Erlent

Þrumufleygur frá Englandsbanka

Englandsbanki sendi þrumugleyg inn á fjármálamarkaðinn, í dag, með því að hækka stýrivexti upp í 5,25 prósent, vegna áhyggja af verðhækkunum. Þeta eru hæstu stýrivextir sem verið hafa í landinu í fimm og hálft ár. Aðeins eitt af fimmtíu fjármálaþingum sem Reuters fréttastofan talaði við, hafði spáð hækkun.

Áhyggjur af vaxandi verðbólgu spila inn í stýrivaxtahækkunina, en hún er þegar komin yfir þau 2 prósent viðmiðunarmörk sem sett voru.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×