Strákarnir kláruðu riðilinn með fullu húsi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. janúar 2017 13:39 Íslenski hópurinn glaðbeittur eftir leikinn í dag. mynd/hsí Strákarnir í íslenska U-21 árs landsliðinu unnu sinn riðil í undankeppni HM með fullu húsi. Ísland vann Serbíu með tveggja marka mun, 34-32, í síðasta leik sínum í dag. Íslendingar höfðu áður unnið Litháa og Grikki örugglega.Ísland var komið á HM fyrir leikinn í dag en strákarnir gáfu hvergi eftir og unnu þriðja sigurinn á jafnmörgum dögum. Serbar voru með frumkvæðið framan af fyrri hálfleik en þökk sé góðum 4-1 kafla leiddu Íslendingar með tveimur mörkum í hálfleik, 18-16. Ísland náði mest fimm marka forskoti í seinni hálfleik en Serbarnir voru aldrei langt undan og héngu í Íslendingum allt til loka. Á endanum munaði tveimur mörkum á liðunum, 34-32. Elvar Örn Jónsson var markahæstur í íslenska liðinu með níu mörk. Samherji hans hjá Selfossi, Teitur Örn Einarsson, kom næstur með fimm mörk. Allir útileikmenn íslenska liðsins komust á blað í leiknum í dag. Arnar Freyr Arnarsson og Ómar Ingi Magnússon, sem voru kallaðir til Serbíu úr verkefni A-landsliðsins í Danmörku, komu ekkert við sögu í leiknum í dag. HM U-21 árs liða fer fram í Alsír í júlí.Mörk Íslands: Elvar Örn Jónsson 9 Teitur Örn Einarsson 5 Sveinn Jóhannsson 3 Leonharð Þorgeir Harðarson 3 Óðinn Þór Ríkharðsson 3 Kristján Örn Kristjánsson 2 Sturla Magnússon 2 Aron Dagur Pálsson 2 Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Sigtryggur Rúnarsson 2 Hergeir Grímsson 1 Handbolti Tengdar fréttir Strákarnir þurftu ekkert á Arnari Frey og Ómari Inga að halda | Komnir á HM Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri er komið á HM sem fer fram í Alsír næsta sumar. 7. janúar 2017 21:00 Óðinn skoraði ellefu mörk þegar strákarnir unnu Litháa Íslenska 21 árs landsliðið byrjaði vel undankeppni fyrir HM U-21 landsliða en íslenska liðið vann sjö marka sigur á Litháen, 32-25, þrátt fyrir að leika án tveggja lykilmanna. 6. janúar 2017 16:28 Annar sjö marka sigur hjá strákunum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri er með fullt hús í sínum riðli í undankeppni HM eftir sigur á Grikkjum í dag, 24-31. 7. janúar 2017 16:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Strákarnir í íslenska U-21 árs landsliðinu unnu sinn riðil í undankeppni HM með fullu húsi. Ísland vann Serbíu með tveggja marka mun, 34-32, í síðasta leik sínum í dag. Íslendingar höfðu áður unnið Litháa og Grikki örugglega.Ísland var komið á HM fyrir leikinn í dag en strákarnir gáfu hvergi eftir og unnu þriðja sigurinn á jafnmörgum dögum. Serbar voru með frumkvæðið framan af fyrri hálfleik en þökk sé góðum 4-1 kafla leiddu Íslendingar með tveimur mörkum í hálfleik, 18-16. Ísland náði mest fimm marka forskoti í seinni hálfleik en Serbarnir voru aldrei langt undan og héngu í Íslendingum allt til loka. Á endanum munaði tveimur mörkum á liðunum, 34-32. Elvar Örn Jónsson var markahæstur í íslenska liðinu með níu mörk. Samherji hans hjá Selfossi, Teitur Örn Einarsson, kom næstur með fimm mörk. Allir útileikmenn íslenska liðsins komust á blað í leiknum í dag. Arnar Freyr Arnarsson og Ómar Ingi Magnússon, sem voru kallaðir til Serbíu úr verkefni A-landsliðsins í Danmörku, komu ekkert við sögu í leiknum í dag. HM U-21 árs liða fer fram í Alsír í júlí.Mörk Íslands: Elvar Örn Jónsson 9 Teitur Örn Einarsson 5 Sveinn Jóhannsson 3 Leonharð Þorgeir Harðarson 3 Óðinn Þór Ríkharðsson 3 Kristján Örn Kristjánsson 2 Sturla Magnússon 2 Aron Dagur Pálsson 2 Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Sigtryggur Rúnarsson 2 Hergeir Grímsson 1
Handbolti Tengdar fréttir Strákarnir þurftu ekkert á Arnari Frey og Ómari Inga að halda | Komnir á HM Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri er komið á HM sem fer fram í Alsír næsta sumar. 7. janúar 2017 21:00 Óðinn skoraði ellefu mörk þegar strákarnir unnu Litháa Íslenska 21 árs landsliðið byrjaði vel undankeppni fyrir HM U-21 landsliða en íslenska liðið vann sjö marka sigur á Litháen, 32-25, þrátt fyrir að leika án tveggja lykilmanna. 6. janúar 2017 16:28 Annar sjö marka sigur hjá strákunum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri er með fullt hús í sínum riðli í undankeppni HM eftir sigur á Grikkjum í dag, 24-31. 7. janúar 2017 16:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Strákarnir þurftu ekkert á Arnari Frey og Ómari Inga að halda | Komnir á HM Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri er komið á HM sem fer fram í Alsír næsta sumar. 7. janúar 2017 21:00
Óðinn skoraði ellefu mörk þegar strákarnir unnu Litháa Íslenska 21 árs landsliðið byrjaði vel undankeppni fyrir HM U-21 landsliða en íslenska liðið vann sjö marka sigur á Litháen, 32-25, þrátt fyrir að leika án tveggja lykilmanna. 6. janúar 2017 16:28
Annar sjö marka sigur hjá strákunum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri er með fullt hús í sínum riðli í undankeppni HM eftir sigur á Grikkjum í dag, 24-31. 7. janúar 2017 16:30