Ekkert samkomulag í Brussel: Hlutabréf lækka í Grikklandi Atli Ísleifsson skrifar 17. febrúar 2015 11:34 Yanis Varoufakis, fjármálaráðherra Grikklands, ásamt Jeroen Dijsselbloem, fjármálaráðherra Hollands, sem fer fyrir Evruhópnum. Vísir/AFP Hlutabréfamarkaðir í Grikklandi hafa fallið um fjögur prósent í dag. Lækkunin er rakin til þess að fjármálaráðherrar evruríkjanna mistókst að ná samkomulagi við grísk stjórnvöld um lánagreiðslur til landsins í gær.Í frétt BBC segir að grísk stjórnvöld hafi hafnað samningsboði ESB um að endurnýja þegar gerðan samning um 240 milljarða evra lánapakka landsins. Yanis Varoufakis, fjármálaráðherra Grikklands, lýsti boðinu sem „óásættanlegu“ og „fáránlegu“. Varoufakis lýsti því þó yfir að hann væri reiðubúinn að að gera allt sem til þarf þannig að samkomulag náist. Grikkir væru reiðubúnir að samþykkja samning með öðrum skilyrðum. Jeroen Dijsselbloem, fjármálaráðherra Hollands, sem fer fyrir Evruhópnum, varaði við að samkomulag yrði að nást innan örfárra daga. Sagði hann það vera undir Grikkjum komið hvort þeir vildu frekari greiðslur. Náist ekki samkomulag má reikna með að sjóðir Grikkja tæmist fljótt. Grikkland Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hlutabréfamarkaðir í Grikklandi hafa fallið um fjögur prósent í dag. Lækkunin er rakin til þess að fjármálaráðherrar evruríkjanna mistókst að ná samkomulagi við grísk stjórnvöld um lánagreiðslur til landsins í gær.Í frétt BBC segir að grísk stjórnvöld hafi hafnað samningsboði ESB um að endurnýja þegar gerðan samning um 240 milljarða evra lánapakka landsins. Yanis Varoufakis, fjármálaráðherra Grikklands, lýsti boðinu sem „óásættanlegu“ og „fáránlegu“. Varoufakis lýsti því þó yfir að hann væri reiðubúinn að að gera allt sem til þarf þannig að samkomulag náist. Grikkir væru reiðubúnir að samþykkja samning með öðrum skilyrðum. Jeroen Dijsselbloem, fjármálaráðherra Hollands, sem fer fyrir Evruhópnum, varaði við að samkomulag yrði að nást innan örfárra daga. Sagði hann það vera undir Grikkjum komið hvort þeir vildu frekari greiðslur. Náist ekki samkomulag má reikna með að sjóðir Grikkja tæmist fljótt.
Grikkland Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira