Skoðun Gegn þjóðarmorði? Guðjón Idir skrifar Það er ómögulegt að skilja að ekki sé búið að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael. Að ekki sé búið að nýta alþjóðavettvang til að tjá með skýrum hætti að þessi þjóð standi gegn þjóðarmorði Ísraela í Palestínu og gegn sálarlausri grimmd zíonistanna sem stjórna Ísrael og er heimsbyggðinni augljós. Að standa hjá er að styðja þjóðarmorð. Þessi illvirki marka djúp spor í sögu heimsins, sér í lagi því allir sjá og heyra sem vilja; myndir og myndbönd af myrtum börnum, blóðþyrst ummæli háttsettra zíonista, sprengda spítala, rústirnar. Skoðun 6.1.2024 00:00 Mennska og mannréttindi Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Kristin kirkja er frá upphafi pólitísk hreyfing. Boðskapur Jesú fjallaði um valdskipulag ráðandi afla og hann boðaði hugarfarsbyltingu. Boðskapurinn er að Guð upphefji fátæka, útlendinga, sjúka og valdslausa, og standi gegn þeim sem loka eyrum sínum og hjörtum fyrir aðstæðum þeirra. Skoðun 5.1.2024 23:34 Félagslækningar og frelsi til bata Elsa Kristín Sigurðardóttir skrifar Umræðan um skaðaminnkandi lyfjameðferðir síðustu vikur hefur litast mikið af hinu læknisfræðilega módeli. Að horfa bara á líkamlegu hlið sjúkdóma kemur okkur ekki langt í heilsueflingu. Það er misjafnt hve mikil áhrif veikindi hafa á umhverfi okkar og það er mjög misjafnt hve vel samfélagið sýnir hinum mismunandi áskorunum veikinda skilning og stuðning. Skoðun 5.1.2024 17:30 Komum fólki undan morðingjum Ísraelshers - Opið bréf til félagsmálaráðherra Hjálmtýr Heiðdal og Sema Erla Serdaroglu skrifa Eins og vitað er, þá er hér á landi hópur af Palestínufólki sem hefur fengið samþykkt dvalarleyfi fyrir fjölskyldumeðlimi á grundvelli fjölskyldusameiningar á síðustu vikum og mánuðum. Um er að ræða rúmlega 100 einstaklinga sem hafa fengið slík dvalarleyfi og ættu, eðli málsins samkvæmt, að vera löngu komnir til Íslands en þau eru hins vegar öll enn á Gaza þar sem þau eru í lífshættu. Skoðun 5.1.2024 17:00 Heilbrigt raforkukerfi og orkuskortur Marinó G. Njálsson skrifar Vel er þekkt, að stjórnmálamenn og hagsmunaaðilar nota vanþekkingu fólks til að búa til sviðmyndir sem ekki standast. Í þeim sporum er umræðan um raforkumál þjóðarinnar. Hugsanlega eru einhverjir stjórnmálamenn að gera út á popúlisma, sem er grafalvarlegur hlutur í jafn flóknu máli og hér á við. Skoðun 5.1.2024 15:00 Ráðleggingar um mataræði – hverju á maður að trúa? Jóhanna E. Torfadóttir skrifar Umræða um lífsstíl og mataræði er ávallt áberandi þegar nýtt ár gengur í garð. Að vilja gera breytingar til hins betra í þessum efnum er jákvætt, en um leið er mikilvægt að gera slíkar breytingar á grundvelli gagnlegra og gagnreyndra ráðlegginga. Skoðun 5.1.2024 13:01 Við höfum öll þörf fyrir að tjá okkur Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Táknmál er talað af fólki um víða veröld og er mál þeirra sem heyra illa eða ekkert og geta þess vegna ekki átt í samskiptum með hljóðum. Skoðun 5.1.2024 10:30 ONE um allan heim Einar G Harðarson skrifar Rafmyntina ONE er nú að finna í 194 löndum og telur milljónir notenda og tólf milljónir reikninga. Hagkerfi hefur því myndast. Myntin byggir á því í kjölinn að fara eftir öllum reglum, reglugerðum og lögum í hverju því landi sem myntin er í. Skoðun 5.1.2024 10:01 Vanlíðan verður vinur þegar maður fæst við baknag Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Leikskólalífið er fremur einfalt. Þegar börn gráta, þá er ekki málið að leyfa þeim bara að sitja áfram grátandi út í eitt. Maður sýnir þeim að einhver sé til staðar fyrir þau, knúsar þau ef þau vilja það og dregur djúpt að sér andann til að hvetja þau til að gera hið sama. Skoðun 5.1.2024 08:31 Hálkuslys Sigurður H. Guðjónsson skrifar Þegar hálkuslys verða við hús er spurt um ábyrgð eigenda þeirra. Það er engin almenn skráð lagaregla um ábyrgð húseigenda vegna slíkra slysa. Hins vegar á ábyrgur húseigandi að vera vakandi gagnvart veðrabrigðum og slysagildrum. Skoðun 5.1.2024 08:00 Hvernig tryggjum við orkuöryggi þjóðar til framtíðar? Tómas Már Sigurðsson skrifar Fyrir áramót frestaði Alþingi afgreiðslu frumvarps til bráðabirgðalaga sem var ætlað að lögfesta forgangsröðun orkusölu í þágu heimila og smærri fyrirtækja. HS Orka tekur heilshugar undir nauðsyn þess að orkuöryggi almennings sé tryggt en telur að útfærslan í frumvarpinu hafi verið meingölluð. Skoðun 5.1.2024 07:31 Bifreiðastyrkir til fólks með hreyfihömlun hækkaðir í fyrsta sinn í 8 ár Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Þau tímamót urðu um áramótin að bifreiðastyrkir til fólks með hreyfihömlun hækkuðu í fyrsta sinn í 8 ár. Þetta gerðist í kjölfar reglugerðar sem ég undirritaði nú í desember. Reglugerðin tryggir einnig að framvegis verða hækkanirnar árlega en ekki á margra ára fresti líkt og verið hefur. Enn fremur er nú tryggt að hreyfihamlaðir einstaklingar geta betur en áður tekið þátt í orkuskiptum í samgöngum. Skoðun 5.1.2024 07:00 Fíknisjúklingar eða úrhrök heilbrigðiskerfisins? Dagbjört Ósk Steindórsdóttir skrifar Ég á son sem er 32 ára gamall og langt genginn í sínum fíknisjúkdómi. Skoðun 4.1.2024 17:30 Orkuskiptaárið 2023 Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Árið 2023 var nokkuð farsælt hvað varðar orkuskipti í vegasamgöngum. Vegasamgöngur eru stærsti einstaki losunarvaldur gróðurhúsalofttegunda á íslenskri ábyrgð og því afar mikilvægt að orkuskipti gangi hratt og örugglega fyrir sig á þeim vettvangi. Skoðun 4.1.2024 16:01 Háskóli alþýðunnar, vettvangur heilbrigðra skoðanaskipta, verkstæði fjölbreyttra framkvæmda og staður stórra drauma Páll Steingrímsson skrifar Það kom mér ekki á óvart að útvarpsstjóri stakk nýjustu tíðindunum um Ríkisútvarpið undir stólinn í gamlársdagsávarpi sínu en reyndi þess í stað að telja fólki trú um að stofnunin sem hann stýrir sé mikilvæg okkur almenningi og ekki bara það, heldur „RÚV okkar allra, fyrir þig.“ Skoðun 4.1.2024 13:01 Enn fer mig að klæja Einar Helgason skrifar Af og til hefur það komið fyrir í íslensku samfélagi að upp hefur sprottið óværa sem kallaður hefur verið njálgur. Oftast hefur fyrirbæri þetta sprottið upp í skólasamfélaginu og þá aðallega hjá yngstu aldursflokkum. Skoðun 4.1.2024 10:30 Gleymum ekki grundvallaratriðum Sigríður Mogensen skrifar Sterkur og fjölbreyttur útflutningur er undirstaða lífsgæða á Íslandi. Þetta virðist oft, og sífellt oftar, gleymast í samfélagsumræðunni. Skoðun 4.1.2024 10:00 Vafasamt lögmæti niðurfellingar persónuafsláttar öryrkja og