Spieth komst ekki í umspilið og nær ekki alslemmunni Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. júlí 2015 18:04 Jordan Spieth vann fyrstu tvö risamót ársins. vísir/getty Bandaríski kylfingurinn Jordan Spieth vinnur ekki alslemmunna í golfinu, það er öll fjögur risamót ársins. Hann var fyrir opna breska meistaramótið búinn að vinna opna bandaríska og The masters. Spieth lauk keppni á opna breska meistaramótinu nú fyrir stundu á 14 höggum undir pari og komst ekki í þriggja manna umspil sem var að hefjast á Golfstöðinni. Spieth fór illa að ráði sínu á 17. holunni þar sem hann missti af mikilvægum fugli. Zach Johnson, Bandaríkjunum, Marc Leishman, Ástralíu og Louis Oosthuizen frá Suður-Afríku luku fjórum hringjum á samtals 15 höggum undir pari og fara nú í fjögurra holu umspil um Silfurkönnuna. Útsending stendur yfir á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Jordan Spieth vinnur ekki alslemmunna í golfinu, það er öll fjögur risamót ársins. Hann var fyrir opna breska meistaramótið búinn að vinna opna bandaríska og The masters. Spieth lauk keppni á opna breska meistaramótinu nú fyrir stundu á 14 höggum undir pari og komst ekki í þriggja manna umspil sem var að hefjast á Golfstöðinni. Spieth fór illa að ráði sínu á 17. holunni þar sem hann missti af mikilvægum fugli. Zach Johnson, Bandaríkjunum, Marc Leishman, Ástralíu og Louis Oosthuizen frá Suður-Afríku luku fjórum hringjum á samtals 15 höggum undir pari og fara nú í fjögurra holu umspil um Silfurkönnuna. Útsending stendur yfir á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira