Tíska og hönnun MAGNEA - Made in Reykjavík tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2021 Fatalína fatahönnuðarins Magneu Einarsdóttur, Made in Reykjavík hlýtur tilnefningu til Hönnunarverðlauna Íslands 2021. Næstu daga munum við svipta hulunni af tilnefningum ársins 2021 hér á Vísi. Tíska og hönnun 5.10.2021 09:01 Íslensk hönnun valin sú besta fyrir útihlaupin Jakkinn Straumnes frá 66°Norður var valinn besti útvistarjakkinn fyrir konur af dagblaðinu Independent. Jakkinn er skel og er bæði vatnsheld og andar vel. Tíska og hönnun 20.9.2021 13:00 Hönnun Hildar Yeoman vakti athygli á tískuvikunni í London Söngkonan Kehlani vakti athygli í hönnun Hildar Yeoman í opnunarhófi tískuvikunnar í Bretlandi, London Fashion Week. Fjölmiðlar hafa fjallað um fataval bandarísku stjörnunnar þetta kvöld og birtust meðal annars myndir af henni í settinu á vef Vogue. Tíska og hönnun 18.9.2021 21:01 Flottustu og ruglingslegustu lúkkin á MET Gala að mati HI beauty Hið árlega MET gala fór fram við mikla viðhöfn í gær. Viðburðurinn var með örlítið ólíku sniði í ár vegna heimsfaraldursins en þó var „stiginn“ frægi svipaður og áður. Tíska og hönnun 14.9.2021 12:31 Miss Universe Iceland hópurinn selur föt til styrktar Píeta Miss Universe Iceland keppnin fer fram í Gamla bíói þann 29. september. Undirbúningur er í fullum gangi og stelpurnar standa nú fyrir fatasölu fyrir góðan málsstað. Tíska og hönnun 5.9.2021 19:01 Rakel og Helgi byggðu „Parísarsvalir“ út á þakið Rakel Halldórsdóttir heilsu frumkvöðull og fyrirsæta og Helgi Þorgils Friðjónsson einn virtasti lístmálari landsins búa í ævintýralegri íbúð og vinnustofu í miðbæ Reykjavíkur. Tíska og hönnun 3.9.2021 12:30 Loji Höskuldsson frumsýnir einstakt samstarf við HAY Myndlistarmaðurinn Loji Höskuldsson frumsýnir einstakt samstarf sitt við danska hönnunarfyrirtæki HAY á hátíðinni CHART sem fer fram í Kaupmannahöfn um helgina. Tíska og hönnun 27.8.2021 09:40 Draumaferill Atla Freys hjá Hugo Boss, Prada og Hermès „Þetta hafa ekki eingöngu verið kampavínsboð og tískusýningar,“ segir Atli Freyr Sævarsson um feril sinn innan tískubransans. Tíska og hönnun 24.8.2021 13:48 Láta drauminn rætast og setja á markað eigin förðunarvörur „Við erum að búa til okkar eigin förðunarvörur,“ tilkynntu förðunarfræðingarnir Heiður Ósk og Ingunn Sig í nýjasta hlaðvarpsþætti HI beauty. Heiður Ósk og Ingunn Sig hafa unnið að þessu verkefni í eitt og hálft ár en hafa þó aldrei sagt frá þessu opinberlega fyrr en í þættinum. Tíska og hönnun 1.7.2021 14:30 Fatahönnun og líkamar sameinast í Ásmundarsal Í Ásmundarsal er nú sýning þar sem gestirnir geta klætt sig í skúlptúrana. Líkamar sameinast þannig fatahönnunininni. Tíska og hönnun 25.6.2021 15:31 Áhuginn á að smíða strigaskó kviknaði á unglingsárunum Helgi Líndal er ungur og upprennandi hönnuður sem ætlar sér stóra hluti í framtíðinni. Hann fékk snemma áhuga á fatahönnun og síðar skóhönnun. Tíska og hönnun 22.6.2021 15:01 Fagnar kvenlíkamanum með nýju fatamerki Áhrifavaldurinn og söngkonan Camilla Rut, betur þekkt sem Camy, var að stofna nýtt vörumerki, Camy Collections. Síðar á árinu kemur svo fyrsta fatalína merkisins á markað hér á landi. Tíska og hönnun 18.6.2021 15:00 Skipta englunum út fyrir „það sem konur vilja“ Undirfataframleiðandinn Victoria‘s Secret hefur skipt út hinum víðfrægu englum fyrir konur sem eru frægar fyrir afrek sín, ekki líkama. Ný