Enski boltinn Malard allt í öruggum sigri Man United Manchester United lagði Tottenham Hotspur örugglega 4-0 þegar liðin mættust í Lundúnum í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Enski boltinn 10.12.2023 21:00 Tottenham aftur á sigurbraut eftir stórsigur Tottenham Hotspur hafði leikið fimm leiki án sigurs þegar Newcastle United heimsótti þá í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Það var hins vegar ekki að sjá á frammistöðum beggja liða í dag en Tottenham vann gríðarlega sannfærandi 4-1 sigur þar sem mark gestanna kom undir lok leiks. Enski boltinn 10.12.2023 18:30 „Virkilega, virkilega vonsvikinn“ Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, gat ekki falið pirring sinn þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 2-0 tap gegn Everton. Enski boltinn 10.12.2023 18:15 „Þetta var virkilega góð prófraun“ „Virkilega góð frammistaða eftir það sem gerðist í síðasta leik,“ sagði Pep Guardiola eftir að lærisveinar hans í Manchester City unnu 2-1 endurkomusigur á nýliðum Luton Town í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 10.12.2023 18:01 Everton á flugi en vandræði Chelsea halda áfram Everton vann sinn þriðja leik í röð er liðið tók á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 2-0 og Chelsea fjarlægist efri hluta deildarinnar. Enski boltinn 10.12.2023 16:06 Dagný hrósar West Ham fyrir stuðninginn í óléttunni Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona Íslands og fyrirliði West Ham United í ensku úrvalsdeildinni, hefur hrósað félagi sínu fyrir stuðninginn en hún er sem stendur ólétt af sínu öðru barni. Enski boltinn 10.12.2023 07:01 „Stuðningsmennirnir lyftu okkur í dag“ „Mér líður virkilega, virkilega vel og er mjög hamingjusamur,“ sagði sigurreifur Unai Emery, knattspyrnustjóri Aston Villa, að loknum 1-0 sigri sinna manna á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Villa er í bullandi titilbaráttu. Enski boltinn 9.12.2023 22:31 „Hlutirnir þurfa líka að falla með þér“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var eðlilega heldur súr þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 1-0 tap sinna manna gegn Aston Villa á Villa Park í Birmingham. Enski boltinn 9.12.2023 21:06 Ten Hag tekur ábyrgð á afhroði dagsins Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, tók alla ábyrgð eftir 3-0 tapið gegn Bournemouth á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 9.12.2023 20:00 Aston Villa í titilbaráttu eftir sigur á Arsenal Aston Villa vann 1-0 sigur á Arsenal í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla. Sigurinn þýðir að Villa er í 3. sæti deildarinnar, stigi á eftir Arsenal og aðeins tveimur á eftir toppliði Liverpool. Enski boltinn 9.12.2023 19:35 „Líður eins og við getum unnið hvern sem er“ Dominic Solanke, framherji Bournemouth, var eðlilega í sjöunda himni þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir ótrúlegan 3-0 sigur liðsins á Old Trafford. Enski boltinn 9.12.2023 18:00 Botnlið Sheffield með óvæntan sigur Botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, Sheffield United, vann óvæntan 1-0 sigur á Brentford í dag. Burnley gerði 1-1 jafntefli við Brighton & Hove Albion á útivelli og sömu sögu er að segja af Úlfunum og Nottingham Forest. Enski boltinn 9.12.2023 17:16 Man United í krísu á ný eftir afhroð gegn Bournemouth Bournemouth gerði sér lítið fyrir og vann Manchester United 3-0 á Old Trafford í Manchester í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Bournemouth hefur nú unnið fimm af síðustu sjö leikjum sínum. Enski boltinn 9.12.2023 16:55 Meiðslavandræði Man United halda áfram Manchester United verður mögulega án tveggja lykilmanna þegar