Markaðsmisnotkun Kaupþings Telur ákæruna byggða á misskilningi Björk Þórarinsdóttir, fyrrverandi starfsmaður fyrirtækjasviðs Kaupþings og nefndarmaður í lánanefnd Kaupþings-samstæðunnar, gaf skýrslu í markaðsmisnotkunarmálinu í dag. Viðskipti innlent 6.5.2015 16:41 Segir mestu skipta að enginn peningur fór úr bankanum Bjarki Diego, fyrrverandi framkvæmdastjóri útlána hjá Kaupþingi, segist aldrei hafa tekið ákvörðun um að veita eignarhaldsfélögunum Holt og Desulo lán til að kaupa hlutabréf í bankanum. Viðskipti innlent 6.5.2015 13:51 Hleruð upptaka: „Hreiðar býst við að fara í jailið“ Bjarki Diego, fyrrverandi framkvæmdastjóri útlána hjá Kaupþingi, situr nú fyrir svörum í markaðsmisnotkunarmálinu. Viðskipti innlent 6.5.2015 12:32 Markaðsmisnotkunarmálið: Óvenjulegar en ekki ólöglegar lánveitingar Bjarki Diego, fyrrverandi framkvæmdastjóri útlána hjá Kaupþingi, situr nú fyrir svörum saksóknara í morgun. Viðskipti innlent 6.5.2015 10:57 Snörp orðaskipti Magnúsar og Björns í dómsal "Það getur ekki verið þannig að það sé ekki hægt að spyrja ákærða af því að hann er með útúrsnúninga,” sagði Björn Þorvaldsson, saksóknari, í dómsal í dag. Viðskipti innlent 5.5.2015 21:00 Allt nema ristavélin tekið við húsleit Skýrslutaka yfir Magnúsi Guðmundssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings í Lúxemborg, fer nú fram í Héraðsdómi Reykjavíkur en hann er einn af ákærðu í umfangsmiklu markaðsmisnotkunarmáli sem sérstakur saksóknari hefur höfðað gegn honum og átta öðrum fyrrverandi starfsmönnum og stjórnendum bankans. Viðskipti innlent 5.5.2015 15:32 Heyrði nafnið Desulo fyrst í yfirheyrslu Augljóst er að það andar köldu á milli Björns Þorvaldssonar, saksóknara, og þeirra sakborninga sem sitja nú í fangelsi vegna Al Thani-málsins. Viðskipti innlent 5.5.2015 13:41 „Þetta er rétt hjá ákærða, hann er ekki í prófi“ Björn Þorvaldsson, saksóknari, spyr Sigurð Einarsson nú út í ákæruatriði í umfangsmiklu markaðsmisnotkunarmáli sem embætti sérstaks saksóknara hefur höfðað gegn honum og átta öðrum fyrrverandi starfsmönnum og stjórnendum Kaupþings. Viðskipti innlent 5.5.2015 10:58 Sigurður Einarsson í héraðsdómi: „Traust mitt á réttarkerfinu er ekki lengur til staðar“ Dagurinn byrjaði á því að Sigurður sagði nokkur orð. Viðskipti innlent 5.5.2015 09:45 Hreiðar Már í héraðsdómi: Frétti það hjá lögreglu að 12 milljarða króna lán til Kevin Stanford fór aldrei fyrir lánanefnd Kaupþings Skýrslutöku yfir Hreiðari Má Sigurðssyni lauk á fimmta tímanum í dag og er hann nú farinn aftur á Kvíabryggju. Viðskipti innlent 4.5.2015 18:18 Hreiðar Már í hleruðu símtali: „Er þetta markaðsmisnotkun? Ég veit það ekki, kannski“ Skýrslutaka yfir Hreiðari Má Sigurðssyni heldur áfram í Héraðsdómi Reykjavíkur. Viðskipti innlent 4.5.2015 15:00 Hreiðari heitt í hamsi „Eins og ákæruvaldið haldi að ég hafi sagt satt um Al Thani og Kevin Stanford en svo ákveðið að ljúga um þetta,” sagði reiður Hreiðar Már Sigurðsson. Viðskipti innlent 4.5.2015 13:10 Furðar sig á aðkomu Ólafs Barkar að gæsluvarðhaldsúrskurði Hreiðar Már Sigurðsson segist halda að eitt af skjölunum í málsgögnum sé falsað. Viðskipti innlent 4.5.2015 11:17 Hreiðar Már í héraðsdómi: „Hvers konar rugl er þetta?