ellilífeyrisþega sem eru búsettir erlendis Jón Frímann Jónsson skrifar Ég get ekki sagt annað en að það var afskaplega lélegt af fjármálaráðuneytinu að fella niður persónuafslátt öryrkja og ellilífeyrisþega sem eru búsettir erlendis. Rökin fyrir þessu standast ekki nánari athugun og þetta flækir eingöngu lífið hjá þessu fólki, þar sem það er verið að bæta við skriffinnsku hjá Íslenska ríkinu og auka þannig kostnað upp á milljónir króna. Skoðun 4.1.2024 09:00 Rétturinn til íslenskunnar Sindri M. Stephensen skrifar Íslenska á undir högg að sækja og ástæður þess eru margar. Íbúar landsins sækja til að mynda í auknum mæli í afþreyingarefni á ensku, svo sem á streymisveitum, í tölvuleikjum og á samfélagsmiðlum. Skoðun 4.1.2024 08:31 Elding í höfðinu: Félagssmituð einkenni í tísku Stefanía Arnardóttir skrifar Við upphaf COVID faraldursins fóru læknar á hreyfiröskunarteymum víða um heim að taka eftir hraðri aukningu hjá ungu fólki á aldrinum 12-25 ára, þá í yfirgnæfandi meirihluta tilfella stúlkum og konum, með snöggri birtingu flókinna hreyfi- og hljóðkækjalíkra hegðana (e. Rapid onset of complex motor and vocal tic-like behaviors). Skoðun 4.1.2024 08:00 Vaxandi raforkusala á almennum markaði Heimir Þórisson skrifar Raforkuöryggi hefur verið í brennidepli að undanförnu. Nýjasta virkjun Landsvirkjunar, Búrfellsstöð II, var gangsett árið 2018 og útlit er fyrir að sú næsta, Hvammsvirkjun, verði ekki gangsett fyrr en 2028. Eftirspurn hefur þó aukist umtalsvert á síðustu árum og nú er svo komið að vinnslukerfi fyrirtækisins er fullnýtt. Skoðun 4.1.2024 07:01 Kjarasamningar og þjóðarsátt Arnþór Sigurðsson skrifar Þær kjaraviðræður sem nú eru í gangi á milli þorra aðildarfélaga ASÍ og Samtaka Atvinnulífsins eru afskaplega mikilvægar og skiptir miklu máli að vel takist til. Bæði er verðbólga allt of há og jafnframt er vaxtastig í landinu algjörlega óviðunandi. Skoðun 3.1.2024 21:00 Tryggjum mannréttindi fyrir öll! Steinunn Bergmann skrifar Félagsráðgjafafélag Íslands (FÍ) var með aðventufund 11. desember sl. í tilefni af alþjóða mannréttindadeginum 10. desember. Að þessu sinni var sjónum beint að málefnum fólks sem glímir við geðrænar áskoranir, sem segja má að hafi verið framhald aðventufundar árið 2022 þar sem horft var til fólks með færniskerðingar almennt út frá þátttöku í samfélaginu er varðar nám og starf. Fundurinn var haldinn í samstarfi við fagdeild félagsráðgjafa í heilbrigðisþjónustu. Skoðun 3.1.2024 20:31 Flug og blý Ólafur St. Arnarsson skrifar Af hverju lækkar hæfileikinn til að læra ef búið er nálægt flugvelli? Í október 2023 treysti umhverfisstofnun Bandaríkjanna (EPA) sér loksins til þess að álykta að blýmengun frá flugi valdi óásættanlegum skaða og að setja þurfi nýjar reglur svo samfélög geti varið sig gagnvart henni. Lítil blýmengun skerðir greind og námsárangur. Leitin að viðmiðunarmörkum þar sem blýmengun hefur ekki skaðleg áhrif hefur engan árangur borið. Skoðun 3.1.2024 20:00 Bleiki fíllinn í postulínsbúðinni Jón Ingi Hákonarson skrifar Ég vil hrósa aðilum vinnumarkaðarins fyrir ábyrga nálgun í upphafi kjaraviðræðna. Verðbólgu og vaxtabölið er bleiki fíllinn í postulínsbúðinni. Lífsgæði og afkoma flestra ráðast að mestu af þessum þáttum og sveitarfélögin