Golf Keilismenn mætast í úrslitum karla í ár Íslandsmeistarinn í holukeppni 2015 kemur úr Keili en þetta varð ljóst þegar Benedikt Sveinsson tryggði sér sæti í úrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri. Golf 21.6.2015 11:52 Axel fyrstur í úrslitin á Íslandsmótinu í holukeppni Axel Bóasson úr Keili var fyrsti til að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri þegar hann vann undanúrslitaviðureign sína við Stefán Már Stefánsson úr GR 4/3. Golf 21.6.2015 11:17 Nýtt nafn á bikarinn í karlaflokki Það er orðið ljóst hverjir mætast í undanúrslitum í karlaflokki á Íslandsmótinu í holukeppni á Eimskipsmótaröðinni, en leikið er á Jarðarsvelli á Akureyri. Aðstæður hafa verið góðar um helgina. Golf 20.6.2015 20:22 Signý getur unnið í þriðja skiptið Ljóst er hvaða kylfingar mætast í undanúrslitaviðureign kvenna á Íslandsmótinu í holukeppni á Eimskipsmótaröðinni sem nú stendur yfir á Jaðarsvelli á Akureyri. Golf 20.6.2015 18:22 Birgir Leifur í 61. - 62. sæti Birgir Leifur Hafþórsson situr í 61. - 62. sæti á Najeti Open í Frakklandi, en hann er samtals á fimm yfir eftir þrjá hringi á mótinu. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni og Áskorendamótaröð Evrópu. Golf 20.6.2015 16:30 Bandarísku ungstirnin í forystu á US Open - Tiger Woods náði nýjum lægðum og er úr leik Jordan Spieth og Patrick Reed leiða á US Open þegar að mótið er hálfnað. Rory McIlroy rétt komst í gegn um niðurskurðinn en Tiger Woods setti enn eitt persónulega metið. Golf 20.6.2015 06:51 Annarri umferð á Íslandsmótinu í holukeppni lokið Annarri umferð á Íslandsmótinu í holukeppni lauk í dag en mótið fer fram á Jaðarsvelli á Akureyri. Mótið er fjórða mót tímabilsins á Eimskipsmótaröðinni. Golf 19.6.2015 20:15 Tiger: Ég er á réttri leið Átti hræðilegan fyrsta hring á Opna bandaríska en ætlar ekki að gefast upp. Golf 19.6.2015 12:30 Pínleg byrjun Tiger á Opna bandaríska Rory McIlroy, besti kylfingur heims, byrjaði ekki vel en það er þó ekkert miðað við raunir Tiger Woods sem situr enn á ný meðal neðstu manna eftir enn eina hræðilega frammistöðu. Golf 19.6.2015 06:17 Andri Þór úr leik á Opna breska áhugamannamótinu Andri Þór Björnsson, úr GR, er úr leik á Opna breska áhugamannamótinu eftir 2/1 tap gegn Frakkanum Daydou Alexandre í 16-manna úrslitum á Carnoustie vellinum í Skotlandi. Golf 18.6.2015 16:04 Tiger: Stundum verður maður að breyta til US Open hefst í dag en átta ár eru síðan Tiger Woods fagnaði sínum síðasta risatitli á því móti. Golf 18.6.2015 14:30 Donaldson: Púttin skipta öllu máli á Chambers Bay Kylfingar eiga ekki að búast við að vera nálægt pinnunum á opna bandaríska meistaramótinu um helgina. Golf 18.6.2015 13:00 Þrír Íslendingar eiga möguleika á að komast inn á þrjú risamót í golfi Íslensku kylfingarnir þrír halda sínu striki á Opna breska áhugamannamótinu og komust þeir allir í gegnum fyrstu umferðina í holukeppninni í dag. Ísland á því þrjá af alls 32 kylfingum sem eru enn með í keppninni á þessu sögufræga móti sem fram fer í Skotlandi. Golf 17.6.2015 16:15 Fabian Gomez sterkastur á St. Jude Classic Sigraði á sínu fyrsta PGA-móti á ferlinum eftir frábæran lokahring á TPC Southwind. Golf 15.6.2015 14:30 Kristján Þór og Guðrún Brá unnu í Mosfellsbæ Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Kristján Þór Einarsson tryggðu sér í dag sigur á Símamótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi sem fram fór á Hlíðavelli í Mosfellsbæ. Golf 14.6.2015 19:11 Birgir Leifur lék frábært golf á lokahringnum í Belgíu Birgir Leifur Hafþórsson endaði í 8.