“ Saksóknari spurði Hreiðar Má Sigurðsson hvort að sex milljarða tap Kaupþings með viðskipti í eigin bréfum hafi verið lítill fórnarkostnaður í stóra samhenginu. Viðskipti innlent 4.5.2015 10:55 Hreiðar bauðst til að borga fyrir bíl og bílstjóra til að keyra sig á milli fangelsisins og héraðsdóms Hreiðar Már Sigurðsson mætti í fylgd fangavarða í Héraðsdóm Reykjavíkur þar sem hann flutti langa ræðu áður en hann hóf af gefa skýrslu. Viðskipti innlent 4.5.2015 10:05 Yfirheyrslu yfir Ingólfi lokið sem átti svör við fæstum spurningum saksóknara "Nei,” "Ég veit það ekki,” "Ég man það ekki,” "Þú verður að spyrja þá,” og "Þú verður að spyrja Magnús.” Svona svaraði Ingólfur Helgason flestum spurningum saksóknara í dómssal. Viðskipti innlent 30.4.2015 11:59 Markaðsmisnotkunarmálið: "Við skulum mynda verðið eins og fyrri daginn” Saksóknari bar fjölmörg ummæli Ingólfs Helgasonar frá ákærutímabilinu undir hann í dag. Viðskipti innlent 29.4.2015 17:02 Markaðsmisnotkunarmálið: „Þetta eru bara einhverjir aulabrandarar okkar á milli“ Saksóknari spurði Ingólf Helgason hver þessi „dauði köttur” hefði verið. Viðskipti innlent 29.4.2015 14:23 Markaðsmisnotkunarmálið: Leitaði frekar til Sigurðar en Hreiðars Más "Ég setti stefnuna um hvað bankinn ætti að eiga mikið hverju sinni. Hreiðar og Sigurður fólu mér að annast þessi viðskipti, sjá um þessa deild, en dagleg samskipti við þá voru ekki mikil,” segir Ingólfur Helgason. Viðskipti innlent 29.4.2015 13:03 Markaðsmisnotkunarmálið: Var ekki einvaldur í Kaupþingi „Ég hef klárlega gefið starfsmönnum fyrirmæli en þetta voru ekki alltaf einhver einhliða fyrirmæli frá mér og eiginlega bara alls ekki. Þetta var sameiginleg ákvarðanataka,“ segir Ingólfur Helgason. Viðskipti innlent 29.4.2015 10:23 Leið mjög illa dagana fyrir hrun Einar Pálmi Sigmundsson segir að menn hafi fyllst bjartsýni þegar Al Thani keypti í Kaupþingi en viku seinna var Glitnir þjóðnýttur. Þá hafi orðið straumhvörf á Íslandi. Viðskipti innlent 28.4.2015 16:33 Markaðsmisnotkunarmálið: „Menn stóðu bara frammi fyrir tveimur vondum kostum" Einar Pálmi Sigmundsson segir að stjórnmálamenn, bankamenn og fleiri hér á landi hafi haft áhyggjur af því í upphafi árs 2008 að einhverjir vildu „taka íslenska bankakerfið niður“. Viðskipti innlent 28.4.2015 13:11 „Verðum að slá Kaupþing upp í dag er það ekki?“ „Það er greinilegt að við erum að grínast þarna. Við tökum þátt í þessu spjalli saman og þetta er hreinlega bull þarna. Þú veist að þetta er grín. Þú veist að þetta er grín.” Viðskipti innlent 28.4.2015 11:21 Markaðsmisnotkunarmálið: Ræddu hvort að eigin viðskipti gætu „tæknilega blekkt markaðinn” Á meðal gagna í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings er upptaka frá fundi innri endurskoðunar bankans með Einari Pálma Sigmundssyni, forstöðumanns eigin viðskipta, í nóvember 2007. Viðskipti innlent 27.4.2015 18:23 „Ég hef ekkert vald í Kaupþingi” Einar Pálmi Sigmundsson, forstöðumaður eigin viðskipta hjá Kaupþingi, var ekki alltaf klár á því hvaða skilaboð forstjórinn, Ingólfur Helgason, var að senda varðandi hlutabréfakaup bankans í sjálfum sér. Viðskipti innlent 27.4.2015 16:54 Sagði Ingólf Helgason „framhandlegg“ og „tusku“ Hreiðars Más Líkt og áður er fjöldi símtala spilaður við aðalmeðferð í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings. Viðskipti innlent 27.4.2015 13:02 