eru ekki stikkfrí. Skoðun 3.1.2024 12:00 Öfugsnúin umræða í orkumálum Björn Leví Gunnarsson skrifar Hvernig stendur á því að á Íslandi sé framleidd langmest orka miðað við stærð en hér sé samt orkuskortur? Hvernig stendur á því að það vanti fólk í heilbrigðisþjónustu, ferðaþjónustu og alls konar önnur störf en á sama tíma er ekki verið að byggja húsnæði, skóla og aðstöðu fyrir fólkið sem við þurfum svona rosalega mikið á að halda? Skoðun 3.1.2024 11:00 5 ráð til að setja þér markmið Jón Jósafat Björnsson skrifar Hvernig viltu að árið verði? Hvaða markmiðum viltu ná? Hvað myndi gera árið skemmtilegt og árangursríkt? Skoðun 3.1.2024 10:31 Sósíalistaflokkurinn í upphafi 2024 Jökull Sólberg skrifar Sósíalistaflokkurinn á gjöfult ár að baki, á þátt í róttækari verkalýðsbaráttu, efldri rödd leigjenda og hefur staðið á bak við mörg mikilvæg mótmæli — allt með því að tengjast öðrum félögum og mynda þannig öflugri heild á vinstrinu. Skoðun 3.1.2024 08:30 Að mála mynd af borg er allt annað en að byggja borg Einar G Harðarson skrifar Munurinn á rafmyntinni ONE, One Ecosystem (OES) og öðrum rafmyntum má líkja saman á þann hátt að mála mynd eða byggja borg. Skoðun 3.1.2024 08:01 Byggjum orkuöryggi á staðreyndum Hörður Arnarson skrifar Sterkar vísbendingar eru um að orkuöryggi almenna markaðarins verði ógnað á árunum 2024-2026. Því upplýsti Landsvirkjun stjórnvöld um stöðuna síðastliðið haust og kallaði eftir því að þau létu greina hana. Íslendingum er að fjölga og það er hagvöxtur í landinu. Skoðun 3.1.2024 07:30 « ‹ 127 128 129 130 131 132 133 134 135 … 334 ›
Gegn þjóðarmorði? Guðjón Idir skrifar Það er ómögulegt að skilja að ekki sé búið að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael. Að ekki sé búið að nýta alþjóðavettvang til að tjá með skýrum hætti að þessi þjóð standi gegn þjóðarmorði Ísraela í Palestínu og gegn sálarlausri grimmd zíonistanna sem stjórna Ísrael og er heimsbyggðinni augljós. Að standa hjá er að styðja þjóðarmorð. Þessi illvirki marka djúp spor í sögu heimsins, sér í lagi því allir sjá og heyra sem vilja; myndir og myndbönd af myrtum börnum, blóðþyrst ummæli háttsettra zíonista, sprengda spítala, rústirnar. Skoðun 6.1.2024 00:00
Mennska og mannréttindi Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Kristin kirkja er frá upphafi pólitísk hreyfing. Boðskapur Jesú fjallaði um valdskipulag ráðandi afla og hann boðaði hugarfarsbyltingu. Boðskapurinn er að Guð upphefji fátæka, útlendinga, sjúka og valdslausa, og standi gegn þeim sem loka eyrum sínum og hjörtum fyrir aðstæðum þeirra. Skoðun 5.1.2024 23:34
Félagslækningar og frelsi til bata Elsa Kristín Sigurðardóttir skrifar Umræðan um skaðaminnkandi lyfjameðferðir síðustu vikur hefur litast mikið af hinu læknisfræðilega módeli. Að horfa bara á líkamlegu hlið sjúkdóma kemur okkur ekki langt í heilsueflingu. Það er misjafnt hve mikil áhrif veikindi hafa á umhverfi okkar og það er mjög misjafnt hve vel samfélagið sýnir hinum mismunandi áskorunum veikinda skilning og stuðning. Skoðun 5.1.2024 17:30
