Hús og heimili Eldabuskan græjar þriðju vaktina Hvað er í matinn?! Hver kannast ekki við að koma heim eftir langan vinnudag, ísskápurinn hálftómur, börnin svöng og kvöldmatartíminn stefnir í algjört kaos. Þetta þekkir matreiðslumaðurinn Guðmundur Óli Sigurjónsson vel og stofnaði því Eldabuskuna í félagi við Elínu Bjarnadóttur, þjónustu sem sendir tilbúna rétti heim að dyrum. Lífið samstarf 26.2.2025 14:07 Heillandi heimili í Hlíðunum Við Mávahlíð í Reykjavík er að finna heillandi 92 fermetra íbúð á annarri hæð í húsi sem var byggt árið 1946. Eignin hefur verið endurnýjuð af smekkvísi með virðingu fyrir upprunalegri hönnun hússins. Ásett verð er 79,9 milljónir. Lífið 25.2.2025 15:02 Gurrý selur slotið Þjálfarinn Guðríður Erla Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý, hefur sett íbúð sína við Jöklasel í Reykjavík á sölu. Ásett verð er 59,9 milljónir. Lífið 24.2.2025 13:18 Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Við Álfheima í Reykjavík er að finna heillandi og endurnýjaða 120 fermetra íbúð á fyrstu hæð í snyrtilegu fjölbýlishúsi sem var reist árið 1961 og teiknað af Sigvalda Thordarsyni arkitekt. Steinþór Kári arkitekt hjá Kurt og Pi sá um endurhönnun íbúðarinnar. Ásett verð er 104, 9 milljónir. Lífið 21.2.2025 14:26 María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Hjónin María Rut Kristinsdóttir, þingmaður Viðreisnar, og Ingileif Friðriksdóttir, aðstoðarkona Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, fjárfestu í fallegu tæplega hundrað ára parhúsi við Hringbraut árið 2022. Lífið 20.2.2025 10:30 Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið Hjónin, Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, lögfræðingur og fyrrum Ungfrú Heimur, og Pétur Rúnar Heimisson, markaðs-og þjónustustjóri fasteignafélagsins Heima, hafa sett raðhús sitt við Kjarrmóa í Garðabæ á sölu. Ásett verð er 142,5 milljónir. Lífið 18.2.2025 12:57 Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Aron Kristinn Jónasson tónlistarmaður og meðlimur danstónlistartvíeykisins ClubDub og Lára Portal viðskiptafræðingur hafa sett íbúð sína á Laugavegi til sölu. Ásett verð eru tæpar 54 milljónir og er íbúðin 52,5 fermetrar. Lífið 17.2.2025 09:04 Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Þórdís Björk Sigurbjörnsdóttir, forstjóri Iceland Resources, hefur sett glæsihús sitt við Kríunes á Arnarnesi á sölu. Ásett verð er 225 milljónir. Lífið 14.2.2025 13:19 Iðnaðarhurðir sem henta íslenskum aðstæðum Límtré Vírnet selur úrval iðnaðarhurða frá danska vörumerkinu Lindab og pólska vörumerkinu Krispol. Lindab iðnaðarhurðirnar hafa verið í notkun hér á landa í áratugi og eru þekktar fyrir gæði, þol og endingu. Hurðirnar frá Krispol hafa á stuttum tíma skapað sér orðspor fyrir hagkvæmni, gæði og áreiðanleika í íslensku atvinnulífi. Samstarf 14.2.2025 11:35 Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Í síðasta þætti af Heimsókn leit Sindri Sindrason við hjá Þormóði Jónssyni markaðsmanni í íbúð hans í Efstaleitinu í Reykjavík. Lífið 13.2.2025 11:32 Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Sprenging hefur orðið í sölu á húskubbum framleiddum úr frauðplasti og eru verktakar og einstaklingar að átta sig á kostum þess að byggja úr húskubbum framleiddum á Íslandi. Samstarf 11.2.2025 08:52 Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Tónlistarmaðurinn og hönnuðurinn Logi Pedro og konan