Grikkland Segir Grikki ekki þurfa fleiri lán Forsætisráðherra Grikklands segir stjórn sína að ætla að vinna hörðum höndum að því að breyta stefnu landsins. Erlent 27.2.2015 23:10 Fyrirgefum vorum skuldunautum Fyrirgefning skulda er hversdagsleg athöfn í samskiptum manna og hefur verið það alla tíð. Texti trúarjátningarinnar ber vitni: Fyrirgef oss vorar skuldir svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum. Fastir pennar 25.2.2015 15:28 Grikkir fá grænt ljós á sparnaðinn Evruríkin hafa fallist á sparnaðaráform grískra stjórnvalda. Eftirgjöf grísku stjórnarinnar gagnvart ESB hefur samt valdið erfiðum ágreiningi innan SYRIZA. Erlent 24.2.2015 22:05 Fjármálaráðherrar evruríkja samþykkja umbótatillögur Grikkja Samþykktin þýðir að Grikkir munu að öllum líkindum fá framlengingu á lánum sínum til fjögurra mánaða. Erlent 24.2.2015 14:43 Grikkir búnir að skila tillögum sínum ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn þurfa að samþykkja tillögurnar til að Grikkir fái fjögurra mánaða framlengingu á lánum sínum. Erlent 24.2.2015 09:20 Áætlun Grikkja að vænta í dag Gríska ríkisstjórnin hefur frestað umbótaáætlunum sínum til dagsins í dag en til stóð að áætlunin yrði send lánardrottnum Grikkja í gær. Innlent 23.2.2015 21:32 Samningar takast milli Grikkja og evruríkjanna Grikkland fær fjögurra mánaða frest til viðbótar til að ganga frá lánagreiðslum. Erlent 20.2.2015 20:18 Drög komin að samkomulagi um afborganir Grikkja Grikkir óska eftir sex mánaða framlengingu á gjalddögum lána um næstu mánaðamót. Merkel segir þá þurfa að skýra hugmyndir sínar betur. Erlent 20.2.2015 18:23 Neita að framlengja í lánum Grikkja Þjóðverjar hafa hafnað því að Grikkir fái sex mánaða framlengingu á eldri lánasamningum sínum. Erlent 19.2.2015 13:29 Grikkir óska eftir framlenginu á lánum ESB Þýski fjármálaráðherrann Wolfgang Schäuble gefur lítið fyrir tillögu Grikklandsstjórnar. Viðskipti erlent 18.2.2015 15:38 Viðræðum miðar lítið áfram Janis Varúfakis, fjármálaráðherra Grikklands, hefur ásamt fleiri ráðamönnum setið á fundum í Brussel undanfarið og reynt að ná samkomulagi við ESB um framhald efnahagsaðstoðar. Erlent 17.2.2015 21:43 Ekkert samkomulag í Brussel: Hlutabréf lækka í Grikklandi Yfirmaður Evruhópsins segir það undir Grikkjum komið hvort þeir vilji frekari lánagreiðslur. Viðskipti erlent 17.2.2015 11:34 Grikkir segja tilboð ESB „óásættanlegt“ Ekki tókst að semja um lánapakka Grikklands í Brussel í dag. Erlent 16.2.2015 19:30 Svartsýnir á að samkomulag náist við Grikki Fjármálaráðherrar aðildarríkja ESB koma saman í dag til að ræða málefni Grikklands. Erlent 16.2.2015 12:04 Taka ákvörðun um björgunarpakka Grikkja Fjármálaráðherrar ríkjanna 19 á evrusvæðinu hittast í Aþenu á mánudag til að taka ákvörðun um hvort það eigi að framlengja eða enda 172 milljarða evra björgunarpakka fyrir Grikkland, að því er fram kemur í Financial Times. Viðskipti erlent 14.2.2015 10:13 Merkel segir málamiðlun mögulega í málefnum Grikklands Þýskalandskanslari leggur áherslu á að „trúverðugleiki Evrópusambandsins sé háður því að staðið sé við reglur“. Erlent 12.2.2015 19:35 Kreppa? Hvaða kreppa? Er kreppa í heiminum eða ekki? Á því máli eru a.m.k. tvær hliðar. Athugum málið. Fastir pennar 11.2.2015 16:39 Bjartsýnn á að takist að semja um lánapakka Grikkja Fjármálaráðherra Grikkja segir að viðræður dagsins í Brussel hafi verið mjög árangursríkar. Erlent 11.2.2015 23:46 Grikkir ræða við fjármálaráðherra Evrópu Neyðarfundur um áætlanir Grikkja verður haldinn í Brussel Viðskipti erlent 11.2.2015 14:02 Fjölmenn mótmæli í Aþenu Aðhaldsaðgerðum stjórnvalda mótmælt. Erlent 5.2.2015 23:59 Seðlabanki Evrópu herðir aðgerðir gegn Grikkjum Seðlabanki Evrópu samþykkir ekki lengur að skuldabréf gríska ríkisins sem veð fyrir lánum til grískra banka. Viðskipti erlent 5.2.2015 13:00 Grikkir standa frammi fyrir erfiðum viðræðum Forsætisráðherra Grikklands sagðist afar bjartsýnn eftir að hafa rætt við