Handbolti Seinni bylgjan um markaflóð Einars: „Að skjóta sextán sinnum finnst mér vera afrek“ HK náði loks í stig í Olís-deild karla er liðið gerði jafntefli við ÍBV í Vestmannaeyjum, lokatölur 39-39 í ótrúlegum leik. Gestirnir geta þakkað Einari Braga Aðalsteinssyni fyrir stigið en kappinn skoraði 16 mörk í leiknum. Handbolti 6.12.2021 12:01 Leifur gröfustjóri mætti með risaávísun og keypti landsliðsmarkvörðinn Gaupi var á ferðinni í Seinni bylgjunni í gærkvöldi og að þessu sinni var hann kom til Mosfellsbæjar til að hitta mikilvæga menn sem vinna á bak við tjöldin hjá Olís deildar liði Aftureldingar. Handbolti 6.12.2021 10:02 Ótrúlegir sigrar Svíþjóðar og Noregs Öllum leikjum dagsins á HM kvenna í handbolta er nú lokið. Svíðþjóð og Noregur unnu bæði sína leiki með yfir 30 marka mun. Handbolti 5.12.2021 21:30 Viljum vera ofar í töflunni Jónatan Magnússon, þjálfari KA var að vonum ánæðgur með sína menn eftir tveggja marka sigur á Gróttu í KA heimilinu í kvöld. Lokatölur 31-29. Handbolti 5.12.2021 20:30 Jón Gunnlaugur: Mér finnst enn og aftur halla á okkur í dómgæslu „Mér líður ekkert sérstaklega vel,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings eftir eins marks tap á móti Stjörnunni í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 5.12.2021 20:00 Umfjöllun og viðtöl: KA - Grótta 31-29 | Heimasigur í spennandi leik KA vann góðan tveggja marka sigur á Gróttu í hörkuleik er liðin mættust í Olís-deild karla á Akureyri í dag, lokatölur 31-29 heimamönnum í vil. Leikurinn var liður í 11. umferð Olís. Fyrir leikinn höfðu bæði lið unnið þrjá leiki í deild og voru í 9. og 10. sæti deildarinnar og því mikilvægt fyrir bæði lið að ná í tvö stigin sem í boði voru til að halda í við liðin fyrir ofan sig. Handbolti 5.12.2021 19:45 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 30-31 | Stjörnusigur í jöfnum leik Víkingum tókst ekki að ná í stig þegar þeir fengu Stjörnumenn í heimsókn í kvöld. Jafn leikur en Stjörnumenn náðu góðum kafla í lokinn og tóku stigin tvö, lokatölur 30-31. Handbolti 5.12.2021 19:35 Magdeburg vann Íslendingaslaginn | Átta íslensk mörk hjá Melsungen Það var nóg um að vera í þýska handboltanum í dag. Einnig voru Íslendingar að keppa í Svíþjóð og Frakklandi. Handbolti 5.12.2021 17:46 Einar Jónsson: Þetta er bara áfram gakk, það er bara svoleiðis Einar Jónsson, þjálfari Fram var sáttur með að ná stigi í hörkuspennandi leik á móti Aftureldingu í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Kaflaskiptur leikur en Framarar skoruðu nánast á loka sekúndu leiksins. Lokatölur 27-27. Handbolti 4.12.2021 22:00 Spánverjar og Danir með örugga sigra Nú er öllum átta leikjum kvöldsins á HM kvenna í handbolta lokið, en nú rétt í þessu lauk seinni fjórum leikjunum. Spánverjar og Danir unnu sína leiki örugglega með 15 mörkum, og á sama tíma vann Brasilía gegn Japan og Ungverjar gegn Tékkum. Handbolti 4.12.2021 21:25 Teitur hafði betur í Íslendingaslag | Íslenskir sigrar í dönsku deildinni Það voru Íslendingar í eldlínunni úti um alla Evrópu handboltanum í kvöld. Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu fimm marka sigur gegn Arnóri Þór Gunnarssyni og félögum hans í Bergischer í þýsku deildinni, og Íslendingaliðin GOG og Álaborg unnu sigra í dönsku deildinni svo eitthvað sé nefnt. Handbolti 4.12.2021 21:10 Fram hafði betur gegn Haukum í jöfnum leik Fram vann nauman tveggja marka heimasigur er liðið tók á móti Haukum í Olís-deild kvenna í kvöld, 24-22. Handbolti 4.12.2021 20:07 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Afturelding 27-27| Jafntefli niðurstaðan í hörkuleik Framarar tóku á móti Aftureldingu í 11. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Mjög kaflaskiptur og spennandi leikur þar sem jöfnunar markið var nánast skorað á loka sekúndu leiksins. Lokatölur 27-27. Handbolti 4.12.2021 19:16 Þýskaland og Suður-Kórea bæði með fullt hús stiga Fjórum leikjum af þeim átta sem fara fram á HM kvenna í handbolta í kvöld er nú lokið. Þjóðverjar unnu öruggan 14 marka sigur gegn Slóvakíu og Suður-Kórea vann tveggja marka sigur gegn Túnis, en bæði lið hafa nú unnið fyrstu tvo leiki sína. Handbolti 4.12.2021 19:16 Sebastian Alexandersson: „Ákváðum að gefa skít í allan varnarleik“ Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, hafði mikið að segja eftir að lið sótti sitt fyrsta stig á tímabilinu til Vestmannaeyja í miklum markaleik þar sem lokatölur urðu 39-39. Handbolti 4.12.2021 19:03 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Focsani 27-26| Haukar dottnir út í Evrópubikarnum Haukar tóku á móti Focsani í 32-liða úrslitum í Evrópubikars karla í handbolta í dag. Fyrri leikur liðanna var síðustu helgi þar sem Haukar töpuðu með tveimur mörkum 28-26. Haukar unnu eins marks sigur 27-26 en ekki dugði það til og þeir því dottnir út. Handbolti 4.12.2021 18:22 Stjörnukonur skelltu Íslandsmeisturunum Stjörnukonur unnu öruggan sjö marka sigur gegn Íslandsmeisturum Þórs/KA er liðin mættust í Garðabænum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, 27-20. Handbolti 4.12.2021 17:49 Umfjöllun: ÍBV - HK 39-39 | Botnliðið sótti fyrsta stigið í ótrúlegum markaleik HK-ingar sóttu sitt fyrsta stig á tímabilinu með því að skora 39 mörk gegn ÍBV í Vestmannaeyjum. Þessi fjöldi marka ætti að duga til sigurs í langflestum handboltaleikjum, en heimamenn skoruðu einnig 39 og því varð jafntefli niðurstaðan. Handbolti 4.12.2021 17:36 Sterkur sigur Selfyssinga á Hlíðarenda Selfyssingar unnu virkilega sterkan tveggja marka sigur er liðið heimsótti Val í Olís-deild karla í handbolta í dag. Lokatölur urðu 26-28, en tapið þýðir að Valsmönnum mistókst að nálgast topplið deildarinnar. Handbolti 4.12.2021 17:31 Ágúst Þór: Þetta var iðnaðarsigur Ágúst Þór Jóhannson, þjálfari Vals, var að vonum ánægður eftir sigur síns síns gegn HK í Olís-deild kvenna í dag en hann lýsti sigrinum sem iðnaðarsigri. Handbolti 4.12.2021 16:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 18-17 | Gestirnir nálægt því að stela stigi á Hlíðarenda Topplið Olís-deildar kvenna vann einkar nauman sigur er HK heimsótti Hlíðarenda í dag. Frábær endasprettur gestanna kom örlítið of seint en aðeins munaði einu marki á liðunum er flautað var til leiksloka, staðan þá 18-17. Handbolti 4.12.2021 15:25 Aron Rafn fær að standa í marki Hauka í dag Haukar taka á móti rúmenska liðinu Focsani í 32-liða úrslitum Evrópubikars karla í handbolta í dag. Aron Rafn Eðvarsson, markvörður liðsins, fær að standa vaktina í markinu eftir að hafa verið rekinn úr húsi í fyrri leik liðanna. Handbolti 4.12.2021 10:30 Upphitun Seinni bylgjunnar: Þrír leikir sýndir beint í dag og á morgun Um helgina fer 11. umferð Olís-deildar karla fram, ef frá er talinn toppslagur FH og Hauka sem fram fór á miðvikudagskvöldið. Handbolti 4.12.2021 07:31 Upphitun Seinni bylgjunnar: „Handboltapartý laugardagur“ Í dag hefst níunda umferð Olís-deildar kvenna í handbolta eftir töluvert langa pásu. Svava Kristín Grétarsdóttir og Sigurlaug Rúnarsdóttir hituðu upp fyrir leikina. Handbolti 4.12.2021 07:02 Noregur og Svíþjóð með stórsigra Noregur og Svíþjóð hófu