Heilsa

Mjólk eða eyðilögð mjólk?

Yfir það heila tekið mæli ég ekki gegn mjólkurvörum. En þær reynast mörgum erfiðar í maga og magnið af viðbættum sykri og aukefnum er slíkt að margar þeirra geta ekki talist heilnæmar.

Heilsuvísir

Af hverju verðum við háð kaffi?

Kaffi er einn vinsælasti drykkur í heimi og margir hreinlega komast ekki í gegnum daginn án þess að fá sér að minnsta kosti einn bolla af rjúkandi heitu kaffi. En af hverju er svona gott að drekka kaffi?

Heilsuvísir

Meðferð við ástarsorg?

Ef þú ert í ástarsorg þá gæti þér liðið betur að vita að það eru fleiri í sömu aðstæðum og boðnir og búnir að veita hjálparhönd.

Heilsuvísir

8 góð ráð sem koma þér í ræktina þegar þú nennir ekki

Hver kannast ekki við þá daga þegar þú gjörsamlega nennir ekki í ræktina? Þú reynir að finna allar afsakanir til þess að komast undan því jafnvel þó að þú vitir það manna best að þegar komið er á staðinn þá líður þér eins og sigurvegara. Hérna eru 8 góð ráð sem að þú getur notað á sjálfið þegar þessir dagar gera vart við sig.

Heilsuvísir

Kynlíf í röntgen

Hefur þú ekki alltaf velt því fyrir þér hvað gerist inni í líkamanum þegar þú kelar? Segulómunartæki (MRI) myndaði fólk á meðan það fór í sleik og stundaði samfarir.

Heilsuvísir

Hvað er Feng shui?

Feng Shui má líkja við nálarstungumeðferð fyrir heimili þar sem við lærum hvernig orkan kemur inn og hvað við þurfum að gera til þess að hún flæði vel í heilsu og hamingju

Heilsuvísir

Um gervisykur

Það hljómar afskaplega vel í margra eyrum að geta gætt sér á einhverju sem bragðast eins og sykur en er ekki stút- fullt af hitaeiningum.

Heilsuvísir

Hin mörgu andlit sykurs

Sykur er góður, já við vitum það, en hann gefur líka fallega áferð, meiri fyllingu í matinn og sælutilfinningu eftir átið. Er það ekki hin fullkomna samsetning, ekki satt? Jú, því miður er það alveg hárrétt.

Heilsuvísir

Leghálsinn

Leghálsinn er eitt af umræðuefnum kynfræðslunnar sem kemur hvað flestum á óvart.

Heilsuvísir