auglýsingaherferð framleiðandans hefur vakið athygli enda konur af öllum stærðum og gerðum í henni en áður hefur leyndarmál Viktoríu haldið sig við þvengmjóar ofurfyrirsætur. Tíska og hönnun 18.6.2021 11:29 Strigaskór og þægindi einkenna búninga flugáhafna Play Flugfélagið Play fékk hjónin Gunna Hilmarsson og Kolbrúnu Petreu Gunnarsdóttur til þess að hanna búninga flugáhafna félagsins. Gunni vann á dögunum Indriðaverðlaun fatahönnunarfélags Íslandsn fyrir framúrskrandi störf á sviði íslenskrar fatahönnunar. Tíska og hönnun 8.6.2021 20:01 Hönnuðu gólfpúða úr loftpúðum ónýtra bíla Birta Rós Brynjólfsdóttir og Hrefna Sigurðardóttir, sem mynda hönnunartvíeykið Studio Flétta, sýndu á HönnunarMars nýja heimilispúða sem fara í sölu í haust. Verkefnið er hluti af hringrásarvænni hönnun þar sem úrgangi er breytt í verðmæti. Tíska og hönnun 30.5.2021 20:01 Fólk tilbúið að ræða hluti sem voru ómögulegir fyrir Covid Hörður Lárusson grafískur hönnuður, stofnandi og eigandi hönnunarstofunnar Kolofon og Magga Dóra, stafrænn hönnunarleiðtogi, stofnandi og eigandi Mennsk ráðgjöf ræddu við Hlín Helgu Guðlaugsdóttur hönnuð í hlaðvarpinu DesignTalks talks. Tíska og hönnun 30.5.2021 10:02 Hlutu styrk fyrir hönnunarfræðslu fyrir börn og ungmenni Miðstöð hönnunar og arkitektúrs í samstarfi við List fyrir alla hlaut í þessari viku styrk úr Barnamenningarsjóði fyrir verkefnið Hönnun fyrir alla - hönnuðir framtíðarinnar. Um er að ræða framleiðslu á stuttum og vönduðum þáttum, kennsluefni um hönnun og arkitektúr sem miðast að börnum og ungmennum. Tíska og hönnun 29.5.2021 20:00 Mikilvægt að skapa virði úr skapandi greinum Felgur, loftpúðar, lök og fleiri ónýtir hlutir fengu framhaldslíf í nýrri íslenskri hönnun sem hönnunarmerkið Fólk kynnti á HönnunarMars frá þeim sjö hönnuðum sem þau starfa með. Tíska og hönnun 29.5.2021 07:01 Sumarpartý sem endaði úti á götu Hönnuðurinn Hildur Yeoman sýndi línu sína Splash! á HönnunarMars. Línunni var fagnað með sumarlegu partýi og voru veðurguðirnir svo sannarlega með Hildi í liði. Tíska og hönnun 27.5.2021 22:00 „Í áskorunum er tækifæri til að þróast“ „Hugmyndin um að þróa mitt eigið hárvörumerki er búin að vera í höfðinu á mér í mörg ár en ég byrjaði ekki að vinna í henni að alvöru fyrr en 2019,“ segir vöruhönnuðurinn og hárgreiðslukonan Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack í samtali við Vísi. Tíska og hönnun 27.5.2021 09:30 Stærstu trend sumarsins að mati HI beauty Við fengum þær Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty til að taka saman það sem yrði mest áberandi í hári og förðun í sumar. Tíska og hönnun 25.5.2021 10:30 Útilyktin vinsæl hjá hátíðargestum Gras, íslenskt grjót og útilykt tóku yfir verslun 66°Norður á HönnunarMars þar sem samstarf þeirra við Fischersund var kynnt. Tíska og hönnun 23.5.2021 18:01 Skapa dýpri skilning í samtali milli listar og hönnunar TEXTÍL-RIT er samsýning meðlima Textílfélagsins á HönnunarMars, þar sem þátttakendur velta fyrir sér gerð og hlutverki bóka út frá textíl. Tíska og hönnun 23.5.2021 15:36 Hönnunarveisla á POPUP á Hafnartorgi Í Pop Up rými á Kolagötunni á Hafnartorgi er hægt að sjá nokkrar sýningar í dag og áhugasamir geta líka skellt sér í myndakassa eða tekið eins og einn leik í pílu. Tíska og hönnun 23.5.2021 14:01 Smiðja í skapandi fataviðgerðum á Garðatorgi í dag Ýr Jóhannsdóttir er textílhönnuður og listakona sem starfar