Ísland í þriðja sæti eftir höggleikinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. júlí 2015 23:35 Haraldur Franklín Magnús. Vísir/Daníel Ísland stendur ágætlega að vígi eftir að keppni í höggleik lauk í 2. deild EM landsliða sem nú stendur yfir í Póllandi. Ísland endaði í þriðja sæti í höggleiknum en fjórar efstu þjóðirnar munu nú keppast um að komast upp í 1. deildina. Nú tekur við holukeppni þar sem keppt verður í bæði fjórmenningi og tvímenningi. Haraldur Franklín Magnús lék best íslensku kylfinganna í höggleiknum en hann endaði í 5.-8. sæti á einu höggi undir pari. Rúnar Arnórsson lék á einu höggi yfir pari og Guðmundur Ágúst Kristjánsson tveimur yfir pari. Kristján Þór Einarsson og Axel Bóasson léku báðir á fjórum höggum yfir pari en Axel Bóasson á níu höggum yfir pari. Ísland er á samtals níu höggum yfir pari í liðakeppninni en Noregur (-8) og Austurríki (-4) eru í efstu tveimur sætunum. Portúgal er einnig á níu höggum yfir pari og komst áfram í lokahluta mótsins. Íslenska kvennalandsliðið keppir einnig á EM landsliða en þar er keppt í einni deild. Konurnar eru í nítjánda sæti af 21 þjóð á samtals 60 höggum yfir pari. Sunna Víðisdóttir er með bestan árangur einstaklinganna en hún lék á pari fyrstu tvo dagana og er í 13.-17. sæti. Golf Mest lesið Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Enski boltinn Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Körfubolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ísland stendur ágætlega að vígi eftir að keppni í höggleik lauk í 2. deild EM landsliða sem nú stendur yfir í Póllandi. Ísland endaði í þriðja sæti í höggleiknum en fjórar efstu þjóðirnar munu nú keppast um að komast upp í 1. deildina. Nú tekur við holukeppni þar sem keppt verður í bæði fjórmenningi og tvímenningi. Haraldur Franklín Magnús lék best íslensku kylfinganna í höggleiknum en hann endaði í 5.-8. sæti á einu höggi undir pari. Rúnar Arnórsson lék á einu höggi yfir pari og Guðmundur Ágúst Kristjánsson tveimur yfir pari. Kristján Þór Einarsson og Axel Bóasson léku báðir á fjórum höggum yfir pari en Axel Bóasson á níu höggum yfir pari. Ísland er á samtals níu höggum yfir pari í liðakeppninni en Noregur (-8) og Austurríki (-4) eru í efstu tveimur sætunum. Portúgal er einnig á níu höggum yfir pari og komst áfram í lokahluta mótsins. Íslenska kvennalandsliðið keppir einnig á EM landsliða en þar er keppt í einni deild. Konurnar eru í nítjánda sæti af 21 þjóð á samtals 60 höggum yfir pari. Sunna Víðisdóttir er með bestan árangur einstaklinganna en hún lék á pari fyrstu tvo dagana og er í 13.-17. sæti.
Golf Mest lesið Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Enski boltinn Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Körfubolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira