Tíska og hönnun

300 fermetra einbýli í Mosfellsbæ með dökkum innréttingum

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Grái liturinn er allsráðandi í húsinu, líka í barnaherbergjunum.
Grái liturinn er allsráðandi í húsinu, líka í barnaherbergjunum. Samsett/fasteignaljosmynun.is

Ein vinsælasta eignin á fasteignavefnum okkar í dag er tveggja hæða einbýlishús í Ástu-Sólliljugötu í Mosfellsbænum.

Um er að ræða 302,6 fermetra eign með fimm svefnherbergjum en ásett verð er

184.900.000. Innréttingar eru allar dökkar og grái liturinn er líka áberandi. Mikil lofthæð er í húsinu og hurðir því í yfirstærð. Á húsinu eru hundrað fermetra þaksvalir og á pallinum í garðinum er bæði heitur og kaldur pottur.

Nokkrar myndir af þessari áhugaverðu eign má sjá hér fyrir neðan en nánari upplýsingar má finna á fasteignavefnum.

Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is

Tengdar fréttir

Björk kaupir Sig­valda­hús á 420 milljónir króna

Samkvæmt frétt Viðskiptablaðsins hefur tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir gengið frá kaupum á Sigvaldahúsinu að Ægissíðu 80. Kaupverðið sé hvorki meira né minna en  420 milljónir króna.

Laufey Rún selur íbúðina

Laufey Rún Ketilsdóttir starfsmaður Sjálfstæðisflokksins hefur sett íbúð sína á Brekkustíg á sölu. 

Vilja 165 milljónir króna fyrir hönnunar­hæð á Sel­tjarnar­nesi

Kári Knúts­son, lýta­lækn­ir og hlut­hafi í Klínik­inni Ármúla, og Erla Ólafs­dótt­ir, fyrr­ver­andi banka­starfsmaður, hafa sett hæð sína að Unnarbraut 2, Seltjarnarnesi á sölu. Vongóðir kaupendur þurfa að reiða fram 165 milljónir króna, vilji þeir eignast hæðina.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.