hans Hallveig Hafstað ráðgjafi hafa sett íbúð sína á Meistaravöllum á sölu. Er um að ræða rúmlega 130 fermetra eign í hjarta Vesturbæjar og ásett verð er tæpar 94 milljónir. Lífið 10.2.2025 11:30 Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Egill Ásbjarnarson, einn eigandi herrafataverslunarinnar Suitup Reykjavik, hefur sett íbúð sína við Öldugötu í Vesturbæ Reykjavíkur á sölu. Ásett verð er 107 milljónir. Lífið 6.2.2025 12:30 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Athafnakonan Arndís Björg Sigurgeirsdóttir og ljósmyndarinn Bára Kristinsdóttir hafa komið sér einstaklega vel fyrir í einbýlishúsi í Kópavoginum. Lífið 6.2.2025 10:30 Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Líkamsræktarfrömuðurinn Birkir Vagn Ómarsson hefur sett slotið á sölu í Galtalind í Kópavogi. Birkir Vagn hefur undanfarin ár rekið líkamsræktarstöðina MGT og boðið þar upp á æfingar sem hafa slegið í gegn. Lífið 6.2.2025 09:37 Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK Þessa dagana standa yfir húsgagnadagar hjá JYSK þar sem öll húsgögn eru á 20-40% afslætti. Húsgagnadögum hjá JYSK hefur verið tekið afar vel síðustu ár og er árið í ár engin undantekning. Lífið samstarf 5.2.2025 11:32 Áttatíu ára sögu Múmínálfanna fagnað með nýrri línu Ný vörulína Moomin Arabia markar upphaf áttræðisfögnuðar Moomin í ár, þar sem grunngildum Múmínálfanna sem tengja okkur við Múmínsögurnar – kærleikur, vinátta og samvera, er gert hátt undir höfði. Lífið samstarf 31.1.2025 11:05 Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Gunnar Hólmsteinn Guðmundsson, framkvæmdastjóri og meðstofnendi hugbúnaðarfyrirtækisins Quest Portal, hefur sett fallega íbúð við Grettisgötu 5 í miðbæ Reykjavíkur á sölu. Ásett verð er 124, 9 milljónir. Lífið 31.1.2025 10:33 Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Páll Heiðar Pálsson fasteignasali tók saman fimm dýrustu eignirnar sem seldar voru á Íslandi árið 2024. Ódýrasta eignin af þeim seldist á 395 milljónir á meðan sú dýrasta seldist á 850 milljónir. Lífið 30.1.2025 20:02 Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Þau Camilla Rut Rúnarsdóttir, verkefnastjóri í markaðsmálum, og Valgeir Gunnlaugsson, pítsabakari og eigandi pizza 107, tóku parhús sitt á Seltjarnarnesinu í gegn á frá a-ö en Sindri Sindrason leit við í síðasta þætti af Heimsókn. Lífið 30.1.2025 10:30 Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Eitt frægasta hús landsins, draumahús þeirra Andreu Eyland og Þorleifs Kamban í Ölfusi rétt hjá Hveragerði er enn til sölu. Húsið var fyrst auglýst til sölu í sumar en bygging hússins hefur vakið gríðarlega athygli frá upphafi. Lífið 30.1.2025 10:05 Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað Leikarinn Jörundur Ragnarsson og sambýliskona hans Magdalena Björnsdóttir hafa sett íbúð sína við Brávallagötu í Reykjavík á sölu. Ásett verð er 82,9 milljónir. Lífið 29.1.2025 12:32 Selur tvær íbúðir í fallegu húsi í miðbænum Thor holding, félag í eigu Bergþórs Baldvinssonar framkvæmdastjóra Nesfisks, hefur auglýst tvær eignir í sama húsi í miðborg Reykjavíkur til sölu. Mögulegt er að sameina íbúðirnar í eina stærri eign sem telur 196 fermetra samtals. Lífið 28.1.2025 12:45 Bleikur draumur í Hafnarfirði Innst inni í botnlangagötu við Stuðlaberg í Hafnarfirði er að finna reisulegt parhús á tveimur hæðum. Húsið var byggt árið 1990 en hefur fengið sjarmerandi endurbætur á