HM í handbolta á stórsigrum er þau mættu Kasakstan og Úsbekistan á Spáni í dag. Þá vann Slóvenía góðan tíu marka sigur á Svartfjallalandi en fyrir fram var búist við jöfnum leik. Handbolti 3.12.2021 21:40 Heimsmeistararnir byrja HM á fjörutíu marka sigri HM kvenna í handbolta er farið á fulla ferð en alls er fjórum af sex leikjum dagsins nú lokið. Heimsmeistarar Hollendinga hófu mótið með því að leggja Púertó Ríkó með fjörutíu marka mun. Handbolti 3.12.2021 19:15 Leggur landsliðsskóna á hilluna þar sem skrokkurinn þolir ekki álagið Hornamaðurinn Arnór Gunnarsson hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna. Brjóskeyðing í hægri mjöðm spilar þar hvað stærstan þátt en Arnór segir skrokkinn ekki ráða við það álag sem fylgir því að spila sem atvinnu- og landsliðsmaður. Handbolti 3.12.2021 18:05 Heimir kemur inn og minnkar álagið á Jónatani Heimir Örn Árnason hefur bæst við þjálfarateymi karlaliðs KA í handbolta. Jónatan Magnússon, aðalþjálfari liðsins, hefur verið í hléi frá störfum í vikunni en kveðst áfram verða aðalþjálfari liðsins. Handbolti 3.12.2021 08:30 Kielce enn á toppnum þrátt fyrir tap Íslendingaliðið frá Póllandi, Vive Kielce, þurfti að sætta sig við fimm marka tap er liðið heimsótti Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 32-27, en Haukur Þrastarson og Sigvaldi Björn Guðjónsson skoruðu sitt markið hvor fyrir Kielce. Handbolti 2.12.2021 21:31 Danir fóru illa með Túnis | Japan valtaði yfir Paragvæ Þá er öllum sjö leikjum dagsins á HM kvenna í handbolta lokið, en nú rétt í þessu lauk seinni þrem leikjum kvöldsins. Danir unnu 18 marka sigur gegn Túnis, Ungverjar tóku öll völd í seinni hálfleik gegn Slóvakíu og Japanir völtuðu yfir Paragvæ með 23 marka mun. Handbolti 2.12.2021 21:04 « ‹ 185 186 187 188 189 190 191 192 193 … 334 ›
Seinni bylgjan um markaflóð Einars: „Að skjóta sextán sinnum finnst mér vera afrek“ HK náði loks í stig í Olís-deild karla er liðið gerði jafntefli við ÍBV í Vestmannaeyjum, lokatölur 39-39 í ótrúlegum leik. Gestirnir geta þakkað Einari Braga Aðalsteinssyni fyrir stigið en kappinn skoraði 16 mörk í leiknum. Handbolti 6.12.2021 12:01
Leifur gröfustjóri mætti með risaávísun og keypti landsliðsmarkvörðinn Gaupi var á ferðinni í Seinni bylgjunni í gærkvöldi og að þessu sinni var hann kom til Mosfellsbæjar til að hitta mikilvæga menn sem vinna á bak við tjöldin hjá Olís deildar liði Aftureldingar. Handbolti 6.12.2021 10:02
Ótrúlegir sigrar Svíþjóðar og Noregs Öllum leikjum dagsins á HM kvenna í handbolta er nú lokið. Svíðþjóð og Noregur unnu bæði sína leiki með yfir 30 marka mun. Handbolti 5.12.2021 21:30
Viljum vera ofar í töflunni Jónatan Magnússon, þjálfari KA var að vonum ánæðgur með sína menn eftir tveggja marka sigur á Gróttu í KA heimilinu í kvöld. Lokatölur 31-29. Handbolti 5.12.2021 20:30
Jón Gunnlaugur: Mér finnst enn og aftur halla á okkur í dómgæslu „Mér líður ekkert sérstaklega vel,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings eftir eins marks tap á móti Stjörnunni í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 5.12.2021 20:00
Umfjöllun og viðtöl: KA - Grótta 31-29 | Heimasigur í spennandi leik KA vann góðan tveggja marka sigur á Gróttu í hörkuleik er liðin mættust í Olís-deild karla á Akureyri í dag, lokatölur 31-29 heimamönnum í vil. Leikurinn var liður í 11. umferð Olís. Fyrir leikinn höfðu bæði lið unnið þrjá leiki í deild og voru í 9. og 10. sæti deildarinnar og því mikilvægt fyrir bæði lið að ná í tvö stigin sem í boði voru til að halda í við liðin fyrir ofan sig. Handbolti 5.12.2021 19:45
