Klopp ósáttur við álagið: „Hádegisleikir eru glæpur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. maí 2024 16:00 Jürgen Klopp hatar hádegisleiki eins og pestina. getty/Justin Setterfield Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kvartaði sáran yfir leikjaálagi á blaðamannafundi liðsins í dag og þá sérstaklega yfir hádegisleikjunum sem hann þolir ekki. „Ég var að bíða eftir að Amnesty International blandaði sér í málið. Ég myndi vera á fundinum þegar einhver stingur upp á því að Liverpool spili klukkan 12:30 og allir í herberginu springa úr hlátri,“ sagði Klopp. Þjóðverjinn er langt frá því að vera sáttur með sjónvarpsstöðina TNT Sports sem hefur ýmislegt um það að segja hvenær Liverpool spilar. „Ég ræddi við starfsmenn uppáhalds sjónvarpsstöðvarinnar okkar sem ég mun ekki horfa aftur á,“ sagði Klopp sem finnst leikjadagskrá Liverpool alltof þétt. „Að láta okkur spila fimmtudag, sunnudag, miðvikudag og hádegisleik á laugardegi er glæpur. Við fáum stystan tíma milli tíma í öllum heiminum.“ Klopp sagði jafnframt að enska úrvalsdeildin væri besta deild í heimi en álagið á leikmennina væri alltof mikið og það hefði áhrif á árangur liðanna í Evrópukeppnum. Enski boltinn Tengdar fréttir Fékk hrós frá Klopp: Vingjarnlegasti maður sem ég hef hitt Ung listakona málaði mynd þar sem viðfangsefnið var Jürgen Klopp og magnaður tími hans sem knattspyrnustjóri Liverpool. Hún fékk síðan að hitta þýska stjórann og sýna honum myndina. 3. maí 2024 13:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Sjá meira
„Ég var að bíða eftir að Amnesty International blandaði sér í málið. Ég myndi vera á fundinum þegar einhver stingur upp á því að Liverpool spili klukkan 12:30 og allir í herberginu springa úr hlátri,“ sagði Klopp. Þjóðverjinn er langt frá því að vera sáttur með sjónvarpsstöðina TNT Sports sem hefur ýmislegt um það að segja hvenær Liverpool spilar. „Ég ræddi við starfsmenn uppáhalds sjónvarpsstöðvarinnar okkar sem ég mun ekki horfa aftur á,“ sagði Klopp sem finnst leikjadagskrá Liverpool alltof þétt. „Að láta okkur spila fimmtudag, sunnudag, miðvikudag og hádegisleik á laugardegi er glæpur. Við fáum stystan tíma milli tíma í öllum heiminum.“ Klopp sagði jafnframt að enska úrvalsdeildin væri besta deild í heimi en álagið á leikmennina væri alltof mikið og það hefði áhrif á árangur liðanna í Evrópukeppnum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fékk hrós frá Klopp: Vingjarnlegasti maður sem ég hef hitt Ung listakona málaði mynd þar sem viðfangsefnið var Jürgen Klopp og magnaður tími hans sem knattspyrnustjóri Liverpool. Hún fékk síðan að hitta þýska stjórann og sýna honum myndina. 3. maí 2024 13:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Sjá meira
Fékk hrós frá Klopp: Vingjarnlegasti maður sem ég hef hitt Ung listakona málaði mynd þar sem viðfangsefnið var Jürgen Klopp og magnaður tími hans sem knattspyrnustjóri Liverpool. Hún fékk síðan að hitta þýska stjórann og sýna honum myndina. 3. maí 2024 13:00