Ekkert verður af kaupunum á Everton Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2024 10:50 Útlitið er ekki bjart hjá Dominic Calvert-Lewin og félögum í Everton ef ekki telst að selja félagið. Hann er einn af þeim sem gæti verið seldur til að bæta fjárhagsstöðuna. Getty/Alex Livesey Everton leitar sér nú að nýjum kaupanda eftir að ekkert varð að kaupum bandaríska fjárfestingafélaginu 777 Partners á enska úrvalsdeildarfélaginu. Þetta eru ekki góðar fréttir enda glímir Everton við mikla fjárhagserfiðleika og missti meðal annars stig í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili vegna þeirra. 🔵 #EFC have released the following statement: “Everton Football Club would like to provide the following update to all stakeholders, and particularly its supporters. “The agreement between 777 Partners and Blue Heaven Holdings Limited for the sale and purchase of the majority… pic.twitter.com/OUlr23oPGc— BBC Sport Merseyside (@bbcmerseysport) June 1, 2024 Farhad Moshiri, meirihlutaeigandi í Everton, var búinn að semja við 777 hópinn í síðasta september um sölu á 94,1 prósent hluta í félaginu. Niðurstaðan var aftur á móti, eftir viðræður 777, Everton og ensku úrvalsdeildarinnar, að ekki fengust sannanir fyrir því að fjárfestingafélagið ætti peninginn til að kaupa Everton. 777 Partners missti á endanum af lokafrestinum til að sanna það að það ætti þessa fjármuni og Everton þarf nú að leita að nýjum kaupanda. Það má helst ekki taka langan tíma. Félagið hélt sér sem betur fer fyrir þá í deildinni en óskynsöm kaup og peningaeyðsla síðustu ár setur það í mjög erfiða stöðu. Reksturinn er erfiður og nauðsynlegt að fá fjársterkan aðila inn til að bjarga málunum. Við það bætist að Everton er að byggja nýjan glæsilegan leikvang á besta stað niður við höfnina í Liverpool. Það kostar líka sitt. Club Statement: Update on agreement with 777 Partners. 🔵— Everton (@Everton) June 1, 2024 Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður Sjá meira
Þetta eru ekki góðar fréttir enda glímir Everton við mikla fjárhagserfiðleika og missti meðal annars stig í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili vegna þeirra. 🔵 #EFC have released the following statement: “Everton Football Club would like to provide the following update to all stakeholders, and particularly its supporters. “The agreement between 777 Partners and Blue Heaven Holdings Limited for the sale and purchase of the majority… pic.twitter.com/OUlr23oPGc— BBC Sport Merseyside (@bbcmerseysport) June 1, 2024 Farhad Moshiri, meirihlutaeigandi í Everton, var búinn að semja við 777 hópinn í síðasta september um sölu á 94,1 prósent hluta í félaginu. Niðurstaðan var aftur á móti, eftir viðræður 777, Everton og ensku úrvalsdeildarinnar, að ekki fengust sannanir fyrir því að fjárfestingafélagið ætti peninginn til að kaupa Everton. 777 Partners missti á endanum af lokafrestinum til að sanna það að það ætti þessa fjármuni og Everton þarf nú að leita að nýjum kaupanda. Það má helst ekki taka langan tíma. Félagið hélt sér sem betur fer fyrir þá í deildinni en óskynsöm kaup og peningaeyðsla síðustu ár setur það í mjög erfiða stöðu. Reksturinn er erfiður og nauðsynlegt að fá fjársterkan aðila inn til að bjarga málunum. Við það bætist að Everton er að byggja nýjan glæsilegan leikvang á besta stað niður við höfnina í Liverpool. Það kostar líka sitt. Club Statement: Update on agreement with 777 Partners. 🔵— Everton (@Everton) June 1, 2024
Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður Sjá meira