liðið mætir Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni á morgun, laugardag. Enski boltinn 8.12.2023 17:46 Klopp búinn að finna mann til að fylla skarð Matips Svo virðist sem Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sé búinn að finna eftirmann Joëls Matip sem verður frá keppni næstu mánuðina. Enski boltinn 8.12.2023 14:30 Maguire valinn leikmaður mánaðarins Harry Maguire, varnarmaður Manchester United, hefur verið valinn besti leikmaður nóvember-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.12.2023 13:31 Líkir Rice við Roy Keane Að mati Jamies Carragher, fyrrverandi leikmanns Liverpool, hefur Arsenal-maðurinn Declan Rice verið áhrifamesti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í vetur. Hann líkti honum jafnframt við mikla Manchester United-goðsögn. Enski boltinn 8.12.2023 12:31 Vandræði Tottenham halda áfram Eftir frábæra byrjun á tímabilinu þar sem Tottenham tapaði ekki leik í fyrstu tíu umferðunum í ensku úrvalsdeildinni er liðið nú án sigurs í síðustu fimm leikjum eftir 1-2 tap gegn West Ham í Lundúnaslag í kvöld. Enski boltinn 7.12.2023 22:13 Versta hrina Manchester City í sex ár Englandsmeistarar Manchester City eru nú eitt af þeim liðum sem hafa þurft að bíða lengst eftir sigri í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.12.2023 15:47 Klopp snöggreiddist eftir misheppnaðan brandara í beinni Jürgen Klopp og Liverpool fólk hefur kvartað mikið yfir því að liðið sé alltaf að spila klukkan hálfeitt á laugardögum og þá sérstaklega eftir landsleikjahlé. Enski boltinn 7.12.2023 15:31 „Get ekki tekið neitt sem konur segja um karlaboltann alvarlega“ Hinn mjög svo umdeildi Joey Barton fór hamförum á Twitter í gærkvöldi og birti hverja kvenfjandsamlegu færsluna á fætur annarri. Hann fékk bágt fyrir. Enski boltinn 7.12.2023 14:31 Sancho mögulega víxlað til baka Jadon Sancho gæti losnað úr útlegð sinni hjá Manchester United í janúar og orðið leikmaður þýska knattspyrnufélagsins Dortmund á nýjan leik. Enski boltinn 7.12.2023 14:00 Stuðningsmaður Palace reyndi að grýta Hodgson Stuðningsmaður Crystal Palace kastaði hlut í átt að knattspyrnustjóra liðsins, Roy Hodgson, eftir tapið fyrir Bournemouth, 0-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 7.12.2023 13:31 Spilar ekki meira með Liverpool á leiktíðinni Miðvörðurinn Joel Matip missir að öllum líkindum af restinni af tímabilinu með Liverpool, eftir að hafa slitið krossband í hné á sunnudaginn. Enski boltinn 7.12.2023 09:31 Trent sýndi afturendann Trent Alexander-Arnold lagði upp fyrsta mark Liverpool gegn Sheffield í gær en stoðsending hans var þó ekki það sem var fjallað mest um varðandi hann eftir leikinn. Enski boltinn 7.12.2023 07:00 Arteta: Við kennum engum um Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, vildi ekki kenna David Raya um mörkin sem Luton skoraði gegn liðinu í gærkvöldi. Enski boltinn 6.12.2023 23:15 McTominay hetja United gegn Chelsea Scott McTominay skoraði tvö mörk í sigri Manchester United gegn Chelsea á Old Trafford í kvöld. Enski boltinn 6.12.2023 22:16 Leon Bailey skaut Villa í þriðja sætið Leon Bailey tryggði Aston Villa sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 6.12.2023 22:10 Liverpool vann í endurkomu Wilder Liverpool hafði betur gegn Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni en þetta var fyrsti leikur Chris Wilder með Sheffield eftir að hann var ráðinn þjálfari liðsins á ný. Enski boltinn 6.12.2023 21:40 Segist ánægður hjá Villa þrátt fyrir sögusagnir Douglas Luiz, leikmaður Aston Villa, segist vera ánægður hjá liðinu þrátt fyrir háværar sögusagnir þess efnis að hann sé á förum í janúar. Enski boltinn 6.12.2023 17:45 « ‹ 49 50 51 52 53 54 55 56 57 … 334 ›
Malard allt í öruggum sigri Man United Manchester United lagði Tottenham Hotspur örugglega 4-0 þegar liðin mættust í Lundúnum í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Enski boltinn 10.12.2023 21:00
Tottenham aftur á sigurbraut eftir stórsigur Tottenham Hotspur hafði leikið fimm leiki án sigurs þegar Newcastle United heimsótti þá í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Það var hins vegar ekki að sjá á frammistöðum beggja liða í dag en Tottenham vann gríðarlega sannfærandi 4-1 sigur þar sem mark gestanna kom undir lok leiks. Enski boltinn 10.12.2023 18:30
„Virkilega, virkilega vonsvikinn“ Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, gat ekki falið pirring sinn þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 2-0 tap gegn Everton. Enski boltinn 10.12.2023 18:15
„Þetta var virkilega góð prófraun“ „Virkilega góð frammistaða eftir það sem gerðist í síðasta leik,“ sagði Pep Guardiola eftir að lærisveinar hans í Manchester City unnu 2-1 endurkomusigur á nýliðum Luton Town í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 10.12.2023 18:01
Everton á flugi en vandræði Chelsea halda áfram Everton vann sinn þriðja leik í röð er liðið tók á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 2-0 og Chelsea fjarlægist efri hluta deildarinnar. Enski boltinn 10.12.2023 16:06
Dagný hrósar West Ham fyrir stuðninginn í óléttunni Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona Íslands og fyrirliði West Ham United í ensku úrvalsdeildinni, hefur hrósað félagi sínu fyrir stuðninginn en hún er sem stendur ólétt af sínu öðru barni. Enski boltinn 10.12.2023 07:01
„Stuðningsmennirnir lyftu okkur í dag“ „Mér líður virkilega, virkilega vel og er mjög hamingjusamur,“ sagði sigurreifur Unai Emery, knattspyrnustjóri Aston Villa, að loknum 1-0 sigri sinna manna á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Villa er í bullandi titilbaráttu. Enski boltinn 9.12.2023 22:31
„Hlutirnir þurfa líka að falla með þér“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var eðlilega heldur súr þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 1-0 tap sinna manna gegn Aston Villa á Villa Park í Birmingham. Enski boltinn 9.12.2023 21:06
Ten Hag tekur ábyrgð á afhroði dagsins Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, tók alla ábyrgð eftir 3-0 tapið gegn Bournemouth á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 9.12.2023 20:00
Aston Villa í titilbaráttu eftir sigur á Arsenal Aston Villa vann 1-0 sigur á Arsenal í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla. Sigurinn þýðir að Villa er í 3. sæti deildarinnar, stigi á eftir Arsenal og aðeins tveimur á eftir toppliði Liverpool. Enski boltinn 9.12.2023 19:35
„Líður eins og við getum unnið hvern sem er“ Dominic Solanke, framherji Bournemouth, var eðlilega í sjöunda himni þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir ótrúlegan 3-0 sigur liðsins á Old Trafford. Enski boltinn 9.12.2023 18:00
Botnlið Sheffield með óvæntan sigur Botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, Sheffield United, vann óvæntan 1-0 sigur á Brentford í dag. Burnley gerði 1-1 jafntefli við Brighton & Hove Albion á útivelli og sömu sögu er að segja af Úlfunum og Nottingham Forest. Enski boltinn 9.12.2023 17:16
Man United í krísu á ný eftir afhroð gegn Bournemouth Bournemouth gerði sér lítið fyrir og vann Manchester United 3-0 á Old Trafford í Manchester í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Bournemouth hefur nú unnið fimm af síðustu sjö leikjum sínum. Enski boltinn 9.12.2023 16:55
