Enski boltinn VAR í sviðsljósinu þegar Arsenal missteig sig gegn Hömrunum West Ham vann óvæntan útisigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Arsenal mistókst því að ná toppsætinu í nýjan leik af Liverpool. Enski boltinn 28.12.2023 22:18 Brighton skellti sjóðheitu liði Tottenham Brighton vann góðan 4-2 heimasigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Tilraun Tottenham til endurkomu undir lokin dugði ekki til. Enski boltinn 28.12.2023 21:38 „Þetta er nútímavítaspyrna“ Töluverð umræða hefur skapast eftir vítspyrnudóma í ensku úrvalsdeildinni í gær. Sean Dyche knattspyrnustjóri Everton sagði vítadóminn í leik liðsins gegn Manchester City hafa verið furðulegan. Enski boltinn 28.12.2023 18:02 Onana valinn í Afríkumótshóp Kamerún André Onana, markvörður Manchester United, hefur verið valinn í landsliðshóp Kamerún fyrir Afríkumótið í fótbolta. Enski boltinn 28.12.2023 14:31 Ratcliffe má aldrei gagnrýna Glazer-fjölskylduna Íslandsvinurinn Sir Jim Ratcliffe verður að gæta þess að gagnrýna aldrei opinberlega þá Avram og Joe Glazer, eftir að hafa eignast 25% hlut í enska knattspyrnufélaginu Manchester United. Enski boltinn 28.12.2023 11:00 Argur yfir reglunum eftir að Stones meiddist Meiðsli John Stones „líta ekki vel út“ að sögn knattspyrnustjóra Manchester City, Pep Guardiola, en Stones fór meiddur af velli í fyrri hálfleik í 3-1 sigrinum gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Enski boltinn 28.12.2023 08:31 Einstefna í seinni hálfleik kom City aftur á sigurbraut Manchester City spilaði sinn fyrsta leik síðan Evrópu- og Englandsmeistararnir tryggðu sér einnig titilinn heimsmeistarar félagsliða. Lærsveinar Pep Guardiola heimsóttu Everton til Bítlaborgarinnar en heimamenn hafa verið öflugir síðan tíu stig voru dregin af liðinu. Enski boltinn 27.12.2023 22:15 Madueke bjargaði jólunum fyrir Chelsea Lundúnaliðin Chelsea og Crystal Palace mættust á Stamford Bridge í kvöld en gestirnir í Palace höfðu ekki unnið í sjö deildarleikjum í röð og fögnuðu síðast sigri í ensku úrvalsdeildinni 4. nóvember síðastliðinn. Það varð engin breyting á því í kvöld. Enski boltinn 27.12.2023 21:35 Lögreglan rannsakar kynþáttaníð í garð framherja Luton Lögreglan í Suður-Jórvíkurskíri á Englandi rannsakar nú meint kynþáttaníð sem leikmaður Luton Town, Carlton Morris, varð fyrir í leiknum gegn Sheffield United í gær. Enski boltinn 27.12.2023 16:16 Man. City að finna nýjan demant í herbúðum River Plate Manchester City er langt komið með því að tryggja sér samning við ungan efnilegan miðjumann frá argentínska félaginu River Plate. Enski boltinn 27.12.2023 15:31 Völdu kaupin á Rice þau bestu á tímabilinu Kaup Arsenal á enska landsliðsmanninum Declan Rice eru þau bestu á tímabilinu að mati Goal.com. Enski boltinn 27.12.2023 14:46 Stjórinn segir að Leno hafi ekki hrint boltastráknum Þýski markvörðurinn Bernd Leno hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að hrinda boltastrák í leik Fulham og Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær en knattspyrnustjóri Fulham kom honum til varnar. Enski boltinn 27.12.2023 12:31 Salah: Geriði það, ekki gleyma þeim Liverpool stjarnan Mohamed Salah skrifaði um fólkið, sem á um sárt að binda á Gasaströndinni, í jólakveðjunni sinni í ár. Enski boltinn 27.12.2023 12:00 Haaland sækir um einkarétt á skammstöfun sinni Erling Haaland, framherji Manchester City, hefur sótt um einkarétt á skammstöfun sinni í Noregi. Enski boltinn 27.12.2023 08:01 „Ég er glaðasti maður í heimi“ Rasmus Højlund sagðist vera glaðasti maður í heimi eftir að hann tryggði Manchester United sigur á Aston Villa með sínu fyrsta deildarmarki fyrir félagið. Enski boltinn 27.12.2023 07:31 Fyrsta deildarmark Højlund fullkomnaði endurkomuna Manchester United þarf á sigri að halda gegn Aston Villa til að toga sig aðeins nær Villa og öðrum af efstu liðunum í ensku í úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 26.12.2023 22:00 Ratcliffe svarar ósáttum stuðningsmönnum: „Breytingar munu taka tíma“ Sir Jim Ratcliffe sendi frá sér opið bréf til stuðningsmanna þar sem hann svaraði yfirlýsingu MUST (Manchester United Supporters Trust). Enski boltinn 26.12.2023 20:31 Jóhann Berg klúðraði dauðafæri til að jafna gegn Liverpool Jóhann Berg Guðmundsson klúðraði dauðafæri og mistókst að jafna fyrir Burnley gegn Liverpool í stöðunni 0-1. Diogo Jota skoraði svo í sínum fyrsta leik í rúman mánuð og lokatölur urðu að endingu 0-2. Liverpool kom boltanum þrívegis í netið en eitt markið var dæmt ógilt af VAR dómara leiksins. Enski boltinn 26.12.2023 19:28 Fyrsti svarti dómarinn í fimmtán ár Sam Allison varð í dag fyrsti svarti maðurinn til að dæma leik í ensku úrvalsdeildinni síðan 2008, eða allt frá því að Uriah Rennie hætti störfum. Sam var á flautunni í 3-2 sigri Luton gegn Sheffield United. Enski boltinn 26.12.2023 18:01 Fékk ekkert spjald fyrir að ýta í boltastrák Bernd Leno átti ekki sinn besta dag í dag þegar Fulham tapaði 2-0 fyrir Bournemouth. Hann tók reiðina út á boltastrák sem var við störf á vellinum, en baðst svo afsökunar nokkrum mínútum síðar. Enski boltinn 26.12.2023 17:38 Tvö sjálfsmörk skoruð í nýliðaslagnum Einn dramatískasti leikur tímabilsins fór fram milli nýliða ensku úrvalsdeildarinnar, Sheffield United og Luton Town. Allt stefndi í endurkomusigur Sheffield manna en þeir settu boltann óvart í eigið net, tvisvar á skömmum tíma, og gáfu Luton 2-3 sigur. Enski boltinn 26.12.2023 16:59 United gæti fengið tvo leikmenn til baka úr meiðslum í kvöld Það hefur verið lítið um góðar fréttir fyrir Manchester United upp á síðkastið, bæði hvað varðar úrslit en einnig hvað varðar meiðsli en Erik Ten Hag, þjálfari liðsins, hafði þó eitthvað jákvætt að segja fyrir leik liðsins gegn Aston Villa í dag. Enski boltinn 26.12.2023 16:00 Chris Wood með þrennu gegn gömlu félögunum Chris Wood skoraði þrennu gegn sínum gömlu félögum í dag er Nottingham Forrest gerði sér lítið fyrir og vann Newcastle á St. James Park. Enski boltinn 26.12.2023 14:28 Pochettino: Eðlilegt að finna fyrir pressu Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, segir að hann finni fyrir pressunni eftir lélegt gengi liðsins í deildinni. Enski boltinn 26.12.2023 13:32 „Honum verður pakkað inn í bómull“ Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, segir að Joe Gomez sé nú eini leikmaður liðsins sem getur leyst vinstri bakvarðar stöðuna. Enski boltinn 26.12.2023 12:46 Ten Hag: Þurfum á stuðningi að halda Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, virtist kalla eftir stuðningi frá stuðningsmönnum liðsins er hann talaði við fréttamenn í gær. Enski boltinn 26.12.2023 12:01 Ekki allir ánægðir eftir kaup Ratcliffe Stuðningsmannahópur Manchester United gaf frá sér yfirlýsingu þar sem varpað var ljósi á áhyggjur og efasemdir eftir minnihlutakaup og rekstraryfirtöku Jim Ratcliffe. Viðskiptin höfðu lengi legið fyrir en voru staðfest klukkan 16:00 í gær, aðfangadag. Enski boltinn 24.12.2023 19:35 Ratcliffe klárar kaupin og tekur yfir rekstur félagsins Manchester United hefur staðfest sölu á 25% hlut í félaginu. Jim Ratcliffe mun taka yfir rekstur félagsins og hefur skuldbundið sig í 300$ milljóna fjárfestingu. Enski boltinn 24.12.2023 16:53 Í beinni: Wolves - Chelsea | Síðasti leikur fyrir jól Wolves tekur á móti Chelsea í eina leik aðfangadags jóla, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 24.12.2023 12:31 Tapað oftar hingað til en allt síðasta tímabil Manchester United hefur átt erfitt uppdráttar það sem af er tímabils. Liðið tapaði þrettánda leik sínum á tímabilinu gegn West Ham í gærkvöldi og nú þegar tímabilið er rétt tæplega hálfnað hefur liðið tapað jafn oft og það gerði í 62 leikjum allt tímabilið 2022–23. Enski boltinn 24.12.2023 12:00 « ‹ 45 46 47 48 49 50 51 52 53 … 334 ›