undir nafninu Ýrúrarí. Verk hennar eru að mestu unnin í prjóni og í þeim mætast húmor, handverk og hreyfing. Ýr hefur miðlað aðferðarfræði sinni í smiðjum þar sem unnið er með ósöluhæfar peysur úr fatasöfnun Rauðakrossins og þær fá nýtt líf Tíska og hönnun 23.5.2021 12:01 Litagleði hjá Sif Benedictu og Drífu Líftóru Þriðja lína Sif Benedikta var frumsýnd á HönnunarMars og er þetta í fyrsta skipti sem merkið sýnir fatnað. Drífa Líftóra sýndi einnig nýja handþrykkta línu á þessari flottu tískusýningu. Tíska og hönnun 23.5.2021 11:00 Lokadagur HönnunarMars: Síðasti séns að berja sýningarnar augum Lokadagur HönnunarMars í maí er runninn upp og því síðasta séns að sjá forvitnlegar sýningar hátíðarinnar, sem flestar loka eftir daginn í dag. Tíska og hönnun 23.5.2021 08:39 Halda uppboð á frumgerðum hönnuðanna í Ásmundarsal Á morgun fer fram sérstakt uppboð í Ásmundarsal á milli 15:00 og 17:00. Á uppboðinu verða hlutir sýningarinnar Hlutverks til sölu og verður Halla Helgadóttir framkvæmdastjóri Miðstöðvar hönnunar og arkítektúrs í hlutverki uppboðsstjóra. Tíska og hönnun 22.5.2021 17:30 Hönnuðu svefngrímur úr flugfreyjuslæðum sem teknar voru úr umferð eftir samrunann Hönnunarteymið Flokk till you Drop fékk skemmtilegt verkefni upp í hendurnar vegna samruna Air Iceland Connect og Icelandair. Tíska og hönnun 22.5.2021 15:01 Hannaði flíkur úr fljótandi efni sem hægt er að bræða og endurmóta „Ég hef verið að vinna í allskonar verkefnum undanfarna mánuði, sýna verkin mín á sýningum erlendis og halda fyrirlestra í gegnum netið. Búið að vera mikið að gera sem er yndislegt,“ segir vöruhönnuðurinn Valdís Steinarsdóttir. Tíska og hönnun 22.5.2021 11:44 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 94 ›
MAGNEA - Made in Reykjavík tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2021 Fatalína fatahönnuðarins Magneu Einarsdóttur, Made in Reykjavík hlýtur tilnefningu til Hönnunarverðlauna Íslands 2021. Næstu daga munum við svipta hulunni af tilnefningum ársins 2021 hér á Vísi. Tíska og hönnun 5.10.2021 09:01
Íslensk hönnun valin sú besta fyrir útihlaupin Jakkinn Straumnes frá 66°Norður var valinn besti útvistarjakkinn fyrir konur af dagblaðinu Independent. Jakkinn er skel og er bæði vatnsheld og andar vel. Tíska og hönnun 20.9.2021 13:00
Hönnun Hildar Yeoman vakti athygli á tískuvikunni í London Söngkonan Kehlani vakti athygli í hönnun Hildar Yeoman í opnunarhófi tískuvikunnar í Bretlandi, London Fashion Week. Fjölmiðlar hafa fjallað um fataval bandarísku stjörnunnar þetta kvöld og birtust meðal annars myndir af henni í settinu á vef Vogue. Tíska og hönnun 18.9.2021 21:01
Flottustu og ruglingslegustu lúkkin á MET Gala að mati HI beauty Hið árlega MET gala fór fram við mikla viðhöfn í gær. Viðburðurinn var með örlítið ólíku sniði í ár vegna heimsfaraldursins en þó var „stiginn“ frægi svipaður og áður. Tíska og hönnun 14.9.2021 12:31
Miss Universe Iceland hópurinn selur föt til styrktar Píeta Miss Universe Iceland keppnin fer fram í Gamla bíói þann 29. september. Undirbúningur er í fullum gangi og stelpurnar standa nú fyrir fatasölu fyrir góðan málsstað. Tíska og hönnun 5.9.2021 19:01
Rakel og Helgi byggðu „Parísarsvalir“ út á þakið Rakel Halldórsdóttir heilsu frumkvöðull og fyrirsæta og Helgi Þorgils Friðjónsson einn virtasti lístmálari landsins búa í ævintýralegri íbúð og vinnustofu í miðbæ Reykjavíkur. Tíska og hönnun 3.9.2021 12:30