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 30-31 | Stjörnusigur í jöfnum leik Víkingum tókst ekki að ná í stig þegar þeir fengu Stjörnumenn í heimsókn í kvöld. Jafn leikur en Stjörnumenn náðu góðum kafla í lokinn og tóku stigin tvö, lokatölur 30-31. Handbolti 5.12.2021 19:35
Magdeburg vann Íslendingaslaginn | Átta íslensk mörk hjá Melsungen Það var nóg um að vera í þýska handboltanum í dag. Einnig voru Íslendingar að keppa í Svíþjóð og Frakklandi. Handbolti 5.12.2021 17:46
Einar Jónsson: Þetta er bara áfram gakk, það er bara svoleiðis Einar Jónsson, þjálfari Fram var sáttur með að ná stigi í hörkuspennandi leik á móti Aftureldingu í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Kaflaskiptur leikur en Framarar skoruðu nánast á loka sekúndu leiksins. Lokatölur 27-27. Handbolti 4.12.2021 22:00
Spánverjar og Danir með örugga sigra Nú er öllum átta leikjum kvöldsins á HM kvenna í handbolta lokið, en nú rétt í þessu lauk seinni fjórum leikjunum. Spánverjar og Danir unnu sína leiki örugglega með 15 mörkum, og á sama tíma vann Brasilía gegn Japan og Ungverjar gegn Tékkum. Handbolti 4.12.2021 21:25
Teitur hafði betur í Íslendingaslag | Íslenskir sigrar í dönsku deildinni Það voru Íslendingar í eldlínunni úti um alla Evrópu handboltanum í kvöld. Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu fimm marka sigur gegn Arnóri Þór Gunnarssyni og félögum hans í Bergischer í þýsku deildinni, og Íslendingaliðin GOG og Álaborg unnu sigra í dönsku deildinni svo eitthvað sé nefnt. Handbolti 4.12.2021 21:10
Fram hafði betur gegn Haukum í jöfnum leik Fram vann nauman tveggja marka heimasigur er liðið tók á móti Haukum í Olís-deild kvenna í kvöld, 24-22. Handbolti 4.12.2021 20:07
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Afturelding 27-27| Jafntefli niðurstaðan í hörkuleik Framarar tóku á móti Aftureldingu í 11. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Mjög kaflaskiptur og spennandi leikur þar sem jöfnunar markið var nánast skorað á loka sekúndu leiksins. Lokatölur 27-27. Handbolti 4.12.2021 19:16
Þýskaland og Suður-Kórea bæði með fullt hús stiga Fjórum leikjum af þeim átta sem fara fram á HM kvenna í handbolta í kvöld er nú lokið. Þjóðverjar unnu öruggan 14 marka sigur gegn Slóvakíu og Suður-Kórea vann tveggja marka sigur gegn Túnis, en bæði lið hafa nú unnið fyrstu tvo leiki sína. Handbolti 4.12.2021 19:16
Sebastian Alexandersson: „Ákváðum að gefa skít í allan varnarleik“ Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, hafði mikið að segja eftir að lið sótti sitt fyrsta stig á tímabilinu til Vestmannaeyja í miklum markaleik þar sem lokatölur urðu 39-39. Handbolti 4.12.2021 19:03
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Focsani 27-26| Haukar dottnir út í Evrópubikarnum Haukar tóku á móti Focsani í 32-liða úrslitum í Evrópubikars karla í handbolta í dag. Fyrri leikur liðanna var síðustu helgi þar sem Haukar töpuðu með tveimur mörkum 28-26. Haukar unnu eins marks sigur 27-26 en ekki dugði það til og þeir því dottnir út. Handbolti 4.12.2021 18:22
Stjörnukonur skelltu Íslandsmeisturunum Stjörnukonur unnu öruggan sjö marka sigur gegn Íslandsmeisturum Þórs/KA er liðin mættust í Garðabænum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, 27-20. Handbolti 4.12.2021 17:49
Umfjöllun: ÍBV - HK 39-39 | Botnliðið sótti fyrsta stigið í ótrúlegum markaleik HK-ingar sóttu sitt fyrsta stig á tímabilinu með því að skora 39 mörk gegn ÍBV í Vestmannaeyjum. Þessi fjöldi marka ætti að duga til sigurs í langflestum handboltaleikjum, en heimamenn skoruðu einnig 39 og því varð jafntefli niðurstaðan. Handbolti 4.12.2021 17:36
