Logi: Besta leiðin til að vinna Þjóðverja er að horfa í augu þeirra og segja þeim það Tómas Þór Þórðarson í Köln skrifar 19. janúar 2019 09:29 Ekkert hik. vísir/getty Logi Geirsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta og sérfræðingur Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport, segir að besta leiðin til að vinna Þjóðverja sé að segja þeim að maður ætli að vinna þá. Strákarnir okkar hefja einmitt leik á móti Þýskalandi í Lanxess-höllinni í Köln í kvöld klukkan 19.30 þar sem sigur er nauðsynlegur fyrir íslenska liðið ef það ætlar sér að berjast um sjöunda sætið á mótinu. Logi spilaði lengi með Lemgo í Þýskalandi þegar að Lemgo var stútfullt af þýskum landsliðsmönnum þannig að hann þekkir menninguna og karakterana í kringum þýska liðið betur en flestir. „Besta leiðin til að sigra Þjóðverja er að segja þeim það. Fara í viðtal og segja að við vinnum. Horfa í augun á þeim kolgeggjaðir. Ég spilaði með bestu handboltamönnum Þjóðverja líklega allra tíma. Treystið mér,“ segir Logi Geirsson á Twitter-síðu sinni. Íslenska liðið hefur leik í fimmta sæti milliriðils eitt á HM 2019, án stiga, en þarf að enda í fjórða sæti til að leika um sjöunda sætið sem gefur þátttökurétt í Ólympíuumspilinu að ári liðnu.Besta leiðin til að sigra Þjóðverja er að segja þeim það. Fara í viðtal og segja við vinnum, horfa í augun á þeim kol geggjaðir. Ég spilaði með bestu handboltamönnum þjóðverja líklega allra tíma. Allt þýska byrjunarliðið spilaði með mér. Trust Me. #HMRUV #handbolti— Logi Geirsson (@logigeirsson) January 19, 2019 HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Dansa við þá stóru á stærsta sviðinu Líkt og á EM 2002 og HM 2011 mætir Ísland Þýskalandi og Frakklandi í milliriðli á HM 2019. Aðeins tæpur sólarhringur er á milli leikjanna gegn þessum risaliðum. Ungt íslenskt lið hefur eflst við hverja raun á HM undir styrkri stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 19. janúar 2019 08:45 Reynir að berja á hetjunum sínum sem hann fékk myndir af sér með sem barn Elvar Örn Jónsson er mikill handboltaáhugamaður og mætir nú hetjunum sínum í landsleikjum. 19. janúar 2019 07:00 Íslenski veggurinn var bara í „einhverju zone-i“ Arnar Freyr Arnarsson spilaði stórbrotna vörn á móti Makedóníu og vonast til að endurtaka leikinn í kvöld. 19. janúar 2019 09:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira
Logi Geirsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta og sérfræðingur Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport, segir að besta leiðin til að vinna Þjóðverja sé að segja þeim að maður ætli að vinna þá. Strákarnir okkar hefja einmitt leik á móti Þýskalandi í Lanxess-höllinni í Köln í kvöld klukkan 19.30 þar sem sigur er nauðsynlegur fyrir íslenska liðið ef það ætlar sér að berjast um sjöunda sætið á mótinu. Logi spilaði lengi með Lemgo í Þýskalandi þegar að Lemgo var stútfullt af þýskum landsliðsmönnum þannig að hann þekkir menninguna og karakterana í kringum þýska liðið betur en flestir. „Besta leiðin til að sigra Þjóðverja er að segja þeim það. Fara í viðtal og segja að við vinnum. Horfa í augun á þeim kolgeggjaðir. Ég spilaði með bestu handboltamönnum Þjóðverja líklega allra tíma. Treystið mér,“ segir Logi Geirsson á Twitter-síðu sinni. Íslenska liðið hefur leik í fimmta sæti milliriðils eitt á HM 2019, án stiga, en þarf að enda í fjórða sæti til að leika um sjöunda sætið sem gefur þátttökurétt í Ólympíuumspilinu að ári liðnu.Besta leiðin til að sigra Þjóðverja er að segja þeim það. Fara í viðtal og segja við vinnum, horfa í augun á þeim kol geggjaðir. Ég spilaði með bestu handboltamönnum þjóðverja líklega allra tíma. Allt þýska byrjunarliðið spilaði með mér. Trust Me. #HMRUV #handbolti— Logi Geirsson (@logigeirsson) January 19, 2019
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Dansa við þá stóru á stærsta sviðinu Líkt og á EM 2002 og HM 2011 mætir Ísland Þýskalandi og Frakklandi í milliriðli á HM 2019. Aðeins tæpur sólarhringur er á milli leikjanna gegn þessum risaliðum. Ungt íslenskt lið hefur eflst við hverja raun á HM undir styrkri stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 19. janúar 2019 08:45 Reynir að berja á hetjunum sínum sem hann fékk myndir af sér með sem barn Elvar Örn Jónsson er mikill handboltaáhugamaður og mætir nú hetjunum sínum í landsleikjum. 19. janúar 2019 07:00 Íslenski veggurinn var bara í „einhverju zone-i“ Arnar Freyr Arnarsson spilaði stórbrotna vörn á móti Makedóníu og vonast til að endurtaka leikinn í kvöld. 19. janúar 2019 09:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira
Dansa við þá stóru á stærsta sviðinu Líkt og á EM 2002 og HM 2011 mætir Ísland Þýskalandi og Frakklandi í milliriðli á HM 2019. Aðeins tæpur sólarhringur er á milli leikjanna gegn þessum risaliðum. Ungt íslenskt lið hefur eflst við hverja raun á HM undir styrkri stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 19. janúar 2019 08:45
Reynir að berja á hetjunum sínum sem hann fékk myndir af sér með sem barn Elvar Örn Jónsson er mikill handboltaáhugamaður og mætir nú hetjunum sínum í landsleikjum. 19. janúar 2019 07:00
Íslenski veggurinn var bara í „einhverju zone-i“ Arnar Freyr Arnarsson spilaði stórbrotna vörn á móti Makedóníu og vonast til að endurtaka leikinn í kvöld. 19. janúar 2019 09:00