forseta framkvæmdastjórnar ESB og fleiri ráðamenn í Brussel í gær. Grikkir hafa samt enn ekki gert grein fyrir hvernig þeir hyggjast finna lausn. Erlent 4.2.2015 22:08 Tsipras þreytir frumraun sína í Brussel Nýr forsætisráðherra Grikklands fundaði í dag með Jean-Claude Juncker, forseta framkvæmdastjórnar ESB, og Donald Tusk, forseta leiðtogaráðs ESB. Erlent 4.2.2015 13:39 Tsipras undrandi á velvilja Evrópuríkja Obama Bandaríkjaforseti segir nauðsynlegt að hjálpa Grikkjum til hagvaxtar frekar en að leggja áfram alla áherslu á niðurskurð. Ráðamenn nokkurra Evrópuríkja hafa tekið í sama streng. Fjármálaráðherra Grikklands segist bjartsýnn. Erlent 2.2.2015 22:29 Tsipras neitar að leita til Rússlands Gríski forsætisráðherrann ítrekaði jafnframt að stjórnvöld sjái það ekki sem leið úr kreppunni að yfirgefa evrusvæðið. Erlent 2.2.2015 11:24 Fullviss um að ná samningum um skuldir Grikklands Forsætisráðherra Grikklands, Alexis Tsipras, segir að gríska ríkið muni borga skuldir sínar. Erlent 31.1.2015 22:46 Ekki samið um niðurfellingu við Grikki Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir útilokað að samið verði um frekari skuldaniðurfellingu við Grikki. Erlent 31.1.2015 10:09 Tsipras vill fara samningaleiðina Alexis Tsipras boðar miklar breytingar í Grikklandi, uppstokkun í kerfinu og sanngjarna samninga við lánardrottna. Hann segist samt vilja forðast átök við Evrópusambandið og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Erlent 28.1.2015 21:28 Spáði fyrir um hrunið og segir evruna ekki henta Íslandi Aðalhagfræðingur Danske bank segir skynsamlegt fyrir Ísland að fara í myntsamstarf með ríkjum með svipaðan efnahag og nefnir Kanada og Noreg í því sambandi. Hann segir evrusvæðið ekki góðan kost fyrir Ísland. Viðskipti innlent 28.1.2015 21:20 Segir Grikkland ekki stefna í greiðslufall Nýr forsætisráðherra Grikklands að ríkið muni semja við lánadrottna um 240 milljarða evra björgunarpakka landsins þegar hann ávarpaði nýja ríkisstjórn sína. Erlent 28.1.2015 09:55 « ‹ 11 12 13 14 15 ›
Segir Grikki ekki þurfa fleiri lán Forsætisráðherra Grikklands segir stjórn sína að ætla að vinna hörðum höndum að því að breyta stefnu landsins. Erlent 27.2.2015 23:10
Fyrirgefum vorum skuldunautum Fyrirgefning skulda er hversdagsleg athöfn í samskiptum manna og hefur verið það alla tíð. Texti trúarjátningarinnar ber vitni: Fyrirgef oss vorar skuldir svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum. Fastir pennar 25.2.2015 15:28
Grikkir fá grænt ljós á sparnaðinn Evruríkin hafa fallist á sparnaðaráform grískra stjórnvalda. Eftirgjöf grísku stjórnarinnar gagnvart ESB hefur samt valdið erfiðum ágreiningi innan SYRIZA. Erlent 24.2.2015 22:05
Fjármálaráðherrar evruríkja samþykkja umbótatillögur Grikkja Samþykktin þýðir að Grikkir munu að öllum líkindum fá framlengingu á lánum sínum til fjögurra mánaða. Erlent 24.2.2015 14:43
Grikkir búnir að skila tillögum sínum ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn þurfa að samþykkja tillögurnar til að Grikkir fái fjögurra mánaða framlengingu á lánum sínum. Erlent 24.2.2015 09:20
Áætlun Grikkja að vænta í dag Gríska ríkisstjórnin hefur frestað umbótaáætlunum sínum til dagsins í dag en til stóð að áætlunin yrði send lánardrottnum Grikkja í gær. Innlent 23.2.2015 21:32
Samningar takast milli Grikkja og evruríkjanna Grikkland fær fjögurra mánaða frest til viðbótar til að ganga frá lánagreiðslum. Erlent 20.2.2015 20:18
Drög komin að samkomulagi um afborganir Grikkja Grikkir óska eftir sex mánaða framlengingu á gjalddögum lána um næstu mánaðamót. Merkel segir þá þurfa að skýra hugmyndir sínar betur. Erlent 20.2.2015 18:23
Neita að framlengja í lánum Grikkja Þjóðverjar hafa hafnað því að Grikkir fái sex mánaða framlengingu á eldri lánasamningum sínum. Erlent 19.2.2015 13:29
Grikkir óska eftir framlenginu á lánum ESB Þýski fjármálaráðherrann Wolfgang Schäuble gefur lítið fyrir tillögu Grikklandsstjórnar. Viðskipti erlent 18.2.2015 15:38