Sterkur sigur Selfyssinga á Hlíðarenda Selfyssingar unnu virkilega sterkan tveggja marka sigur er liðið heimsótti Val í Olís-deild karla í handbolta í dag. Lokatölur urðu 26-28, en tapið þýðir að Valsmönnum mistókst að nálgast topplið deildarinnar. Handbolti 4.12.2021 17:31
Ágúst Þór: Þetta var iðnaðarsigur Ágúst Þór Jóhannson, þjálfari Vals, var að vonum ánægður eftir sigur síns síns gegn HK í Olís-deild kvenna í dag en hann lýsti sigrinum sem iðnaðarsigri. Handbolti 4.12.2021 16:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 18-17 | Gestirnir nálægt því að stela stigi á Hlíðarenda Topplið Olís-deildar kvenna vann einkar nauman sigur er HK heimsótti Hlíðarenda í dag. Frábær endasprettur gestanna kom örlítið of seint en aðeins munaði einu marki á liðunum er flautað var til leiksloka, staðan þá 18-17. Handbolti 4.12.2021 15:25
Aron Rafn fær að standa í marki Hauka í dag Haukar taka á móti rúmenska liðinu Focsani í 32-liða úrslitum Evrópubikars karla í handbolta í dag. Aron Rafn Eðvarsson, markvörður liðsins, fær að standa vaktina í markinu eftir að hafa verið rekinn úr húsi í fyrri leik liðanna. Handbolti 4.12.2021 10:30
Upphitun Seinni bylgjunnar: Þrír leikir sýndir beint í dag og á morgun Um helgina fer 11. umferð Olís-deildar karla fram, ef frá er talinn toppslagur FH og Hauka sem fram fór á miðvikudagskvöldið. Handbolti 4.12.2021 07:31
Upphitun Seinni bylgjunnar: „Handboltapartý laugardagur“ Í dag hefst níunda umferð Olís-deildar kvenna í handbolta eftir töluvert langa pásu. Svava Kristín Grétarsdóttir og Sigurlaug Rúnarsdóttir hituðu upp fyrir leikina. Handbolti 4.12.2021 07:02
Noregur og Svíþjóð með stórsigra Noregur og Svíþjóð hófu HM í handbolta á stórsigrum er þau mættu Kasakstan og Úsbekistan á Spáni í dag. Þá vann Slóvenía góðan tíu marka sigur á Svartfjallalandi en fyrir fram var búist við jöfnum leik. Handbolti 3.12.2021 21:40
Heimsmeistararnir byrja HM á fjörutíu marka sigri HM kvenna í handbolta er farið á fulla ferð en alls er fjórum af sex leikjum dagsins nú lokið. Heimsmeistarar Hollendinga hófu mótið með því að leggja Púertó Ríkó með fjörutíu marka mun. Handbolti 3.12.2021 19:15
Leggur landsliðsskóna á hilluna þar sem skrokkurinn þolir ekki álagið Hornamaðurinn Arnór Gunnarsson hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna. Brjóskeyðing í hægri mjöðm spilar þar hvað stærstan þátt en Arnór segir skrokkinn ekki ráða við það álag sem fylgir því að spila sem atvinnu- og landsliðsmaður. Handbolti 3.12.2021 18:05
Heimir kemur inn og minnkar álagið á Jónatani Heimir Örn Árnason hefur bæst við þjálfarateymi karlaliðs KA í handbolta. Jónatan Magnússon, aðalþjálfari liðsins, hefur verið í hléi frá störfum í vikunni en kveðst áfram verða aðalþjálfari liðsins. Handbolti 3.12.2021 08:30
Kielce enn á toppnum þrátt fyrir tap Íslendingaliðið frá Póllandi, Vive Kielce, þurfti að sætta sig við fimm marka tap er liðið heimsótti Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 32-27, en Haukur Þrastarson og Sigvaldi Björn Guðjónsson skoruðu sitt markið hvor fyrir Kielce. Handbolti 2.12.2021 21:31
Danir fóru illa með Túnis | Japan valtaði yfir Paragvæ Þá er öllum sjö leikjum dagsins á HM kvenna í handbolta lokið, en nú rétt í þessu lauk seinni þrem leikjum kvöldsins. Danir unnu 18 marka sigur gegn Túnis, Ungverjar tóku öll völd í seinni hálfleik gegn Slóvakíu og Japanir völtuðu yfir Paragvæ með 23 marka mun. Handbolti 2.12.2021 21:04