Komum fólki undan morðingjum Ísraelshers - Opið bréf til félagsmálaráðherra Hjálmtýr Heiðdal og Sema Erla Serdaroglu skrifa Eins og vitað er, þá er hér á landi hópur af Palestínufólki sem hefur fengið samþykkt dvalarleyfi fyrir fjölskyldumeðlimi á grundvelli fjölskyldusameiningar á síðustu vikum og mánuðum. Um er að ræða rúmlega 100 einstaklinga sem hafa fengið slík dvalarleyfi og ættu, eðli málsins samkvæmt, að vera löngu komnir til Íslands en þau eru hins vegar öll enn á Gaza þar sem þau eru í lífshættu. Skoðun 5.1.2024 17:00
Heilbrigt raforkukerfi og orkuskortur Marinó G. Njálsson skrifar Vel er þekkt, að stjórnmálamenn og hagsmunaaðilar nota vanþekkingu fólks til að búa til sviðmyndir sem ekki standast. Í þeim sporum er umræðan um raforkumál þjóðarinnar. Hugsanlega eru einhverjir stjórnmálamenn að gera út á popúlisma, sem er grafalvarlegur hlutur í jafn flóknu máli og hér á við. Skoðun 5.1.2024 15:00
Ráðleggingar um mataræði – hverju á maður að trúa? Jóhanna E. Torfadóttir skrifar Umræða um lífsstíl og mataræði er ávallt áberandi þegar nýtt ár gengur í garð. Að vilja gera breytingar til hins betra í þessum efnum er jákvætt, en um leið er mikilvægt að gera slíkar breytingar á grundvelli gagnlegra og gagnreyndra ráðlegginga. Skoðun 5.1.2024 13:01
Við höfum öll þörf fyrir að tjá okkur Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Táknmál er talað af fólki um víða veröld og er mál þeirra sem heyra illa eða ekkert og geta þess vegna ekki átt í samskiptum með hljóðum. Skoðun 5.1.2024 10:30
ONE um allan heim Einar G Harðarson skrifar Rafmyntina ONE er nú að finna í 194 löndum og telur milljónir notenda og tólf milljónir reikninga. Hagkerfi hefur því myndast. Myntin byggir á því í kjölinn að fara eftir öllum reglum, reglugerðum og lögum í hverju því landi sem myntin er í. Skoðun 5.1.2024 10:01
Vanlíðan verður vinur þegar maður fæst við baknag Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Leikskólalífið er fremur einfalt. Þegar börn gráta, þá er ekki málið að leyfa þeim bara að sitja áfram grátandi út í eitt. Maður sýnir þeim að einhver sé til staðar fyrir þau, knúsar þau ef þau vilja það og dregur djúpt að sér andann til að hvetja þau til að gera hið sama. Skoðun 5.1.2024 08:31
Hálkuslys Sigurður H. Guðjónsson skrifar Þegar hálkuslys verða við hús er spurt um ábyrgð eigenda þeirra. Það er engin almenn skráð lagaregla um ábyrgð húseigenda vegna slíkra slysa. Hins vegar á ábyrgur húseigandi að vera vakandi gagnvart veðrabrigðum og slysagildrum. Skoðun 5.1.2024 08:00
Hvernig tryggjum við orkuöryggi þjóðar til framtíðar? Tómas Már Sigurðsson skrifar Fyrir áramót frestaði Alþingi afgreiðslu frumvarps til bráðabirgðalaga sem var ætlað að lögfesta forgangsröðun orkusölu í þágu heimila og smærri fyrirtækja. HS Orka tekur heilshugar undir nauðsyn þess að orkuöryggi almennings sé tryggt en telur að útfærslan í frumvarpinu hafi verið meingölluð. Skoðun 5.1.2024 07:31
Bifreiðastyrkir til fólks með hreyfihömlun hækkaðir í fyrsta sinn í 8 ár Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Þau tímamót urðu um áramótin að bifreiðastyrkir til fólks með hreyfihömlun hækkuðu í fyrsta sinn í 8 ár. Þetta gerðist í kjölfar reglugerðar sem ég undirritaði nú í desember. Reglugerðin tryggir einnig að framvegis verða hækkanirnar árlega en ekki á margra ára fresti líkt og verið hefur. Enn fremur er nú tryggt að hreyfihamlaðir einstaklingar geta betur en áður tekið þátt í orkuskiptum í samgöngum. Skoðun 5.1.2024 07:00
