Norski boltinn Fékk dauðan grís í verðlaun Norska bikarkeppnin í fótbolta var í fullum gangi um helgina en sérstaka athygli vakti leikur milli nágrannaliðanna Varhaug og Bryne. Fótbolti 15.4.2025 07:32 Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Hinrik Harðarson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Odd í óvæntu 3-2 tapi gegn Flint í fyrstu umferð norsku bikarkeppninnar. Fótbolti 13.4.2025 17:49 Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Sædís Rún Heiðarsdóttir lagði upp annað mark Vålerenga þegar liðið sigraði Lyn, 3-2, í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 12.4.2025 16:31 Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Brann brunar upp töfluna í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir annan sigurinn í röð. Fótbolti 10.4.2025 19:00 Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Norska félagið Bodö/Glimt á fína möguleika á sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar eftir 2-0 heimasigur á Lazio í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum. Fótbolti 10.4.2025 18:50 Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Bjarki Gunnlaugsson átti ekki sjö dagana sæla þegar hann lék með Brann í Noregi. Hann var harðlega gagnrýndur og kallaður verstu kaup í sögu Brann. Fótbolti 9.4.2025 09:01 Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Eftir að Stefán Ingi Sigurðarson hafði farið illa með lið Molde í fyrradag sá þjálfari Molde, Per-Mathias Högmo, sig tilneyddan til að greiða kröfu frá ósáttum stuðningsmanni. Fótbolti 8.4.2025 11:00 Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord Stefán Ingi Sigurðarson átti góðan leik fyrir Sandefjord sem vann góðan heimasigur í norsku deildinni í dag. Þá lék Logi Tómasson með Strömgodeset sem vann stórsigur. Fótbolti 6.4.2025 16:57 Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Brann fagnaði í dag sínum fyrsta sigri í norsku úrvalsdeildinni undir stjórn íslenska þjálfarans Freys Alexanderssonar. Fótbolti 6.4.2025 14:23 Davíð Snær með dramatískt sigurmark Davíð Snær Jóhannsson var hetja liðs Álasunds í dag þegar liðið mætti Sogndal á útivelli í norsku B-deildinni í knattspyrnu. Brynjar Ingi Bjarnason var í liði HamKam sem mætti meisturum Bodö Glimt. Fótbolti 5.4.2025 16:17 Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Jan de Boer, markvörður Bryne, fékk ansi sérstök verðlaun fyrir að vera valinn maður leiksins gegn Bodø/Glimt í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 31.3.2025 14:45 Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Þrátt fyrir að Viking hefði verið búið að missa mann af velli með rautt spjald náði Hilmir Rafn Mikaelsson að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið í dag, strax í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 30.3.2025 14:38 Slæmt tap í fyrsta leik Freys Slæmt tap beið Freys Alexanderssonar í fyrsta deildarleiknum sem þjálfari Brann. Hann setti Eggert Aron Guðmundsson inn á síðasta hálftímann en ekki tókst að laga stöðuna og 3-0 tap varð niðurstaðan gegn Fredrikstad. Fótbolti 29.3.2025 19:18 Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Segja má að stjórnartíð Freys Alexanderssonar sem þjálfari norska liðsins Brann hefjist formlega á morgun með fyrsta keppnisleik liðsins undir hans stjórn í norsku úrvalsdeildinni. Sérfræðingar TV 2 spyrja sig hvort Freyr geti haft viðlíka áhrif á Brann og Arne Slot hefur haft á sínu fyrsta tímabili hjá Liverpool. Fótbolti 28.3.2025 13:30 Sædís með mark og stoðsendingu í opnunarleiknum Sædís Rún Heiðarsdóttir skoraði og lagði upp mark í 6-0 sigri Vålerenga gegn Kolbotn í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 23.3.2025 17:08 Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Hinrik Harðarson er genginn til liðs við norska félagið Odds BK frá ÍA. Fótbolti 16.3.2025 18:11 Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu FH og Vålerenga gerðu 1-1 jafntefli í dag í æfingarleik á Marbella á Spáni þar sem liðin eru í æfingarbúðum fyrir komandi tímabil. Fótbolti 3.3.2025 18:09 Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Lise Klaveness, forseti norska knattspyrnusambandsins, er komin inn í framkvæmdastjórn UEFA og það þýðir væna peningagreiðslu inn á bankareikninginn. Fótbolti 26.2.2025 15:33 Allt annað en sáttur með Frey Jørgen Isnes, þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Strømsgodset, er ekki ánægður með yfirlýsingar Freys Alexanderssonar, þjálfara Brann sem vill ólmur fá íslenska landsliðsmanninn Loga Tómasson frá Strømsgodset. Fótbolti 26.2.2025 10:09 Sædís mætir Palestínu Norsku meistararnir í Vålerenga, með landsliðsbakvörðinn Sædísi Rún Heiðarsdóttur innanborðs, spila vináttuleik við landslið Palestínu á heimavelli sínum í Osló þann 6. apríl næstkomandi. Fótbolti 