VAR í sviðsljósinu þegar Arsenal missteig sig gegn Hömrunum West Ham vann óvæntan útisigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Arsenal mistókst því að ná toppsætinu í nýjan leik af Liverpool. Enski boltinn 28.12.2023 22:18
Brighton skellti sjóðheitu liði Tottenham Brighton vann góðan 4-2 heimasigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Tilraun Tottenham til endurkomu undir lokin dugði ekki til. Enski boltinn 28.12.2023 21:38
„Þetta er nútímavítaspyrna“ Töluverð umræða hefur skapast eftir vítspyrnudóma í ensku úrvalsdeildinni í gær. Sean Dyche knattspyrnustjóri Everton sagði vítadóminn í leik liðsins gegn Manchester City hafa verið furðulegan. Enski boltinn 28.12.2023 18:02
Onana valinn í Afríkumótshóp Kamerún André Onana, markvörður Manchester United, hefur verið valinn í landsliðshóp Kamerún fyrir Afríkumótið í fótbolta. Enski boltinn 28.12.2023 14:31
Ratcliffe má aldrei gagnrýna Glazer-fjölskylduna Íslandsvinurinn Sir Jim Ratcliffe verður að gæta þess að gagnrýna aldrei opinberlega þá Avram og Joe Glazer, eftir að hafa eignast 25% hlut í enska knattspyrnufélaginu Manchester United. Enski boltinn 28.12.2023 11:00
Argur yfir reglunum eftir að Stones meiddist Meiðsli John Stones „líta ekki vel út“ að sögn knattspyrnustjóra Manchester City, Pep Guardiola, en Stones fór meiddur af velli í fyrri hálfleik í 3-1 sigrinum gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Enski boltinn 28.12.2023 08:31
Einstefna í seinni hálfleik kom City aftur á sigurbraut Manchester City spilaði sinn fyrsta leik síðan Evrópu- og Englandsmeistararnir tryggðu sér einnig titilinn heimsmeistarar félagsliða. Lærsveinar Pep Guardiola heimsóttu Everton til Bítlaborgarinnar en heimamenn hafa verið öflugir síðan tíu stig voru dregin af liðinu. Enski boltinn 27.12.2023 22:15
Madueke bjargaði jólunum fyrir Chelsea Lundúnaliðin Chelsea og Crystal Palace mættust á Stamford Bridge í kvöld en gestirnir í Palace höfðu ekki unnið í sjö deildarleikjum í röð og fögnuðu síðast sigri í ensku úrvalsdeildinni 4. nóvember síðastliðinn. Það varð engin breyting á því í kvöld. Enski boltinn 27.12.2023 21:35
Lögreglan rannsakar kynþáttaníð í garð framherja Luton Lögreglan í Suður-Jórvíkurskíri á Englandi rannsakar nú meint kynþáttaníð sem leikmaður Luton Town, Carlton Morris, varð fyrir í leiknum gegn Sheffield United í gær. Enski boltinn 27.12.2023 16:16
Man. City að finna nýjan demant í herbúðum River Plate Manchester City er langt komið með því að tryggja sér samning við ungan efnilegan miðjumann frá argentínska félaginu River Plate. Enski boltinn 27.12.2023 15:31
Völdu kaupin á Rice þau bestu á tímabilinu Kaup Arsenal á enska landsliðsmanninum Declan Rice eru þau bestu á tímabilinu að mati Goal.com. Enski boltinn 27.12.2023 14:46
Stjórinn segir að Leno hafi ekki hrint boltastráknum Þýski markvörðurinn Bernd Leno hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að hrinda boltastrák í leik Fulham og Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær en knattspyrnustjóri Fulham kom honum til varnar. Enski boltinn 27.12.2023 12:31
Salah: Geriði það, ekki gleyma þeim Liverpool stjarnan Mohamed Salah skrifaði um fólkið, sem á um sárt að binda á Gasaströndinni, í jólakveðjunni sinni í ár. Enski boltinn 27.12.2023 12:00
Haaland sækir um einkarétt á skammstöfun sinni Erling Haaland, framherji Manchester City, hefur sótt um einkarétt á skammstöfun sinni í Noregi. Enski boltinn 27.12.2023 08:01
„Ég er glaðasti maður í heimi“ Rasmus Højlund sagðist vera glaðasti maður í heimi eftir að hann tryggði Manchester United sigur á Aston Villa með sínu fyrsta deildarmarki fyrir félagið. Enski boltinn 27.12.2023 07:31
Fyrsta deildarmark Højlund fullkomnaði endurkomuna Manchester United þarf á sigri að halda gegn Aston Villa til að toga sig aðeins nær Villa og öðrum af efstu liðunum í ensku í úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 26.12.2023 22:00
Ratcliffe svarar ósáttum stuðningsmönnum: „Breytingar munu taka tíma“ Sir Jim Ratcliffe sendi frá sér opið bréf til stuðningsmanna þar sem hann svaraði yfirlýsingu MUST (Manchester United Supporters Trust). Enski boltinn 26.12.2023 20:31
Jóhann Berg klúðraði dauðafæri til að jafna gegn Liverpool Jóhann Berg Guðmundsson klúðraði dauðafæri og mistókst að jafna fyrir Burnley gegn Liverpool í stöðunni 0-1. Diogo Jota skoraði svo í sínum fyrsta leik í rúman mánuð og lokatölur urðu að endingu 0-2. Liverpool kom boltanum þrívegis í netið en eitt markið var dæmt ógilt af VAR dómara leiksins. Enski boltinn 26.12.2023 19:28
Fyrsti svarti dómarinn í fimmtán ár Sam Allison varð í dag fyrsti svarti maðurinn til að dæma leik í ensku úrvalsdeildinni síðan 2008, eða allt frá því að Uriah Rennie hætti störfum. Sam var á flautunni í 3-2 sigri Luton gegn Sheffield United. Enski boltinn 26.12.2023 18:01
Fékk ekkert spjald fyrir að ýta í boltastrák Bernd Leno átti ekki sinn besta dag í dag þegar Fulham tapaði 2-0 fyrir Bournemouth. Hann tók reiðina út á boltastrák sem var við störf á vellinum, en baðst svo afsökunar nokkrum mínútum síðar. Enski boltinn 26.12.2023 17:38
Tvö sjálfsmörk skoruð í nýliðaslagnum Einn dramatískasti leikur tímabilsins fór fram milli nýliða ensku úrvalsdeildarinnar, Sheffield United og Luton Town. Allt stefndi í endurkomusigur Sheffield manna en þeir settu boltann óvart í eigið net, tvisvar á skömmum tíma, og gáfu Luton 2-3 sigur. Enski boltinn 26.12.2023 16:59
United gæti fengið tvo leikmenn til baka úr meiðslum í kvöld Það hefur verið lítið um góðar fréttir fyrir Manchester United upp á síðkastið, bæði hvað varðar úrslit en einnig hvað varðar meiðsli en Erik Ten Hag, þjálfari liðsins, hafði þó eitthvað jákvætt að segja fyrir leik liðsins gegn Aston Villa í dag. Enski boltinn 26.12.2023 16:00
Chris Wood með þrennu gegn gömlu félögunum Chris Wood skoraði þrennu gegn sínum gömlu félögum í dag er Nottingham Forrest gerði sér lítið fyrir og vann Newcastle á St. James Park. Enski boltinn 26.12.2023 14:28
Pochettino: Eðlilegt að finna fyrir pressu Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, segir að hann finni fyrir pressunni eftir lélegt gengi liðsins í deildinni. Enski boltinn 26.12.2023 13:32
„Honum verður pakkað inn í bómull“ Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, segir að Joe Gomez sé nú eini leikmaður liðsins sem getur leyst vinstri bakvarðar stöðuna. Enski boltinn 26.12.2023 12:46
Ten Hag: Þurfum á stuðningi að halda Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, virtist kalla eftir stuðningi frá stuðningsmönnum liðsins er hann talaði við fréttamenn í gær. Enski boltinn 26.12.2023 12:01
Ekki allir ánægðir eftir kaup Ratcliffe Stuðningsmannahópur Manchester United gaf frá sér yfirlýsingu þar sem varpað var ljósi á áhyggjur og efasemdir eftir minnihlutakaup og rekstraryfirtöku Jim Ratcliffe. Viðskiptin höfðu lengi legið fyrir en voru staðfest klukkan 16:00 í gær, aðfangadag. Enski boltinn 24.12.2023 19:35
Ratcliffe klárar kaupin og tekur yfir rekstur félagsins Manchester United hefur staðfest sölu á 25% hlut í félaginu. Jim Ratcliffe mun taka yfir rekstur félagsins og hefur skuldbundið sig í 300$ milljóna fjárfestingu. Enski boltinn 24.12.2023 16:53
Í beinni: Wolves - Chelsea | Síðasti leikur fyrir jól Wolves tekur á móti Chelsea í eina leik aðfangadags jóla, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 24.12.2023 12:31
Tapað oftar hingað til en allt síðasta tímabil Manchester United hefur átt erfitt uppdráttar það sem af er tímabils. Liðið tapaði þrettánda leik sínum á tímabilinu gegn West Ham í gærkvöldi og nú þegar tímabilið er rétt tæplega hálfnað hefur liðið tapað jafn oft og það gerði í 62 leikjum allt tímabilið 2022–23. Enski boltinn 24.12.2023 12:00