Meiðslavandræði Man United halda áfram Manchester United verður mögulega án tveggja lykilmanna þegar liðið mætir Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni á morgun, laugardag. Enski boltinn 8.12.2023 17:46
Klopp búinn að finna mann til að fylla skarð Matips Svo virðist sem Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sé búinn að finna eftirmann Joëls Matip sem verður frá keppni næstu mánuðina. Enski boltinn 8.12.2023 14:30
Maguire valinn leikmaður mánaðarins Harry Maguire, varnarmaður Manchester United, hefur verið valinn besti leikmaður nóvember-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.12.2023 13:31
Líkir Rice við Roy Keane Að mati Jamies Carragher, fyrrverandi leikmanns Liverpool, hefur Arsenal-maðurinn Declan Rice verið áhrifamesti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í vetur. Hann líkti honum jafnframt við mikla Manchester United-goðsögn. Enski boltinn 8.12.2023 12:31
Vandræði Tottenham halda áfram Eftir frábæra byrjun á tímabilinu þar sem Tottenham tapaði ekki leik í fyrstu tíu umferðunum í ensku úrvalsdeildinni er liðið nú án sigurs í síðustu fimm leikjum eftir 1-2 tap gegn West Ham í Lundúnaslag í kvöld. Enski boltinn 7.12.2023 22:13
Versta hrina Manchester City í sex ár Englandsmeistarar Manchester City eru nú eitt af þeim liðum sem hafa þurft að bíða lengst eftir sigri í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.12.2023 15:47
Klopp snöggreiddist eftir misheppnaðan brandara í beinni Jürgen Klopp og Liverpool fólk hefur kvartað mikið yfir því að liðið sé alltaf að spila klukkan hálfeitt á laugardögum og þá sérstaklega eftir landsleikjahlé. Enski boltinn 7.12.2023 15:31
„Get ekki tekið neitt sem konur segja um karlaboltann alvarlega“ Hinn mjög svo umdeildi Joey Barton fór hamförum á Twitter í gærkvöldi og birti hverja kvenfjandsamlegu færsluna á fætur annarri. Hann fékk bágt fyrir. Enski boltinn 7.12.2023 14:31
Sancho mögulega víxlað til baka Jadon Sancho gæti losnað úr útlegð sinni hjá Manchester United í janúar og orðið leikmaður þýska knattspyrnufélagsins Dortmund á nýjan leik. Enski boltinn 7.12.2023 14:00
Stuðningsmaður Palace reyndi að grýta Hodgson Stuðningsmaður Crystal Palace kastaði hlut í átt að knattspyrnustjóra liðsins, Roy Hodgson, eftir tapið fyrir Bournemouth, 0-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 7.12.2023 13:31
Spilar ekki meira með Liverpool á leiktíðinni Miðvörðurinn Joel Matip missir að öllum líkindum af restinni af tímabilinu með Liverpool, eftir að hafa slitið krossband í hné á sunnudaginn. Enski boltinn 7.12.2023 09:31
Trent sýndi afturendann Trent Alexander-Arnold lagði upp fyrsta mark Liverpool gegn Sheffield í gær en stoðsending hans var þó ekki það sem var fjallað mest um varðandi hann eftir leikinn. Enski boltinn 7.12.2023 07:00
Arteta: Við kennum engum um Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, vildi ekki kenna David Raya um mörkin sem Luton skoraði gegn liðinu í gærkvöldi. Enski boltinn 6.12.2023 23:15
McTominay hetja United gegn Chelsea Scott McTominay skoraði tvö mörk í sigri Manchester United gegn Chelsea á Old Trafford í kvöld. Enski boltinn 6.12.2023 22:16
Leon Bailey skaut Villa í þriðja sætið Leon Bailey tryggði Aston Villa sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 6.12.2023 22:10
Liverpool vann í endurkomu Wilder Liverpool hafði betur gegn Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni en þetta var fyrsti leikur Chris Wilder með Sheffield eftir að hann var ráðinn þjálfari liðsins á ný. Enski boltinn 6.12.2023 21:40
Segist ánægður hjá Villa þrátt fyrir sögusagnir Douglas Luiz, leikmaður Aston Villa, segist vera ánægður hjá liðinu þrátt fyrir háværar sögusagnir þess efnis að hann sé á förum í janúar. Enski boltinn 6.12.2023 17:45