Setti spurningamerki við mikil afskipti Ingólfs af deild eigin viðskipta Einar Pálmi Sigmundsson, sem var forstöðumaður eigin viðskipta Kaupþings á ákærutímabilinu, situr nú fyrir svörum Björns Þorvaldssonar, saksóknara. Viðskipti innlent 27.4.2015 11:13 Tölvukerfi héraðsdóms liggur niðri Aðalmeðferð í markaðsmisnotkunarmáli sem halda átti áfram klukkan 9 var frestað um klukkutíma. Viðskipti innlent 27.4.2015 09:19 Hélt Hreiðari Má vel upplýstum um viðskipti með bréf í bankanum Skýrslutöku yfir Birni Sæ Björnssyni, fyrrverandi verðbréfamiðlara hjá eigin viðskiptum Kaupþings, lauk klukkan 15 í dag, degi á undan áætlun. Viðskipti innlent 24.4.2015 16:38 Man ekki hvaða banki fékk viðurnefnið „bankadruslan” Svo virðist sem að starfsmenn og stjórnendur Kaupþings hafi haft nokkrar áhyggjur af stöðunni á mörkuðum í upphafi árs 2008. Viðskipti innlent 24.4.2015 12:41 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
Telur ákæruna byggða á misskilningi Björk Þórarinsdóttir, fyrrverandi starfsmaður fyrirtækjasviðs Kaupþings og nefndarmaður í lánanefnd Kaupþings-samstæðunnar, gaf skýrslu í markaðsmisnotkunarmálinu í dag. Viðskipti innlent 6.5.2015 16:41
Segir mestu skipta að enginn peningur fór úr bankanum Bjarki Diego, fyrrverandi framkvæmdastjóri útlána hjá Kaupþingi, segist aldrei hafa tekið ákvörðun um að veita eignarhaldsfélögunum Holt og Desulo lán til að kaupa hlutabréf í bankanum. Viðskipti innlent 6.5.2015 13:51
Hleruð upptaka: „Hreiðar býst við að fara í jailið“ Bjarki Diego, fyrrverandi framkvæmdastjóri útlána hjá Kaupþingi, situr nú fyrir svörum í markaðsmisnotkunarmálinu. Viðskipti innlent 6.5.2015 12:32
Markaðsmisnotkunarmálið: Óvenjulegar en ekki ólöglegar lánveitingar Bjarki Diego, fyrrverandi framkvæmdastjóri útlána hjá Kaupþingi, situr nú fyrir svörum saksóknara í morgun. Viðskipti innlent 6.5.2015 10:57
Snörp orðaskipti Magnúsar og Björns í dómsal "Það getur ekki verið þannig að það sé ekki hægt að spyrja ákærða af því að hann er með útúrsnúninga,” sagði Björn Þorvaldsson, saksóknari, í dómsal í dag. Viðskipti innlent 5.5.2015 21:00
Allt nema ristavélin tekið við húsleit Skýrslutaka yfir Magnúsi Guðmundssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings í Lúxemborg, fer nú fram í Héraðsdómi Reykjavíkur en hann er einn af ákærðu í umfangsmiklu markaðsmisnotkunarmáli sem sérstakur saksóknari hefur höfðað gegn honum og átta öðrum fyrrverandi starfsmönnum og stjórnendum bankans. Viðskipti innlent 5.5.2015 15:32
Heyrði nafnið Desulo fyrst í yfirheyrslu Augljóst er að það andar köldu á milli Björns Þorvaldssonar, saksóknara, og þeirra sakborninga sem sitja nú í fangelsi vegna Al Thani-málsins. Viðskipti innlent 5.5.2015 13:41
„Þetta er rétt hjá ákærða, hann er ekki í prófi“ Björn Þorvaldsson, saksóknari, spyr Sigurð Einarsson nú út í ákæruatriði í umfangsmiklu markaðsmisnotkunarmáli sem embætti sérstaks saksóknara hefur höfðað gegn honum og átta öðrum fyrrverandi starfsmönnum og stjórnendum Kaupþings. Viðskipti innlent 5.5.2015 10:58
Sigurður Einarsson í héraðsdómi: „Traust mitt á réttarkerfinu er ekki lengur til staðar“ Dagurinn byrjaði á því að Sigurður sagði nokkur orð. Viðskipti innlent 5.5.2015 09:45