-11. sæti á KPMG Áskorendamótinu sem fram fór í Belgíu og tryggði hann sér keppnisrétt á næsta móti á þessari mótaröð. Golf 14.6.2015 15:41 Vindurinn í aðalhlutverki á St. Jude Classic Greg Owen og Fabian Gomez leiða fyrir lokahringinn á St. Jude Classic en vindurinn á TPC Southwind vellinum hefur gert þátttakendum erfitt fyrir. Golf 14.6.2015 13:00 McIlroy og Kaymer saman í ráshóp Tiger Woods verður meðal þátttakenda og stefnir á sinn 15. sigur á stórmóti, þar af sinn fjórða á US Open. Golf 13.6.2015 19:45 Þurfti 17 högg til þess að klára eina holu Rússneski kylfingurinn Andrey Pavlov fór ekki beint á kostum á Lyoness Open-mótinu í dag en mótið er liður af Evrópumótaröðinni. Golf 12.6.2015 23:30 Phil Mickelson í baráttunni á TPC Southwind Flest stærstu nöfn golfheimsins taka sér frí um helgina til að undirbúa sig undir US Open en ekki Phil Mickelson sem byrjaði vel á St. Jude Classic. Golf 12.6.2015 12:45 "Langt frá því að vera samkeppnishæfur“ Margir golffjölmiðlamenn tjá sig um slæmt gengi Tiger Woods þessa dagana sem spilaði versta hring sinn á ferlinum á PGA-mótaröðinni um helgina. Næsta verkefni hjá Woods er US Open seinna í júní. Golf 8.6.2015 13:00 Þolinmæði lykillinn að vallarmetinu Kristján Þór Einarsson úr GM sigraði einstaklingskeppnina í golfi á Smáþjóðaleikunum en hann setti einnig vallarmet á Korpúlfsstaðavelli á þriðja hring. Hann segir að þolinmæði og góð teighögg hafi lagt grunninn að sigrinum. Golf 8.6.2015 06:30 David Lingmerth sigraði á Memorial Hafði betur gegn Justin Rose í bráðabana á Muirfield vellinum og tryggði sér sinn fyrsta sigur á PGA-mótaröðinni. Golf 7.6.2015 23:42 Kristján Þór vann einstaklingskeppnina og Ísland liðakeppnina Íslenska karlalandsliðið vann liðakeppnina á Smáþjóðaleikunum í golfi karla, en mótinu lauk á Korpúlfsstaðavelli í dag. Kristján Þór Einarsson vann einnig einstaklingskeppnina. Golf 6.6.2015 18:08 Heillum horfinn Tiger lék sinn versta hring á ferlinum Lék Murifield völlinn á Memorial mótinu á 85 höggum eða heilum þrettán höggum yfir pari. Golf 6.6.2015 17:00 Ísland fékk tvenn gullverðlaun í golfi Íslenska kvennalandsliðið í golfi vann liðakeppnina á Smáþjóðaleikunum í dag, en Ísland vann með 33 högga mun. Guðrún Brá Björgvinsdóttir sigraði einstaklingskeppnina. Golf 6.6.2015 16:03 Óþekktur Svíi efstur á Memorial Tiger Woods náði niðurskurðinum en er langt á eftir efstu mönnum. Jordan Spieth er ofarlega á skortöflunni, sem og Jason Dufner sem virðist vera að nálgast sitt gamla form. Golf 6.6.2015 14:15 Ísland með forystu fyrir lokahringinn Íslenska kvennalandsliðið í golfi er í forystu fyrir lokadaginn á Smáþjóðaleikunum. Golf 5.6.2015 15:50 Kristján Þór bætti vallarmetið eftir ótrúlegan hring | Ísland í öruggri forystu Kristján Þór Einarsson með níu högga forystu á næsta mann fyrir lokahringinn í golfkeppni Smáþjóðaleikanna. Golf 5.6.2015 15:12 Jordan Spieth í toppbaráttunni á Memorial - Tiger í basli Mörg góð skor á fyrsta hring á Memorial móti Jack Nicklaus. Matsuyama og Van Pelt leiða á átta höggum undir pari en Jordan Spieth byrjaði einnig vel. Golf 5.6.2015 10:00 « ‹ 87 88 89 90 91 92 93 94 95 … 178 ›