Loji Höskuldsson frumsýnir einstakt samstarf við HAY Myndlistarmaðurinn Loji Höskuldsson frumsýnir einstakt samstarf sitt við danska hönnunarfyrirtæki HAY á hátíðinni CHART sem fer fram í Kaupmannahöfn um helgina. Tíska og hönnun 27.8.2021 09:40
Draumaferill Atla Freys hjá Hugo Boss, Prada og Hermès „Þetta hafa ekki eingöngu verið kampavínsboð og tískusýningar,“ segir Atli Freyr Sævarsson um feril sinn innan tískubransans. Tíska og hönnun 24.8.2021 13:48
Láta drauminn rætast og setja á markað eigin förðunarvörur „Við erum að búa til okkar eigin förðunarvörur,“ tilkynntu förðunarfræðingarnir Heiður Ósk og Ingunn Sig í nýjasta hlaðvarpsþætti HI beauty. Heiður Ósk og Ingunn Sig hafa unnið að þessu verkefni í eitt og hálft ár en hafa þó aldrei sagt frá þessu opinberlega fyrr en í þættinum. Tíska og hönnun 1.7.2021 14:30
Fatahönnun og líkamar sameinast í Ásmundarsal Í Ásmundarsal er nú sýning þar sem gestirnir geta klætt sig í skúlptúrana. Líkamar sameinast þannig fatahönnunininni. Tíska og hönnun 25.6.2021 15:31
Áhuginn á að smíða strigaskó kviknaði á unglingsárunum Helgi Líndal er ungur og upprennandi hönnuður sem ætlar sér stóra hluti í framtíðinni. Hann fékk snemma áhuga á fatahönnun og síðar skóhönnun. Tíska og hönnun 22.6.2021 15:01
Fagnar kvenlíkamanum með nýju fatamerki Áhrifavaldurinn og söngkonan Camilla Rut, betur þekkt sem Camy, var að stofna nýtt vörumerki, Camy Collections. Síðar á árinu kemur svo fyrsta fatalína merkisins á markað hér á landi. Tíska og hönnun 18.6.2021 15:00
Skipta englunum út fyrir „það sem konur vilja“ Undirfataframleiðandinn Victoria‘s Secret hefur skipt út hinum víðfrægu englum fyrir konur sem eru frægar fyrir afrek sín, ekki líkama. Ný auglýsingaherferð framleiðandans hefur vakið athygli enda konur af öllum stærðum og gerðum í henni en áður hefur leyndarmál Viktoríu haldið sig við þvengmjóar ofurfyrirsætur. Tíska og hönnun 18.6.2021 11:29
Strigaskór og þægindi einkenna búninga flugáhafna Play Flugfélagið Play fékk hjónin Gunna Hilmarsson og Kolbrúnu Petreu Gunnarsdóttur til þess að hanna búninga flugáhafna félagsins. Gunni vann á dögunum Indriðaverðlaun fatahönnunarfélags Íslandsn fyrir framúrskrandi störf á sviði íslenskrar fatahönnunar. Tíska og hönnun 8.6.2021 20:01
Hönnuðu gólfpúða úr loftpúðum ónýtra bíla Birta Rós Brynjólfsdóttir og Hrefna Sigurðardóttir, sem mynda hönnunartvíeykið Studio Flétta, sýndu á HönnunarMars nýja heimilispúða sem fara í sölu í haust. Verkefnið er hluti af hringrásarvænni hönnun þar sem úrgangi er breytt í verðmæti. Tíska og hönnun 30.5.2021 20:01
Fólk tilbúið að ræða hluti sem voru ómögulegir fyrir Covid Hörður Lárusson grafískur hönnuður, stofnandi og eigandi hönnunarstofunnar Kolofon og Magga Dóra, stafrænn hönnunarleiðtogi, stofnandi og eigandi Mennsk ráðgjöf ræddu við Hlín Helgu Guðlaugsdóttur hönnuð í hlaðvarpinu DesignTalks talks. Tíska og hönnun 30.5.2021 10:02
Hlutu styrk fyrir hönnunarfræðslu fyrir börn og ungmenni Miðstöð hönnunar og arkitektúrs í samstarfi við List fyrir alla hlaut í þessari viku styrk úr Barnamenningarsjóði fyrir verkefnið Hönnun fyrir alla - hönnuðir framtíðarinnar. Um er að ræða framleiðslu á stuttum og vönduðum þáttum, kennsluefni um hönnun og arkitektúr sem miðast að börnum og ungmennum. Tíska og hönnun 29.5.2021 20:00
Mikilvægt að skapa virði úr skapandi greinum Felgur, loftpúðar, lök og fleiri ónýtir hlutir fengu framhaldslíf í nýrri íslenskri hönnun sem hönnunarmerkið Fólk kynnti á HönnunarMars frá þeim sjö hönnuðum sem þau starfa með. Tíska og hönnun 29.5.2021 07:01
Sumarpartý sem endaði úti á götu Hönnuðurinn Hildur Yeoman sýndi línu sína Splash! á HönnunarMars. Línunni var fagnað með sumarlegu partýi og voru veðurguðirnir svo sannarlega með Hildi í liði. Tíska og hönnun 27.5.2021 22:00
„Í áskorunum er tækifæri til að þróast“ „Hugmyndin um að þróa mitt eigið hárvörumerki er búin að vera í höfðinu á mér í mörg ár en ég byrjaði ekki að vinna í henni að alvöru fyrr en 2019,“ segir vöruhönnuðurinn og hárgreiðslukonan Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack í samtali við Vísi. Tíska og hönnun 27.5.2021 09:30
Stærstu trend sumarsins að mati HI beauty Við fengum þær Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty til að taka saman það sem yrði mest áberandi í hári og förðun í sumar. Tíska og hönnun 25.5.2021 10:30
Útilyktin vinsæl hjá hátíðargestum Gras, íslenskt grjót og útilykt tóku yfir verslun 66°Norður á HönnunarMars þar sem samstarf þeirra við Fischersund var kynnt. Tíska og hönnun 23.5.2021 18:01
Skapa dýpri skilning í samtali milli listar og hönnunar TEXTÍL-RIT er samsýning meðlima Textílfélagsins á HönnunarMars, þar sem þátttakendur velta fyrir sér gerð og hlutverki bóka út frá textíl. Tíska og hönnun 23.5.2021 15:36
Hönnunarveisla á POPUP á Hafnartorgi Í Pop Up rými á Kolagötunni á Hafnartorgi er hægt að sjá nokkrar sýningar í dag og áhugasamir geta líka skellt sér í myndakassa eða tekið eins og einn leik í pílu. Tíska og hönnun 23.5.2021 14:01
Smiðja í skapandi fataviðgerðum á Garðatorgi í dag Ýr Jóhannsdóttir er textílhönnuður og listakona sem starfar undir nafninu Ýrúrarí. Verk hennar eru að mestu unnin í prjóni og í þeim mætast húmor, handverk og hreyfing. Ýr hefur miðlað aðferðarfræði sinni í smiðjum þar sem unnið er með ósöluhæfar peysur úr fatasöfnun Rauðakrossins og þær fá nýtt líf Tíska og hönnun 23.5.2021 12:01
Litagleði hjá Sif Benedictu og Drífu Líftóru Þriðja lína Sif Benedikta var frumsýnd á HönnunarMars og er þetta í fyrsta skipti sem merkið sýnir fatnað. Drífa Líftóra sýndi einnig nýja handþrykkta línu á þessari flottu tískusýningu. Tíska og hönnun 23.5.2021 11:00
Lokadagur HönnunarMars: Síðasti séns að berja sýningarnar augum Lokadagur HönnunarMars í maí er runninn upp og því síðasta séns að sjá forvitnlegar sýningar hátíðarinnar, sem flestar loka eftir daginn í dag. Tíska og hönnun 23.5.2021 08:39
Halda uppboð á frumgerðum hönnuðanna í Ásmundarsal Á morgun fer fram sérstakt uppboð í Ásmundarsal á milli 15:00 og 17:00. Á uppboðinu verða hlutir sýningarinnar Hlutverks til sölu og verður Halla Helgadóttir framkvæmdastjóri Miðstöðvar hönnunar og arkítektúrs í hlutverki uppboðsstjóra. Tíska og hönnun 22.5.2021 17:30
Hönnuðu svefngrímur úr flugfreyjuslæðum sem teknar voru úr umferð eftir samrunann Hönnunarteymið Flokk till you Drop fékk skemmtilegt verkefni upp í hendurnar vegna samruna Air Iceland Connect og Icelandair. Tíska og hönnun 22.5.2021 15:01
Hannaði flíkur úr fljótandi efni sem hægt er að bræða og endurmóta „Ég hef verið að vinna í allskonar verkefnum undanfarna mánuði, sýna verkin mín á sýningum erlendis og halda fyrirlestra í gegnum netið. Búið að vera mikið að gera sem er yndislegt,“ segir vöruhönnuðurinn Valdís Steinarsdóttir. Tíska og hönnun 22.5.2021 11:44