Totti skoraði sitt 300. mark Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. september 2015 14:54 Totti fagnar marki númer 300. vísir/getty Roma varð af mikilvægum stigum í toppbaráttunni í ítölsku úrvalsdeildinni þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Sassuolo á heimavelli í dag. Roma er í 3. sæti deildarinnar með átta stig, fjórum stigum á eftir toppliði Inter. Gregoire Defrel kom Sassuolo yfir á 22. mínútu en 14 mínútum síðar jafnaði Francesco Totti metin með sínu 300. marki fyrir Roma. Þessi goðsögn hefur leikið með Roma alla sína tíð en hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í 1-1 jafntefli við Foggia 4. september 1994. Matteo Politano kom Sassuolo aftur yfir á lokamínútu fyrri hálfleiks en Mohamed Salah jafnaði í 2-2 á 49. mínútu og tryggði Roma stig. Juventus vann sinn fyrsta sigur í ítölsku deildinni á tímabilinu þegar lærisveinar Max Allegri sóttu Genoa heim. Eugenio Lamanna, markvörður Genoa, gerði sjálfsmark á 37. mínútu og eftir klukkutíma leik skoraði Paul Pogba annað mark Juventus úr vítaspyrnu. 0-2 sigur ítölsku meistaranna staðreynd en þeir eru komnir upp í 12. sæti deildarinnar. Þá lék Emil Hallfreðsson ekki með Verona þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Atalanta á útivelli.Úrslit dagsins:Chievo 0-1 Inter (0-1 Mauro Icardi 42.)Roma 2-2 Sassuolo (0-1 Gregoire Defrel 22., 1-1 Francesco Totti 36., 1-2 Matteo Politano 45., 2-2 Mohamed Salah 49.)Atalanta 1-1 Verona (1-0 Maximiliano Moralez 89. 1-1 Eros Pisano 90+7.) Rautt spjald: Bosko Jankovic (Verona) 79.Bologna 1-0 Frosinone (1-0 Anthony Mounier 27.)Genoa 0-2 Juventus (0-1 Eugenio Lamanna, sjálfsmark 37., 0-2 Paul Pogba, víti 60.) Rautt spjald: Armando Izzo (Genoa) 44.Torino 2-0 Sampdoria (1-0 Fabio Quagliarella 18., 2-0 Quagliarella 24.)300 Goals. 1 legend. Grazie Capitano! #Totti300 pic.twitter.com/vUWkjsbvXs— AS Roma English (@ASRomaEN) September 20, 2015 Ítalski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Sjá meira
Roma varð af mikilvægum stigum í toppbaráttunni í ítölsku úrvalsdeildinni þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Sassuolo á heimavelli í dag. Roma er í 3. sæti deildarinnar með átta stig, fjórum stigum á eftir toppliði Inter. Gregoire Defrel kom Sassuolo yfir á 22. mínútu en 14 mínútum síðar jafnaði Francesco Totti metin með sínu 300. marki fyrir Roma. Þessi goðsögn hefur leikið með Roma alla sína tíð en hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í 1-1 jafntefli við Foggia 4. september 1994. Matteo Politano kom Sassuolo aftur yfir á lokamínútu fyrri hálfleiks en Mohamed Salah jafnaði í 2-2 á 49. mínútu og tryggði Roma stig. Juventus vann sinn fyrsta sigur í ítölsku deildinni á tímabilinu þegar lærisveinar Max Allegri sóttu Genoa heim. Eugenio Lamanna, markvörður Genoa, gerði sjálfsmark á 37. mínútu og eftir klukkutíma leik skoraði Paul Pogba annað mark Juventus úr vítaspyrnu. 0-2 sigur ítölsku meistaranna staðreynd en þeir eru komnir upp í 12. sæti deildarinnar. Þá lék Emil Hallfreðsson ekki með Verona þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Atalanta á útivelli.Úrslit dagsins:Chievo 0-1 Inter (0-1 Mauro Icardi 42.)Roma 2-2 Sassuolo (0-1 Gregoire Defrel 22., 1-1 Francesco Totti 36., 1-2 Matteo Politano 45., 2-2 Mohamed Salah 49.)Atalanta 1-1 Verona (1-0 Maximiliano Moralez 89. 1-1 Eros Pisano 90+7.) Rautt spjald: Bosko Jankovic (Verona) 79.Bologna 1-0 Frosinone (1-0 Anthony Mounier 27.)Genoa 0-2 Juventus (0-1 Eugenio Lamanna, sjálfsmark 37., 0-2 Paul Pogba, víti 60.) Rautt spjald: Armando Izzo (Genoa) 44.Torino 2-0 Sampdoria (1-0 Fabio Quagliarella 18., 2-0 Quagliarella 24.)300 Goals. 1 legend. Grazie Capitano! #Totti300 pic.twitter.com/vUWkjsbvXs— AS Roma English (@ASRomaEN) September 20, 2015
Ítalski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Sjá meira