Fíknisjúklingar eða úrhrök heilbrigðiskerfisins? Dagbjört Ósk Steindórsdóttir skrifar Ég á son sem er 32 ára gamall og langt genginn í sínum fíknisjúkdómi. Skoðun 4.1.2024 17:30
Orkuskiptaárið 2023 Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Árið 2023 var nokkuð farsælt hvað varðar orkuskipti í vegasamgöngum. Vegasamgöngur eru stærsti einstaki losunarvaldur gróðurhúsalofttegunda á íslenskri ábyrgð og því afar mikilvægt að orkuskipti gangi hratt og örugglega fyrir sig á þeim vettvangi. Skoðun 4.1.2024 16:01
Háskóli alþýðunnar, vettvangur heilbrigðra skoðanaskipta, verkstæði fjölbreyttra framkvæmda og staður stórra drauma Páll Steingrímsson skrifar Það kom mér ekki á óvart að útvarpsstjóri stakk nýjustu tíðindunum um Ríkisútvarpið undir stólinn í gamlársdagsávarpi sínu en reyndi þess í stað að telja fólki trú um að stofnunin sem hann stýrir sé mikilvæg okkur almenningi og ekki bara það, heldur „RÚV okkar allra, fyrir þig.“ Skoðun 4.1.2024 13:01
Enn fer mig að klæja Einar Helgason skrifar Af og til hefur það komið fyrir í íslensku samfélagi að upp hefur sprottið óværa sem kallaður hefur verið njálgur. Oftast hefur fyrirbæri þetta sprottið upp í skólasamfélaginu og þá aðallega hjá yngstu aldursflokkum. Skoðun 4.1.2024 10:30
Gleymum ekki grundvallaratriðum Sigríður Mogensen skrifar Sterkur og fjölbreyttur útflutningur er undirstaða lífsgæða á Íslandi. Þetta virðist oft, og sífellt oftar, gleymast í samfélagsumræðunni. Skoðun 4.1.2024 10:00
Vafasamt lögmæti niðurfellingar persónuafsláttar öryrkja og ellilífeyrisþega sem eru búsettir erlendis Jón Frímann Jónsson skrifar Ég get ekki sagt annað en að það var afskaplega lélegt af fjármálaráðuneytinu að fella niður persónuafslátt öryrkja og ellilífeyrisþega sem eru búsettir erlendis. Rökin fyrir þessu standast ekki nánari athugun og þetta flækir eingöngu lífið hjá þessu fólki, þar sem það er verið að bæta við skriffinnsku hjá Íslenska ríkinu og auka þannig kostnað upp á milljónir króna. Skoðun 4.1.2024 09:00
Rétturinn til íslenskunnar Sindri M. Stephensen skrifar Íslenska á undir högg að sækja og ástæður þess eru margar. Íbúar landsins sækja til að mynda í auknum mæli í afþreyingarefni á ensku, svo sem á streymisveitum, í tölvuleikjum og á samfélagsmiðlum. Skoðun 4.1.2024 08:31
Elding í höfðinu: Félagssmituð einkenni í tísku Stefanía Arnardóttir skrifar Við upphaf COVID faraldursins fóru læknar á hreyfiröskunarteymum víða um heim að taka eftir hraðri aukningu hjá ungu fólki á aldrinum 12-25 ára, þá í yfirgnæfandi meirihluta tilfella stúlkum og konum, með snöggri birtingu flókinna hreyfi- og hljóðkækjalíkra hegðana (e. Rapid onset of complex motor and vocal tic-like behaviors). Skoðun 4.1.2024 08:00
Vaxandi raforkusala á almennum markaði Heimir Þórisson skrifar Raforkuöryggi hefur verið í brennidepli að undanförnu. Nýjasta virkjun Landsvirkjunar, Búrfellsstöð II, var gangsett árið 2018 og útlit er fyrir að sú næsta, Hvammsvirkjun, verði ekki gangsett fyrr en 2028. Eftirspurn hefur þó aukist umtalsvert á síðustu árum og nú er svo komið að vinnslukerfi fyrirtækisins er fullnýtt. Skoðun 4.1.2024 07:01