undanförnum árum. Lífið 23.1.2025 16:30 Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Við Helgubraut í Kópavogi er að finna 275 fermetra einbýlishús sem var byggt árið 1985. Núverandi eigendur festu kaup á eigninni í maímánuði á síðasta ári og greiddu 144,9 milljónir fyrir. Húsið er nú komið aftur á sölu og er ásett verð 198,4 milljónir króna, sem er 50 milljón króna hækkkun á innan við ári. Lífið 22.1.2025 13:15 Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Hjónin, Guðni Ágústsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins og landbúnaðarráðherra, og Margrét Hauksdóttir, hafa sett íbúð sína við Brúarstræti á Selfoss á sölu. Lífið 21.1.2025 09:00 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Hjónin Erling Jóhannesson, leikari og gullsmiður, og Sigríður Heimisdóttir hjúkrunarfræðingur hafa sett fallegt tveggja hæða raðhús með bílskúr við Holtsbúð í Garðabæ á sölu. Ásett verð er 137 milljónir. Lífið 17.1.2025 15:32 Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Í Heimsókn á Stöð 2 í gær leit Sindri Sindra við á Álftanesinu hjá Völu Erlingsdóttur. Lífið 16.1.2025 14:04 Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Fjölskylduvæn hæð á besta stað í Reykjavík á Sogavegi er komin á sölu. Um er að ræða 178,5 fermetra íbúð með bílskúr sem hefur verið endurnýjuð á undanförnum árum. Lífið 15.1.2025 17:31 Óvæntur glaðningur í veggjunum Hjón sem vinna að endurbótum á húsi sínu í Bústaðahverfi í Reykjavík hafa fundið ýmsan óvæntan nokkurra áratuga gamlan glaðning í veggjum hússins sem nýttur var sem fóðrun. Meðal þess er dagatal Viðtækjaverzlunar ríkisins frá árinu 1965 og gamall Tópas pakki. Lífið 10.1.2025 14:20 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 61 ›
Eldabuskan græjar þriðju vaktina Hvað er í matinn?! Hver kannast ekki við að koma heim eftir langan vinnudag, ísskápurinn hálftómur, börnin svöng og kvöldmatartíminn stefnir í algjört kaos. Þetta þekkir matreiðslumaðurinn Guðmundur Óli Sigurjónsson vel og stofnaði því Eldabuskuna í félagi við Elínu Bjarnadóttur, þjónustu sem sendir tilbúna rétti heim að dyrum. Lífið samstarf 26.2.2025 14:07
Heillandi heimili í Hlíðunum Við Mávahlíð í Reykjavík er að finna heillandi 92 fermetra íbúð á annarri hæð í húsi sem var byggt árið 1946. Eignin hefur verið endurnýjuð af smekkvísi með virðingu fyrir upprunalegri hönnun hússins. Ásett verð er 79,9 milljónir. Lífið 25.2.2025 15:02
Gurrý selur slotið Þjálfarinn Guðríður Erla Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý, hefur sett íbúð sína við Jöklasel í Reykjavík á sölu. Ásett verð er 59,9 milljónir. Lífið 24.2.2025 13:18
Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Við Álfheima í Reykjavík er að finna heillandi og endurnýjaða 120 fermetra íbúð á fyrstu hæð í snyrtilegu fjölbýlishúsi sem var reist árið 1961 og teiknað af Sigvalda Thordarsyni arkitekt. Steinþór Kári arkitekt hjá Kurt og Pi sá um endurhönnun íbúðarinnar. Ásett verð er 104, 9 milljónir. Lífið 21.2.2025 14:26
María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Hjónin María Rut Kristinsdóttir, þingmaður Viðreisnar, og Ingileif Friðriksdóttir, aðstoðarkona Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, fjárfestu í fallegu tæplega hundrað ára parhúsi við Hringbraut árið 2022. Lífið 20.2.2025 10:30
Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið Hjónin, Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, lögfræðingur og fyrrum Ungfrú Heimur, og Pétur Rúnar Heimisson, markaðs-og þjónustustjóri fasteignafélagsins Heima, hafa sett raðhús sitt við Kjarrmóa í Garðabæ á sölu. Ásett verð er 142,5 milljónir. Lífið 18.2.2025 12:57
Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Aron Kristinn Jónasson tónlistarmaður og meðlimur danstónlistartvíeykisins ClubDub og Lára Portal viðskiptafræðingur hafa sett íbúð sína á Laugavegi til sölu. Ásett verð eru tæpar 54 milljónir og er íbúðin 52,5 fermetrar. Lífið 17.2.2025 09:04
Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Þórdís Björk Sigurbjörnsdóttir, forstjóri Iceland Resources, hefur sett glæsihús sitt við Kríunes á Arnarnesi á sölu. Ásett verð er 225 milljónir. Lífið 14.2.2025 13:19
Iðnaðarhurðir sem henta íslenskum aðstæðum Límtré Vírnet selur úrval iðnaðarhurða frá danska vörumerkinu Lindab og pólska vörumerkinu Krispol. Lindab iðnaðarhurðirnar hafa verið í notkun hér á landa í áratugi og eru þekktar fyrir gæði, þol og endingu. Hurðirnar frá Krispol hafa á stuttum tíma skapað sér orðspor fyrir hagkvæmni, gæði og áreiðanleika í íslensku atvinnulífi. Samstarf 14.2.2025 11:35
Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Í síðasta þætti af Heimsókn leit Sindri Sindrason við hjá Þormóði Jónssyni markaðsmanni í íbúð hans í Efstaleitinu í Reykjavík. Lífið 13.2.2025 11:32
Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Sprenging hefur orðið í sölu á húskubbum framleiddum úr frauðplasti og eru verktakar og einstaklingar að átta sig á kostum þess að byggja úr húskubbum framleiddum á Íslandi. Samstarf 11.2.2025 08:52
Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Tónlistarmaðurinn og hönnuðurinn Logi Pedro og konan hans Hallveig Hafstað ráðgjafi hafa sett íbúð sína á Meistaravöllum á sölu. Er um að ræða rúmlega 130 fermetra eign í hjarta Vesturbæjar og ásett verð er tæpar 94 milljónir. Lífið 10.2.2025 11:30
Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Egill Ásbjarnarson, einn eigandi herrafataverslunarinnar Suitup Reykjavik, hefur sett íbúð sína við Öldugötu í Vesturbæ Reykjavíkur á sölu. Ásett verð er 107 milljónir. Lífið 6.2.2025 12:30
340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Athafnakonan Arndís Björg Sigurgeirsdóttir og ljósmyndarinn Bára Kristinsdóttir hafa komið sér einstaklega vel fyrir í einbýlishúsi í Kópavoginum. Lífið 6.2.2025 10:30
Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Líkamsræktarfrömuðurinn Birkir Vagn Ómarsson hefur sett slotið á sölu í Galtalind í Kópavogi. Birkir Vagn hefur undanfarin ár rekið líkamsræktarstöðina MGT og boðið þar upp á æfingar sem hafa slegið í gegn. Lífið 6.2.2025 09:37
Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK Þessa dagana standa yfir húsgagnadagar hjá JYSK þar sem öll húsgögn eru á 20-40% afslætti. Húsgagnadögum hjá JYSK hefur verið tekið afar vel síðustu ár og er árið í ár engin undantekning. Lífið samstarf 5.2.2025 11:32
Áttatíu ára sögu Múmínálfanna fagnað með nýrri línu Ný vörulína Moomin Arabia markar upphaf áttræðisfögnuðar Moomin í ár, þar sem grunngildum Múmínálfanna sem tengja okkur við Múmínsögurnar – kærleikur, vinátta og samvera, er gert hátt undir höfði. Lífið samstarf 31.1.2025 11:05
Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Gunnar Hólmsteinn Guðmundsson, framkvæmdastjóri og meðstofnendi hugbúnaðarfyrirtækisins Quest Portal, hefur sett fallega íbúð við Grettisgötu 5 í miðbæ Reykjavíkur á sölu. Ásett verð er 124, 9 milljónir. Lífið 31.1.2025 10:33
Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Páll Heiðar Pálsson fasteignasali tók saman fimm dýrustu eignirnar sem seldar voru á Íslandi árið 2024. Ódýrasta eignin af þeim seldist á 395 milljónir á meðan sú dýrasta seldist á 850 milljónir. Lífið 30.1.2025 20:02
Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Þau Camilla Rut Rúnarsdóttir, verkefnastjóri í markaðsmálum, og Valgeir Gunnlaugsson, pítsabakari og eigandi pizza 107, tóku parhús sitt á Seltjarnarnesinu í gegn á frá a-ö en Sindri Sindrason leit við í síðasta þætti af Heimsókn. Lífið 30.1.2025 10:30
Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Eitt frægasta hús landsins, draumahús þeirra Andreu Eyland og Þorleifs Kamban í Ölfusi rétt hjá Hveragerði er enn til sölu. Húsið var fyrst auglýst til sölu í sumar en bygging hússins hefur vakið gríðarlega athygli frá upphafi. Lífið 30.1.2025 10:05
Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað Leikarinn Jörundur Ragnarsson og sambýliskona hans Magdalena Björnsdóttir hafa sett íbúð sína við Brávallagötu í Reykjavík á sölu. Ásett verð er 82,9 milljónir. Lífið 29.1.2025 12:32
Selur tvær íbúðir í fallegu húsi í miðbænum Thor holding, félag í eigu Bergþórs Baldvinssonar framkvæmdastjóra Nesfisks, hefur auglýst tvær eignir í sama húsi í miðborg Reykjavíkur til sölu. Mögulegt er að sameina íbúðirnar í eina stærri eign sem telur 196 fermetra samtals. Lífið 28.1.2025 12:45
Bleikur draumur í Hafnarfirði Innst inni í botnlangagötu við Stuðlaberg í Hafnarfirði er að finna reisulegt parhús á tveimur hæðum. Húsið var byggt árið 1990 en hefur fengið sjarmerandi endurbætur á undanförnum árum. Lífið 23.1.2025 16:30
Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Við Helgubraut í Kópavogi er að finna 275 fermetra einbýlishús sem var byggt árið 1985. Núverandi eigendur festu kaup á eigninni í maímánuði á síðasta ári og greiddu 144,9 milljónir fyrir. Húsið er nú komið aftur á sölu og er ásett verð 198,4 milljónir króna, sem er 50 milljón króna hækkkun á innan við ári. Lífið 22.1.2025 13:15
Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Hjónin, Guðni Ágústsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins og landbúnaðarráðherra, og Margrét Hauksdóttir, hafa sett íbúð sína við Brúarstræti á Selfoss á sölu. Lífið 21.1.2025 09:00
Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Hjónin Erling Jóhannesson, leikari og gullsmiður, og Sigríður Heimisdóttir hjúkrunarfræðingur hafa sett fallegt tveggja hæða raðhús með bílskúr við Holtsbúð í Garðabæ á sölu. Ásett verð er 137 milljónir. Lífið 17.1.2025 15:32
Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Í Heimsókn á Stöð 2 í gær leit Sindri Sindra við á Álftanesinu hjá Völu Erlingsdóttur. Lífið 16.1.2025 14:04
Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Fjölskylduvæn hæð á besta stað í Reykjavík á Sogavegi er komin á sölu. Um er að ræða 178,5 fermetra íbúð með bílskúr sem hefur verið endurnýjuð á undanförnum árum. Lífið 15.1.2025 17:31
Óvæntur glaðningur í veggjunum Hjón sem vinna að endurbótum á húsi sínu í Bústaðahverfi í Reykjavík hafa fundið ýmsan óvæntan nokkurra áratuga gamlan glaðning í veggjum hússins sem nýttur var sem fóðrun. Meðal þess er dagatal Viðtækjaverzlunar ríkisins frá árinu 1965 og gamall Tópas pakki. Lífið 10.1.2025 14:20