Keilismenn mætast í úrslitum karla í ár Íslandsmeistarinn í holukeppni 2015 kemur úr Keili en þetta varð ljóst þegar Benedikt Sveinsson tryggði sér sæti í úrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri. Golf 21.6.2015 11:52
Axel fyrstur í úrslitin á Íslandsmótinu í holukeppni Axel Bóasson úr Keili var fyrsti til að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri þegar hann vann undanúrslitaviðureign sína við Stefán Már Stefánsson úr GR 4/3. Golf 21.6.2015 11:17
Nýtt nafn á bikarinn í karlaflokki Það er orðið ljóst hverjir mætast í undanúrslitum í karlaflokki á Íslandsmótinu í holukeppni á Eimskipsmótaröðinni, en leikið er á Jarðarsvelli á Akureyri. Aðstæður hafa verið góðar um helgina. Golf 20.6.2015 20:22
Signý getur unnið í þriðja skiptið Ljóst er hvaða kylfingar mætast í undanúrslitaviðureign kvenna á Íslandsmótinu í holukeppni á Eimskipsmótaröðinni sem nú stendur yfir á Jaðarsvelli á Akureyri. Golf 20.6.2015 18:22
Birgir Leifur í 61. - 62. sæti Birgir Leifur Hafþórsson situr í 61. - 62. sæti á Najeti Open í Frakklandi, en hann er samtals á fimm yfir eftir þrjá hringi á mótinu. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni og Áskorendamótaröð Evrópu. Golf 20.6.2015 16:30
Bandarísku ungstirnin í forystu á US Open - Tiger Woods náði nýjum lægðum og er úr leik Jordan Spieth og Patrick Reed leiða á US Open þegar að mótið er hálfnað. Rory McIlroy rétt komst í gegn um niðurskurðinn en Tiger Woods setti enn eitt persónulega metið. Golf 20.6.2015 06:51
Annarri umferð á Íslandsmótinu í holukeppni lokið Annarri umferð á Íslandsmótinu í holukeppni lauk í dag en mótið fer fram á Jaðarsvelli á Akureyri. Mótið er fjórða mót tímabilsins á Eimskipsmótaröðinni. Golf 19.6.2015 20:15
Tiger: Ég er á réttri leið Átti hræðilegan fyrsta hring á Opna bandaríska en ætlar ekki að gefast upp. Golf 19.6.2015 12:30
Pínleg byrjun Tiger á Opna bandaríska Rory McIlroy, besti kylfingur heims, byrjaði ekki vel en það er þó ekkert miðað við raunir Tiger Woods sem situr enn á ný meðal neðstu manna eftir enn eina hræðilega frammistöðu. Golf 19.6.2015 06:17
Andri Þór úr leik á Opna breska áhugamannamótinu Andri Þór Björnsson, úr GR, er úr leik á Opna breska áhugamannamótinu eftir 2/1 tap gegn Frakkanum Daydou Alexandre í 16-manna úrslitum á Carnoustie vellinum í Skotlandi. Golf 18.6.2015 16:04
Tiger: Stundum verður maður að breyta til US Open hefst í dag en átta ár eru síðan Tiger Woods fagnaði sínum síðasta risatitli á því móti. Golf 18.6.2015 14:30
Donaldson: Púttin skipta öllu máli á Chambers Bay Kylfingar eiga ekki að búast við að vera nálægt pinnunum á opna bandaríska meistaramótinu um helgina. Golf 18.6.2015 13:00
Þrír Íslendingar eiga möguleika á að komast inn á þrjú risamót í golfi Íslensku kylfingarnir þrír halda sínu striki á Opna breska áhugamannamótinu og komust þeir allir í gegnum fyrstu umferðina í holukeppninni í dag. Ísland á því þrjá af alls 32 kylfingum sem eru enn með í keppninni á þessu sögufræga móti sem fram fer í Skotlandi. Golf 17.6.2015 16:15
Fabian Gomez sterkastur á St. Jude Classic Sigraði á sínu fyrsta PGA-móti á ferlinum eftir frábæran lokahring á TPC Southwind. Golf 15.6.2015 14:30