Kjarasamningar og þjóðarsátt Arnþór Sigurðsson skrifar Þær kjaraviðræður sem nú eru í gangi á milli þorra aðildarfélaga ASÍ og Samtaka Atvinnulífsins eru afskaplega mikilvægar og skiptir miklu máli að vel takist til. Bæði er verðbólga allt of há og jafnframt er vaxtastig í landinu algjörlega óviðunandi. Skoðun 3.1.2024 21:00
Tryggjum mannréttindi fyrir öll! Steinunn Bergmann skrifar Félagsráðgjafafélag Íslands (FÍ) var með aðventufund 11. desember sl. í tilefni af alþjóða mannréttindadeginum 10. desember. Að þessu sinni var sjónum beint að málefnum fólks sem glímir við geðrænar áskoranir, sem segja má að hafi verið framhald aðventufundar árið 2022 þar sem horft var til fólks með færniskerðingar almennt út frá þátttöku í samfélaginu er varðar nám og starf. Fundurinn var haldinn í samstarfi við fagdeild félagsráðgjafa í heilbrigðisþjónustu. Skoðun 3.1.2024 20:31
Flug og blý Ólafur St. Arnarsson skrifar Af hverju lækkar hæfileikinn til að læra ef búið er nálægt flugvelli? Í október 2023 treysti umhverfisstofnun Bandaríkjanna (EPA) sér loksins til þess að álykta að blýmengun frá flugi valdi óásættanlegum skaða og að setja þurfi nýjar reglur svo samfélög geti varið sig gagnvart henni. Lítil blýmengun skerðir greind og námsárangur. Leitin að viðmiðunarmörkum þar sem blýmengun hefur ekki skaðleg áhrif hefur engan árangur borið. Skoðun 3.1.2024 20:00
Bleiki fíllinn í postulínsbúðinni Jón Ingi Hákonarson skrifar Ég vil hrósa aðilum vinnumarkaðarins fyrir ábyrga nálgun í upphafi kjaraviðræðna. Verðbólgu og vaxtabölið er bleiki fíllinn í postulínsbúðinni. Lífsgæði og afkoma flestra ráðast að mestu af þessum þáttum og sveitarfélögin eru ekki stikkfrí. Skoðun 3.1.2024 12:00
Öfugsnúin umræða í orkumálum Björn Leví Gunnarsson skrifar Hvernig stendur á því að á Íslandi sé framleidd langmest orka miðað við stærð en hér sé samt orkuskortur? Hvernig stendur á því að það vanti fólk í heilbrigðisþjónustu, ferðaþjónustu og alls konar önnur störf en á sama tíma er ekki verið að byggja húsnæði, skóla og aðstöðu fyrir fólkið sem við þurfum svona rosalega mikið á að halda? Skoðun 3.1.2024 11:00
5 ráð til að setja þér markmið Jón Jósafat Björnsson skrifar Hvernig viltu að árið verði? Hvaða markmiðum viltu ná? Hvað myndi gera árið skemmtilegt og árangursríkt? Skoðun 3.1.2024 10:31
Sósíalistaflokkurinn í upphafi 2024 Jökull Sólberg skrifar Sósíalistaflokkurinn á gjöfult ár að baki, á þátt í róttækari verkalýðsbaráttu, efldri rödd leigjenda og hefur staðið á bak við mörg mikilvæg mótmæli — allt með því að tengjast öðrum félögum og mynda þannig öflugri heild á vinstrinu. Skoðun 3.1.2024 08:30
Að mála mynd af borg er allt annað en að byggja borg Einar G Harðarson skrifar Munurinn á rafmyntinni ONE, One Ecosystem (OES) og öðrum rafmyntum má líkja saman á þann hátt að mála mynd eða byggja borg. Skoðun 3.1.2024 08:01
Byggjum orkuöryggi á staðreyndum Hörður Arnarson skrifar Sterkar vísbendingar eru um að orkuöryggi almenna markaðarins verði ógnað á árunum 2024-2026. Því upplýsti Landsvirkjun stjórnvöld um stöðuna síðastliðið haust og kallaði eftir því að þau létu greina hana. Íslendingum er að fjölga og það er hagvöxtur í landinu. Skoðun 3.1.2024 07:30
Hvert er fóðrið til að skipulögð glæpastarfsemi geti þrifist hér á landi? Jú, villuráfandi stefnulaus ungmenni! Davíð Bergmann Skoðun