Handgerð flík úr íslenskri ull þolir vætu og kulda Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. nóvember 2021 16:30 Baltasar Kormákur á tökustað klæddur í úlpuna. Lilja Jónsdóttir Íslensk hönnun úr íslenskri ull er að vekja athygli út fyrir landsteinana. Sæunn Þórðardóttir og Vala Melstað sáu um að uppfæra útlitið á hinni klassísku gæruúlpu sem 66°Norður framleiddi á fimmta áratugnum. Nýja línan kallast Sölvóll. „Hér er dæmi um vöru sem er hringrás í verki þar sem hér er verið að vinna með sjálfbærni að leiðarljósi,“ segir Sæunn hönnuður um verkefnið. „Sölvóll samanstendur af hágæðaefni handgerðu á Íslandi og fáanlegt í takmörkuðu upplagi þar sem verið er að endurnýta efni frá sauðkindinni sem hefur þraukað í árþúsundir á Íslandi og þróað með sér sérstaka tegund af ull sem þolir vætu og kulda vel.“ Baltasar Kormákur hefur starfað með 66°Norður í gegnum árin og hefur meðal annars verið andlit fyrirtækisins.Lilja Jónsdóttir Það má sannarlega segja að það séu órjúfanleg bönd á milli Íslendinga og sauðkindarinnar, meðal annars þar sem ullargæran var eini hlífðarfatnaður Íslendinga þar til nútímaefni litu dagsins ljós á 20. öldinni. „Stór þáttur í framleiðslu 66° Norður er að fullnýta allt hráefni sem endurspeglar þetta verkefni sem felst í því að nýta gæruna sem fellur til við sauðfjárræktun á sem bestan hátt. Allar gærur sem notaðar eru, eru aukaafurð úr mannúðlegri rækt lausagöngufjár á fjölskyldubýlum og skinnin eru sútuð samkvæmt ströngustu evrópsku stöðlum um vistvæna sútun,“ segir Sæunn. „Þetta er tímalaus og sígild lúxusvara með eiginleika sem jafnast á við háþróaðan og tæknilegan útivistarfatnað. Á sama tíma hefur flíkin sterka skírskotun til menningar og sögu þjóðarinnar. Til að fullnýta allt hráefnið var einnig framleidd mittistaska og kerrupoki.“ Allt afgangsefni var nýtt í mittistöskur og kerrupoka fyrir ungbörn. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá framleiðsluferlið. Klippa: Framleiða úlpur og töskur úr íslenskri ull Tíska og hönnun Nýsköpun Tengdar fréttir Íslenskri hönnun varpað á skjái um allt höfuðborgarsvæðið Í október fer í fyrsta sinn af stað einstakt átak sem ætlað er að vekja áhuga á íslenskri hönnun. 60 ólíkar hönnunarvörur, frá ferðavögnum yfir í flothettur og allt þar á milli, munu prýða ljósaskilti um allt höfuðborgarsvæðið þessa vikuna og sýna fjölbreytileika og fegurð íslenskrar hönnunar 18. október 2021 16:31 Þekkja öll vel baráttuna við þennan sjúkdóm Stefán Svan Aðalheiðarson og Dúsa Ólafsdóttir hjá Stefánsbúð/p3 hönnuðu boli í samstafi við hönnuðinn og teiknarann Lindu Loeskow til styrktar Bleiku Slaufunni. 15. október 2021 15:00 Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Varast ætti að mæta á stefnumót í nýjum fötum, of þröngum fötum, með of mikla ilmvatnslykt eða í skítugum skóm að mati álitsgjafa Makamála. 17. nóvember 2021 21:12 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
