Opna breska hafið - Spieth fer vel af stað 16. júlí 2015 09:06 David Lingmerth fór á kostum á fyrri níu í morgun. Getty Opna breska meistaramótið hófst í morgun en ástralski kylfingurinn Rod Pampling tók fyrsta höggið. Aðstæður á St. Andrews eru með besta móti, völlurinn óvenjulega grænn, lítill vindur og þurrt. Það gæti þó rignt seinna í dag og á morgun og því gætu þeir kylfingar sem eru með rástíma snemma fengið forskot á þá sem fara út seinna í dag. Einn af þeim sem nýtti góðu aðstæðurnar vel í morgun var Svíinn David Lingmerth en hann fór á kostum á fyrri níu holunum, fékk sjö fugla og tvö pör og er með þriggja högga forystu þegar að þetta er skrifað.Jordan Spieth hóf leik nú rétt í þessu en hann freistar þess að sigra á sínu þriðja risamóti á árinu. Hann hefur fengið tvo fugla á fyrstu tveimur holunum og fer mjög vel af stað.Tiger Woods hóf svo leik klukkan níu og fékk skolla á fyrstu holuna en bein útsending er hafin á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Opna breska meistaramótið hófst í morgun en ástralski kylfingurinn Rod Pampling tók fyrsta höggið. Aðstæður á St. Andrews eru með besta móti, völlurinn óvenjulega grænn, lítill vindur og þurrt. Það gæti þó rignt seinna í dag og á morgun og því gætu þeir kylfingar sem eru með rástíma snemma fengið forskot á þá sem fara út seinna í dag. Einn af þeim sem nýtti góðu aðstæðurnar vel í morgun var Svíinn David Lingmerth en hann fór á kostum á fyrri níu holunum, fékk sjö fugla og tvö pör og er með þriggja högga forystu þegar að þetta er skrifað.Jordan Spieth hóf leik nú rétt í þessu en hann freistar þess að sigra á sínu þriðja risamóti á árinu. Hann hefur fengið tvo fugla á fyrstu tveimur holunum og fer mjög vel af stað.Tiger Woods hóf svo leik klukkan níu og fékk skolla á fyrstu holuna en bein útsending er hafin á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira