Dómarinn verður með myndavél á höfðinu Sindri Sverrisson skrifar 6. maí 2024 13:01 Bruno Fernandes sýnir dómaranum Jarred Gillett hvar myndavélin verður staðsett. Getty/Catherine Ivill Í fyrsta sinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta verður dómarinn með myndavél á sér í kvöld, þegar Crystal Palace og Manchester United mætast. Dómarinn Jarred Gillett verður með myndavélina fasta á höfðinu en hún verður þó ekki notuð í beinu útsendinguna frá leiknum í kvöld. Þess í stað verður myndefnið notað í sérstakan þátt sem sýndur verður síðar, þar sem veita á innsýn inn í það hvernig er að dæma í ensku úrvalsdeildinni. BREAKING: 🚨 Jarred Gillett will be wearing a "RefCam" for tonight’s match between Crystal Palace and Manchester United as part of filming for a one-off programme promoting Match Officials 📷 pic.twitter.com/AbkYq5lvaZ— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 6, 2024 Hið sama var gert í Þýskalandi í febrúar þegar dómarinn Daniel Schlager var með myndavél og hljóðnema á sér í 2-2 jafntefli Frankfurt og Wolfsburg. Efnið var svo sýnt í þætti sem þýska deildin lét gera. Síðasta sumar var enski úrvalsdeildardómarinn Rob Jones með myndavél á sér í leik á milli Chelsea og Brighton í Philadelphia í Bandaríkjunum. Enska knattspyrnusambandið hefur einnig gert tilraunir með það í leikjum hjá áhugamönnum að dómarinn sé með myndavél á sér, í von um að draga úr því níði sem dómarar þar verða fyrir. Leikur Palace og United í kvöld hefur litla þýðingu fyrir heimamenn sem eru í 14. sæti deildarinnar og hafa að litlu að stefna. United er hins vegar í baráttu um sæti í Evrópukeppni á næstu leiktíð, sem liðið gæti þó einnig fengið með sigri gegn Manchester City í bikarúrslitaleiknum 25. maí. United er í 8. sæti með 54 stig en kæmist með sigri í kvöld upp fyrir Chelsea og Newcastle, í 6. sæti. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Fleiri fréttir Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Sjá meira
Dómarinn Jarred Gillett verður með myndavélina fasta á höfðinu en hún verður þó ekki notuð í beinu útsendinguna frá leiknum í kvöld. Þess í stað verður myndefnið notað í sérstakan þátt sem sýndur verður síðar, þar sem veita á innsýn inn í það hvernig er að dæma í ensku úrvalsdeildinni. BREAKING: 🚨 Jarred Gillett will be wearing a "RefCam" for tonight’s match between Crystal Palace and Manchester United as part of filming for a one-off programme promoting Match Officials 📷 pic.twitter.com/AbkYq5lvaZ— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 6, 2024 Hið sama var gert í Þýskalandi í febrúar þegar dómarinn Daniel Schlager var með myndavél og hljóðnema á sér í 2-2 jafntefli Frankfurt og Wolfsburg. Efnið var svo sýnt í þætti sem þýska deildin lét gera. Síðasta sumar var enski úrvalsdeildardómarinn Rob Jones með myndavél á sér í leik á milli Chelsea og Brighton í Philadelphia í Bandaríkjunum. Enska knattspyrnusambandið hefur einnig gert tilraunir með það í leikjum hjá áhugamönnum að dómarinn sé með myndavél á sér, í von um að draga úr því níði sem dómarar þar verða fyrir. Leikur Palace og United í kvöld hefur litla þýðingu fyrir heimamenn sem eru í 14. sæti deildarinnar og hafa að litlu að stefna. United er hins vegar í baráttu um sæti í Evrópukeppni á næstu leiktíð, sem liðið gæti þó einnig fengið með sigri gegn Manchester City í bikarúrslitaleiknum 25. maí. United er í 8. sæti með 54 stig en kæmist með sigri í kvöld upp fyrir Chelsea og Newcastle, í 6. sæti.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Fleiri fréttir Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Sjá meira