Viðræðum miðar lítið áfram Janis Varúfakis, fjármálaráðherra Grikklands, hefur ásamt fleiri ráðamönnum setið á fundum í Brussel undanfarið og reynt að ná samkomulagi við ESB um framhald efnahagsaðstoðar. Erlent 17.2.2015 21:43
Ekkert samkomulag í Brussel: Hlutabréf lækka í Grikklandi Yfirmaður Evruhópsins segir það undir Grikkjum komið hvort þeir vilji frekari lánagreiðslur. Viðskipti erlent 17.2.2015 11:34
Grikkir segja tilboð ESB „óásættanlegt“ Ekki tókst að semja um lánapakka Grikklands í Brussel í dag. Erlent 16.2.2015 19:30
Svartsýnir á að samkomulag náist við Grikki Fjármálaráðherrar aðildarríkja ESB koma saman í dag til að ræða málefni Grikklands. Erlent 16.2.2015 12:04
Taka ákvörðun um björgunarpakka Grikkja Fjármálaráðherrar ríkjanna 19 á evrusvæðinu hittast í Aþenu á mánudag til að taka ákvörðun um hvort það eigi að framlengja eða enda 172 milljarða evra björgunarpakka fyrir Grikkland, að því er fram kemur í Financial Times. Viðskipti erlent 14.2.2015 10:13
Merkel segir málamiðlun mögulega í málefnum Grikklands Þýskalandskanslari leggur áherslu á að „trúverðugleiki Evrópusambandsins sé háður því að staðið sé við reglur“. Erlent 12.2.2015 19:35
Kreppa? Hvaða kreppa? Er kreppa í heiminum eða ekki? Á því máli eru a.m.k. tvær hliðar. Athugum málið. Fastir pennar 11.2.2015 16:39
Bjartsýnn á að takist að semja um lánapakka Grikkja Fjármálaráðherra Grikkja segir að viðræður dagsins í Brussel hafi verið mjög árangursríkar. Erlent 11.2.2015 23:46
Grikkir ræða við fjármálaráðherra Evrópu Neyðarfundur um áætlanir Grikkja verður haldinn í Brussel Viðskipti erlent 11.2.2015 14:02
Seðlabanki Evrópu herðir aðgerðir gegn Grikkjum Seðlabanki Evrópu samþykkir ekki lengur að skuldabréf gríska ríkisins sem veð fyrir lánum til grískra banka. Viðskipti erlent 5.2.2015 13:00
Grikkir standa frammi fyrir erfiðum viðræðum Forsætisráðherra Grikklands sagðist afar bjartsýnn eftir að hafa rætt við forseta framkvæmdastjórnar ESB og fleiri ráðamenn í Brussel í gær. Grikkir hafa samt enn ekki gert grein fyrir hvernig þeir hyggjast finna lausn. Erlent 4.2.2015 22:08
Tsipras þreytir frumraun sína í Brussel Nýr forsætisráðherra Grikklands fundaði í dag með Jean-Claude Juncker, forseta framkvæmdastjórnar ESB, og Donald Tusk, forseta leiðtogaráðs ESB. Erlent 4.2.2015 13:39
Tsipras undrandi á velvilja Evrópuríkja Obama Bandaríkjaforseti segir nauðsynlegt að hjálpa Grikkjum til hagvaxtar frekar en að leggja áfram alla áherslu á niðurskurð. Ráðamenn nokkurra Evrópuríkja hafa tekið í sama streng. Fjármálaráðherra Grikklands segist bjartsýnn. Erlent 2.2.2015 22:29
Tsipras neitar að leita til Rússlands Gríski forsætisráðherrann ítrekaði jafnframt að stjórnvöld sjái það ekki sem leið úr kreppunni að yfirgefa evrusvæðið. Erlent 2.2.2015 11:24
Fullviss um að ná samningum um skuldir Grikklands Forsætisráðherra Grikklands, Alexis Tsipras, segir að gríska ríkið muni borga skuldir sínar. Erlent 31.1.2015 22:46
Ekki samið um niðurfellingu við Grikki Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir útilokað að samið verði um frekari skuldaniðurfellingu við Grikki. Erlent 31.1.2015 10:09
Tsipras vill fara samningaleiðina Alexis Tsipras boðar miklar breytingar í Grikklandi, uppstokkun í kerfinu og sanngjarna samninga við lánardrottna. Hann segist samt vilja forðast átök við Evrópusambandið og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Erlent 28.1.2015 21:28
Spáði fyrir um hrunið og segir evruna ekki henta Íslandi Aðalhagfræðingur Danske bank segir skynsamlegt fyrir Ísland að fara í myntsamstarf með ríkjum með svipaðan efnahag og nefnir Kanada og Noreg í því sambandi. Hann segir evrusvæðið ekki góðan kost fyrir Ísland. Viðskipti innlent 28.1.2015 21:20
Segir Grikkland ekki stefna í greiðslufall Nýr forsætisráðherra Grikklands að ríkið muni semja við lánadrottna um 240 milljarða evra björgunarpakka landsins þegar hann ávarpaði nýja ríkisstjórn sína. Erlent 28.1.2015 09:55