„Hér er dæmi um vöru sem er hringrás í verki þar sem hér er verið að vinna með sjálfbærni að leiðarljósi,“ segir Sæunn hönnuður um verkefnið. „Sölvóll samanstendur af hágæðaefni handgerðu á Íslandi og fáanlegt í takmörkuðu upplagi þar sem verið er að endurnýta efni frá sauðkindinni sem hefur þraukað í árþúsundir á Íslandi og þróað með sér sérstaka tegund af ull sem þolir vætu og kulda vel.“ Baltasar Kormákur hefur starfað með 66°Norður í gegnum árin og hefur meðal annars verið andlit fyrirtækisins.Lilja Jónsdóttir Það má sannarlega segja að það séu órjúfanleg bönd á milli Íslendinga og sauðkindarinnar, meðal annars þar sem ullargæran var eini hlífðarfatnaður Íslendinga þar til nútímaefni litu dagsins ljós á 20. öldinni. „Stór þáttur í framleiðslu 66° Norður er að fullnýta allt hráefni sem endurspeglar þetta verkefni sem felst í því að nýta gæruna sem fellur til við sauðfjárræktun á sem bestan hátt. Allar gærur sem notaðar eru, eru aukaafurð úr mannúðlegri rækt lausagöngufjár á fjölskyldubýlum og skinnin eru sútuð samkvæmt ströngustu evrópsku stöðlum um vistvæna sútun,“ segir Sæunn. „Þetta er tímalaus og sígild lúxusvara með eiginleika sem jafnast á við háþróaðan og tæknilegan útivistarfatnað. Á sama tíma hefur flíkin sterka skírskotun til menningar og sögu þjóðarinnar. Til að fullnýta allt hráefnið var einnig framleidd mittistaska og kerrupoki.“ Allt afgangsefni var nýtt í mittistöskur og kerrupoka fyrir ungbörn. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá framleiðsluferlið. Klippa: Framleiða úlpur og töskur úr íslenskri ull
Tíska og hönnun Nýsköpun Tengdar fréttir Íslenskri hönnun varpað á skjái um allt höfuðborgarsvæðið Í október fer í fyrsta sinn af stað einstakt átak sem ætlað er að vekja áhuga á íslenskri hönnun. 60 ólíkar hönnunarvörur, frá ferðavögnum yfir í flothettur og allt þar á milli, munu prýða ljósaskilti um allt höfuðborgarsvæðið þessa vikuna og sýna fjölbreytileika og fegurð íslenskrar hönnunar 18. október 2021 16:31 Þekkja öll vel baráttuna við þennan sjúkdóm Stefán Svan Aðalheiðarson og Dúsa Ólafsdóttir hjá Stefánsbúð/p3 hönnuðu boli í samstafi við hönnuðinn og teiknarann Lindu Loeskow til styrktar Bleiku Slaufunni. 15. október 2021 15:00 Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Varast ætti að mæta á stefnumót í nýjum fötum, of þröngum fötum, með of mikla ilmvatnslykt eða í skítugum skóm að mati álitsgjafa Makamála. 17. nóvember 2021 21:12 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Íslenskri hönnun varpað á skjái um allt höfuðborgarsvæðið Í október fer í fyrsta sinn af stað einstakt átak sem ætlað er að vekja áhuga á íslenskri hönnun. 60 ólíkar hönnunarvörur, frá ferðavögnum yfir í flothettur og allt þar á milli, munu prýða ljósaskilti um allt höfuðborgarsvæðið þessa vikuna og sýna fjölbreytileika og fegurð íslenskrar hönnunar 18. október 2021 16:31
Þekkja öll vel baráttuna við þennan sjúkdóm Stefán Svan Aðalheiðarson og Dúsa Ólafsdóttir hjá Stefánsbúð/p3 hönnuðu boli í samstafi við hönnuðinn og teiknarann Lindu Loeskow til styrktar Bleiku Slaufunni. 15. október 2021 15:00
Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Varast ætti að mæta á stefnumót í nýjum fötum, of þröngum fötum, með of mikla ilmvatnslykt eða í skítugum skóm að mati álitsgjafa Makamála. 17. nóvember 2021 21:12