart) June 30, 2019 Norski boltinn Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Sjá meira
Aron Sigurðarson hefur farið á kostum með Start í norsku B-deildinni það sem af er tímabili. Hann skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 3-1 sigri Start á Tromsdalen í dag. Aron hefur skorað átta mörk fyrir Start á leiktíðinni en sigurinn í dag var mikilvægur fyrir Start sem hafði ekki verið á góðu skriði. „Það mikilvægasta var að vinna. Ég er bara að reyna að hjálpa liðinu eins vel og ég get. Tvö mörk, stoðsending og þrjú stig. Þetta er frábært,“ sagði Aron í samtali við heimasíðu Start í leikslok. „Það var mikilvægt að hleypa þeim ekki inn í leikinn. Við skoruðum fljótt aftur og komust í 2-1,“ en Aron segir að sigurinn hafi verið mikilvægur: „Mér fannst við stýra leiknum varnarlega. Þeir sköpuðu ekki mikið og við fengum nóg af færi en nýttum þau ekki. Við stóðum saman og börðumst.“ Start hafði ekki náð í sigur í síðustu tveimur leikjum en þessi umferð var sú síðasta fyrir sumarfrí. Aron segir að sigurinn hafi því verið enn mikilvægari. „Það var mjög mikilvægt að vinna þennan leik. Við gerðum ekki vel í síðustu tveimur leikjum svo það var léttir að vinna aftur. Núna getum við farið léttir í sumarfrí,“ sagði Aron.Ok den, @AronSig . Arons tanker om kampen og målstatistikken sin:https://t.co/qwCtgpqVA4 Hele sammendraget av kampen finner du her: https://t.co/8fFz1njdwO#ikstartpic.twitter.com/DBMwjh2cLl— IK Start (@ikstart) June 30, 2019
Norski boltinn Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Sjá meira