Kristján Þór og Guðrún Brá unnu í Mosfellsbæ Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Kristján Þór Einarsson tryggðu sér í dag sigur á Símamótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi sem fram fór á Hlíðavelli í Mosfellsbæ. Golf 14.6.2015 19:11
Birgir Leifur lék frábært golf á lokahringnum í Belgíu Birgir Leifur Hafþórsson endaði í 8.-11. sæti á KPMG Áskorendamótinu sem fram fór í Belgíu og tryggði hann sér keppnisrétt á næsta móti á þessari mótaröð. Golf 14.6.2015 15:41
Vindurinn í aðalhlutverki á St. Jude Classic Greg Owen og Fabian Gomez leiða fyrir lokahringinn á St. Jude Classic en vindurinn á TPC Southwind vellinum hefur gert þátttakendum erfitt fyrir. Golf 14.6.2015 13:00
McIlroy og Kaymer saman í ráshóp Tiger Woods verður meðal þátttakenda og stefnir á sinn 15. sigur á stórmóti, þar af sinn fjórða á US Open. Golf 13.6.2015 19:45
Þurfti 17 högg til þess að klára eina holu Rússneski kylfingurinn Andrey Pavlov fór ekki beint á kostum á Lyoness Open-mótinu í dag en mótið er liður af Evrópumótaröðinni. Golf 12.6.2015 23:30
Phil Mickelson í baráttunni á TPC Southwind Flest stærstu nöfn golfheimsins taka sér frí um helgina til að undirbúa sig undir US Open en ekki Phil Mickelson sem byrjaði vel á St. Jude Classic. Golf 12.6.2015 12:45
"Langt frá því að vera samkeppnishæfur“ Margir golffjölmiðlamenn tjá sig um slæmt gengi Tiger Woods þessa dagana sem spilaði versta hring sinn á ferlinum á PGA-mótaröðinni um helgina. Næsta verkefni hjá Woods er US Open seinna í júní. Golf 8.6.2015 13:00
Þolinmæði lykillinn að vallarmetinu Kristján Þór Einarsson úr GM sigraði einstaklingskeppnina í golfi á Smáþjóðaleikunum en hann setti einnig vallarmet á Korpúlfsstaðavelli á þriðja hring. Hann segir að þolinmæði og góð teighögg hafi lagt grunninn að sigrinum. Golf 8.6.2015 06:30
David Lingmerth sigraði á Memorial Hafði betur gegn Justin Rose í bráðabana á Muirfield vellinum og tryggði sér sinn fyrsta sigur á PGA-mótaröðinni. Golf 7.6.2015 23:42
Kristján Þór vann einstaklingskeppnina og Ísland liðakeppnina Íslenska karlalandsliðið vann liðakeppnina á Smáþjóðaleikunum í golfi karla, en mótinu lauk á Korpúlfsstaðavelli í dag. Kristján Þór Einarsson vann einnig einstaklingskeppnina. Golf 6.6.2015 18:08
Heillum horfinn Tiger lék sinn versta hring á ferlinum Lék Murifield völlinn á Memorial mótinu á 85 höggum eða heilum þrettán höggum yfir pari. Golf 6.6.2015 17:00
Ísland fékk tvenn gullverðlaun í golfi Íslenska kvennalandsliðið í golfi vann liðakeppnina á Smáþjóðaleikunum í dag, en Ísland vann með 33 högga mun. Guðrún Brá Björgvinsdóttir sigraði einstaklingskeppnina. Golf 6.6.2015 16:03
Óþekktur Svíi efstur á Memorial Tiger Woods náði niðurskurðinum en er langt á eftir efstu mönnum. Jordan Spieth er ofarlega á skortöflunni, sem og Jason Dufner sem virðist vera að nálgast sitt gamla form. Golf 6.6.2015 14:15
Ísland með forystu fyrir lokahringinn Íslenska kvennalandsliðið í golfi er í forystu fyrir lokadaginn á Smáþjóðaleikunum. Golf 5.6.2015 15:50
Kristján Þór bætti vallarmetið eftir ótrúlegan hring | Ísland í öruggri forystu Kristján Þór Einarsson með níu högga forystu á næsta mann fyrir lokahringinn í golfkeppni Smáþjóðaleikanna. Golf 5.6.2015 15:12
Jordan Spieth í toppbaráttunni á Memorial - Tiger í basli Mörg góð skor á fyrsta hring á Memorial móti Jack Nicklaus. Matsuyama og Van Pelt leiða á átta höggum undir pari en Jordan Spieth byrjaði einnig vel. Golf 5.6.2015 10:00