Menning

Hátíðir helgarinnar

Færeyskir dagar verða haldnir í Ólafsvík um helgina. Allir ættu að finna eitthvað til skemmtunar við sitt hæfi því margt er í boði.

Menning

Ferðast aftur í tímann í Cambridge

Háskólaborgin Cambridge er nær Reykjavík en margan grunar. Bærinn er einungis hálftíma lestarferð frá Stanstead-flugvelli - sem þýðir aðeins rúmlega fjögurra tíma ferðalag fyrir íbúa höfuðborgarsvæðisins.

Menning

Möðrudalur á Fjöllum

Þrátt fyrir að þjóðvegur 1 liggi ekki lengur um hlaðið á Möðrudal á Fjöllum er hann enn eftirsóttur viðkomustaður enda er þar stunduð öflug ferðaþjónusta.

Menning

Hornstrandir

Guðmundur Hallvarðsson tónlistarmaður var á förum norður á Hornstrandir að dytta að eyðibýlum og skálum eftir veturinn þegar við náðum í hann.

Menning

Að kaupa fyrstu íbúðina

Í augum margra eru íbúðarkaup stórmál. Pappírsvinnan og formsatriðin virðast flókin í fyrstu og ekki vita allir hvert á að leita til að taka fyrstu skrefin.

Menning

Skuldir heimilanna

Skuldir heimilanna aukast stöðugt og eru nú áætlaðar 176% af ráðstöfunartekjum heimilanna

Menning

Sparað í sumarfríinu

Nú eru sumarfríin að komast í algleyming og fólk komið í ferðastuð. Þótt Ísland sé dýrt ferðamannaland í samanburði við flest önnur hefur það líka upp á margt að bjóða sem ekki er hægt að njóta hvar sem er.

Menning

Ferðatryggingar

Handhafar gull- og silfurviðskiptakorta VISA og Corporate og gullfyrirtækjakorta EUROCARD njóta traustra ferðatrygginga á ferðalögum greiði þeir hluta ferðakostnaðar með greiðslukorti áður en lagt er af stað.

Menning

Til hvers að spara?

Ingólfur Hrafnkell Ingólfsson, félagsfræðingur og leiðbeinandi á námskeiðum Fjármála heimilanna, skrifar um sparnað.

Menning

Vörn gegn sjúkdómum

Margir sem þjást hafa af ýmsum kvillum eins og síþreytu, psoriasis og háum blóðþrýstingi hafa fundið mikinn mun á sér við það að drekka hrásafa og neyta heilnæmari fæðu.

Menning

Betri golfsveifla

Á vorin og sumrin taka allir golfáhugamenn sér frí í vinnunni og eyða öllum frítímanum sínum líka á golfvellinum að æfa sveifluna fyrir golfmót sumarsins.

Menning

Líkami og sál

Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, skrifar um verklag og gleði. Gott verklag skilar sér á öllum sviðum

Menning

Þeir sem að reykja

Reykingarmenn sem hætta að reykja fyrir 35 ára aldur geta náð sama heilbrigði og þeir sem aldrei hafa reykt.

Menning

Óléttar konur halda í sér

Óléttar ástralskar konur flykkjast nú til lækna sinna og biðja þá um aðstoð við að fresta fæðingu barna sinna. Ástralska ríkisstjórnin hefur nefnilega samþykkt að hefja greiðslur á fæðingarstyrk til nýbakaðra foreldra.

Menning

Svifflug fyrir alla

Á leiðinni austur frá höfuðborginni liggur vegurinn framhjá Sandskeiði þar sem oft má sjá hljóðlausar flugvélar á sveimi. Engan mótor er að finna í þessum vélum og því ekki talað um þær sem flugvélar heldur svifflugur.

Menning

Fótboltaferillinn gekk ekki upp

"Ég þraukaði í tíu ár í fótbolta en fattaði svo að ég var lélegur," segir Sverrir Bergmann sem er allt í senn; tónlistarmaður, leikari og dagskrárgerðarmaður á Popptíví.

Menning

Aðstoðar Einar Bárðar

Einar Bárðarson tónleikahaldari hefur ráðið til sín ungan Ísfirðing, Gunnar Atla Gunnarsson, til að aðstoða við skipulagningu á tónleikum hljómsveitarinnar Deep Purple sem haldnir verða í Laugardalshöllinni 23. og 24. júní.

Menning