25.2.2025 14:02 Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Íslendingaliðið HamKam undirbýr sig fyrir komandi tímabil með æfingarleik á móti enska úrvalsdeildarfélaginu Crystal Palace. Fótbolti 19.2.2025 14:31 Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Freyr Alexandersson er sagður áhugasamur um að fá Höskuld Gunnlaugsson, fyrirliða Breiðabliks, til Brann í Noregi. Blikar hafi hafnað tilboði Brann. Íslenski boltinn 18.2.2025 12:33 „Þetta var alveg pínu óþægilegt“ Eggerti Aroni Guðmundssyni brá heldur betur þegar hann lenti í Málaga á Spáni og norskir blaðamenn tóku á móti honum. Eggert skrifaði undir við Brann um helgina. Fótbolti 18.2.2025 11:31 Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Eggert Aron Guðmundsson var í dag kynntur sem nýr leikmaður norska knattspyrnufélagsins Brann og hann mun því leika undir stjórn Freys Alexanderssonar. Samningur hans við Brann gildir til 2028. Fótbolti 15.2.2025 15:53 Hætta við leikinn í miðnætursólinni Norska knattspyrnusambandið hefur fært til fyrir fram planaðan miðnætursólarleik Tromsö og Vålerenga sem verður í framhaldinu af afsala sér því nafni. Fótbolti 6.2.2025 18:00 Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Freyr Alexandersson byrjaði vel sem þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Brann. Liðið spilaði fyrsta leikinn undir hans stjórn þegar Åsane mætti liðinu í æfingarleik. Fótbolti 1.2.2025 11:42 Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Norska úrvalsdeildarfélagið Bodö/Glimt ætlar að gefa allar tekjur sínar af Evrópudeildarleik sínum á móti ísraelska félaginu Maccabi Tel Aviv. Fótbolti 1.2.2025 08:31 Segir norska sambandið hafa stuðningsmenn félaganna að fíflum Norsku félögin kusu það að hætta að nota myndbandsdómgæslu í norska fótboltanum en norska knattspyrnusambandið ætlar ekki að hlusta á félögin. Þetta hefur auðvitað kallað á hörð viðbrögð. Fótbolti 30.1.2025 08:30 Freyr sagður vilja Sævar Atla til Brann Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari norska knattspyrnufélagsins Brann, er sagður vilja fá sinn fyrrum lærisvein Sævar Atla Magnússon til liðs við sig. Fótbolti 29.1.2025 18:00 Freyr óttast það versta eftir leiðindaatvik á æfingu Brann Það voru ekki góðar fréttir sem komu af einni af fyrstu æfingum norska félagsins Brann undir stjórn Freys Alexanderssonar. Fótbolti 29.1.2025 08:12 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 28 ›
Fékk dauðan grís í verðlaun Norska bikarkeppnin í fótbolta var í fullum gangi um helgina en sérstaka athygli vakti leikur milli nágrannaliðanna Varhaug og Bryne. Fótbolti 15.4.2025 07:32
Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Hinrik Harðarson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Odd í óvæntu 3-2 tapi gegn Flint í fyrstu umferð norsku bikarkeppninnar. Fótbolti 13.4.2025 17:49
Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Sædís Rún Heiðarsdóttir lagði upp annað mark Vålerenga þegar liðið sigraði Lyn, 3-2, í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 12.4.2025 16:31
Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Brann brunar upp töfluna í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir annan sigurinn í röð. Fótbolti 10.4.2025 19:00
Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Norska félagið Bodö/Glimt á fína möguleika á sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar eftir 2-0 heimasigur á Lazio í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum. Fótbolti 10.4.2025 18:50
Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Bjarki Gunnlaugsson átti ekki sjö dagana sæla þegar hann lék með Brann í Noregi. Hann var harðlega gagnrýndur og kallaður verstu kaup í sögu Brann. Fótbolti 9.4.2025 09:01
Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Eftir að Stefán Ingi Sigurðarson hafði farið illa með lið Molde í fyrradag sá þjálfari Molde, Per-Mathias Högmo, sig tilneyddan til að greiða kröfu frá ósáttum stuðningsmanni. Fótbolti 8.4.2025 11:00
Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord Stefán Ingi Sigurðarson átti góðan leik fyrir Sandefjord sem vann góðan heimasigur í norsku deildinni í dag. Þá lék Logi Tómasson með Strömgodeset sem vann stórsigur. Fótbolti 6.4.2025 16:57
Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Brann fagnaði í dag sínum fyrsta sigri í norsku úrvalsdeildinni undir stjórn íslenska þjálfarans Freys Alexanderssonar. Fótbolti 6.4.2025 14:23
Davíð Snær með dramatískt sigurmark Davíð Snær Jóhannsson var hetja liðs Álasunds í dag þegar liðið mætti Sogndal á útivelli í norsku B-deildinni í knattspyrnu. Brynjar Ingi Bjarnason var í liði HamKam sem mætti meisturum Bodö Glimt. Fótbolti 5.4.2025 16:17
Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Jan de Boer, markvörður Bryne, fékk ansi sérstök verðlaun fyrir að vera valinn maður leiksins gegn Bodø/Glimt í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 31.3.2025 14:45
Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Þrátt fyrir að Viking hefði verið búið að missa mann af velli með rautt spjald náði Hilmir Rafn Mikaelsson að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið í dag, strax í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 30.3.2025 14:38
Slæmt tap í fyrsta leik Freys Slæmt tap beið Freys Alexanderssonar í fyrsta deildarleiknum sem þjálfari Brann. Hann setti Eggert Aron Guðmundsson inn á síðasta hálftímann en ekki tókst að laga stöðuna og 3-0 tap varð niðurstaðan gegn Fredrikstad. Fótbolti 29.3.2025 19:18
Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Segja má að stjórnartíð Freys Alexanderssonar sem þjálfari norska liðsins Brann hefjist formlega á morgun með fyrsta keppnisleik liðsins undir hans stjórn í norsku úrvalsdeildinni. Sérfræðingar TV 2 spyrja sig hvort Freyr geti haft viðlíka áhrif á Brann og Arne Slot hefur haft á sínu fyrsta tímabili hjá Liverpool. Fótbolti 28.3.2025 13:30
Sædís með mark og stoðsendingu í opnunarleiknum Sædís Rún Heiðarsdóttir skoraði og lagði upp mark í 6-0 sigri Vålerenga gegn Kolbotn í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 23.3.2025 17:08
Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Hinrik Harðarson er genginn til liðs við norska félagið Odds BK frá ÍA. Fótbolti 16.3.2025 18:11
Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu FH og Vålerenga gerðu 1-1 jafntefli í dag í æfingarleik á Marbella á Spáni þar sem liðin eru í æfingarbúðum fyrir komandi tímabil. Fótbolti 3.3.2025 18:09
Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Lise Klaveness, forseti norska knattspyrnusambandsins, er komin inn í framkvæmdastjórn UEFA og það þýðir væna peningagreiðslu inn á bankareikninginn. Fótbolti 26.2.2025 15:33
Allt annað en sáttur með Frey Jørgen Isnes, þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Strømsgodset, er ekki ánægður með yfirlýsingar Freys Alexanderssonar, þjálfara Brann sem vill ólmur fá íslenska landsliðsmanninn Loga Tómasson frá Strømsgodset. Fótbolti 26.2.2025 10:09
Sædís mætir Palestínu Norsku meistararnir í Vålerenga, með landsliðsbakvörðinn Sædísi Rún Heiðarsdóttur innanborðs, spila vináttuleik við landslið Palestínu á heimavelli sínum í Osló þann 6. apríl næstkomandi. Fótbolti 25.2.2025 14:02
Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Íslendingaliðið HamKam undirbýr sig fyrir komandi tímabil með æfingarleik á móti enska úrvalsdeildarfélaginu Crystal Palace. Fótbolti 19.2.2025 14:31
Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Freyr Alexandersson er sagður áhugasamur um að fá Höskuld Gunnlaugsson, fyrirliða Breiðabliks, til Brann í Noregi. Blikar hafi hafnað tilboði Brann. Íslenski boltinn 18.2.2025 12:33
„Þetta var alveg pínu óþægilegt“ Eggerti Aroni Guðmundssyni brá heldur betur þegar hann lenti í Málaga á Spáni og norskir blaðamenn tóku á móti honum. Eggert skrifaði undir við Brann um helgina. Fótbolti 18.2.2025 11:31
Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Eggert Aron Guðmundsson var í dag kynntur sem nýr leikmaður norska knattspyrnufélagsins Brann og hann mun því leika undir stjórn Freys Alexanderssonar. Samningur hans við Brann gildir til 2028. Fótbolti 15.2.2025 15:53
Hætta við leikinn í miðnætursólinni Norska knattspyrnusambandið hefur fært til fyrir fram planaðan miðnætursólarleik Tromsö og Vålerenga sem verður í framhaldinu af afsala sér því nafni. Fótbolti 6.2.2025 18:00
Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Freyr Alexandersson byrjaði vel sem þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Brann. Liðið spilaði fyrsta leikinn undir hans stjórn þegar Åsane mætti liðinu í æfingarleik. Fótbolti 1.2.2025 11:42
Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Norska úrvalsdeildarfélagið Bodö/Glimt ætlar að gefa allar tekjur sínar af Evrópudeildarleik sínum á móti ísraelska félaginu Maccabi Tel Aviv. Fótbolti 1.2.2025 08:31
Segir norska sambandið hafa stuðningsmenn félaganna að fíflum Norsku félögin kusu það að hætta að nota myndbandsdómgæslu í norska fótboltanum en norska knattspyrnusambandið ætlar ekki að hlusta á félögin. Þetta hefur auðvitað kallað á hörð viðbrögð. Fótbolti 30.1.2025 08:30
Freyr sagður vilja Sævar Atla til Brann Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari norska knattspyrnufélagsins Brann, er sagður vilja fá sinn fyrrum lærisvein Sævar Atla Magnússon til liðs við sig. Fótbolti 29.1.2025 18:00
Freyr óttast það versta eftir leiðindaatvik á æfingu Brann Það voru ekki góðar fréttir sem komu af einni af fyrstu æfingum norska félagsins Brann undir stjórn Freys Alexanderssonar. Fótbolti 29.1.2025 08:12