Hreiðar Már í héraðsdómi: Frétti það hjá lögreglu að 12 milljarða króna lán til Kevin Stanford fór aldrei fyrir lánanefnd Kaupþings Skýrslutöku yfir Hreiðari Má Sigurðssyni lauk á fimmta tímanum í dag og er hann nú farinn aftur á Kvíabryggju. Viðskipti innlent 4.5.2015 18:18
Hreiðar Már í hleruðu símtali: „Er þetta markaðsmisnotkun? Ég veit það ekki, kannski“ Skýrslutaka yfir Hreiðari Má Sigurðssyni heldur áfram í Héraðsdómi Reykjavíkur. Viðskipti innlent 4.5.2015 15:00
Hreiðari heitt í hamsi „Eins og ákæruvaldið haldi að ég hafi sagt satt um Al Thani og Kevin Stanford en svo ákveðið að ljúga um þetta,” sagði reiður Hreiðar Már Sigurðsson. Viðskipti innlent 4.5.2015 13:10
Furðar sig á aðkomu Ólafs Barkar að gæsluvarðhaldsúrskurði Hreiðar Már Sigurðsson segist halda að eitt af skjölunum í málsgögnum sé falsað. Viðskipti innlent 4.5.2015 11:17
Hreiðar Már í héraðsdómi: „Hvers konar rugl er þetta?“ Saksóknari spurði Hreiðar Má Sigurðsson hvort að sex milljarða tap Kaupþings með viðskipti í eigin bréfum hafi verið lítill fórnarkostnaður í stóra samhenginu. Viðskipti innlent 4.5.2015 10:55
Hreiðar bauðst til að borga fyrir bíl og bílstjóra til að keyra sig á milli fangelsisins og héraðsdóms Hreiðar Már Sigurðsson mætti í fylgd fangavarða í Héraðsdóm Reykjavíkur þar sem hann flutti langa ræðu áður en hann hóf af gefa skýrslu. Viðskipti innlent 4.5.2015 10:05
Yfirheyrslu yfir Ingólfi lokið sem átti svör við fæstum spurningum saksóknara "Nei,” "Ég veit það ekki,” "Ég man það ekki,” "Þú verður að spyrja þá,” og "Þú verður að spyrja Magnús.” Svona svaraði Ingólfur Helgason flestum spurningum saksóknara í dómssal. Viðskipti innlent 30.4.2015 11:59
Markaðsmisnotkunarmálið: "Við skulum mynda verðið eins og fyrri daginn” Saksóknari bar fjölmörg ummæli Ingólfs Helgasonar frá ákærutímabilinu undir hann í dag. Viðskipti innlent 29.4.2015 17:02
Markaðsmisnotkunarmálið: „Þetta eru bara einhverjir aulabrandarar okkar á milli“ Saksóknari spurði Ingólf Helgason hver þessi „dauði köttur” hefði verið. Viðskipti innlent 29.4.2015 14:23
Markaðsmisnotkunarmálið: Leitaði frekar til Sigurðar en Hreiðars Más "Ég setti stefnuna um hvað bankinn ætti að eiga mikið hverju sinni. Hreiðar og Sigurður fólu mér að annast þessi viðskipti, sjá um þessa deild, en dagleg samskipti við þá voru ekki mikil,” segir Ingólfur Helgason. Viðskipti innlent 29.4.2015 13:03
Markaðsmisnotkunarmálið: Var ekki einvaldur í Kaupþingi „Ég hef klárlega gefið starfsmönnum fyrirmæli en þetta voru ekki alltaf einhver einhliða fyrirmæli frá mér og eiginlega bara alls ekki. Þetta var sameiginleg ákvarðanataka,“ segir Ingólfur Helgason. Viðskipti innlent 29.4.2015 10:23
Leið mjög illa dagana fyrir hrun Einar Pálmi Sigmundsson segir að menn hafi fyllst bjartsýni þegar Al Thani keypti í Kaupþingi en viku seinna var Glitnir þjóðnýttur. Þá hafi orðið straumhvörf á Íslandi. Viðskipti innlent 28.4.2015 16:33
Markaðsmisnotkunarmálið: „Menn stóðu bara frammi fyrir tveimur vondum kostum" Einar Pálmi Sigmundsson segir að stjórnmálamenn, bankamenn og fleiri hér á landi hafi haft áhyggjur af því í upphafi árs 2008 að einhverjir vildu „taka íslenska bankakerfið niður“. Viðskipti innlent 28.4.2015 13:11
„Verðum að slá Kaupþing upp í dag er það ekki?“ „Það er greinilegt að við erum að grínast þarna. Við tökum þátt í þessu spjalli saman og þetta er hreinlega bull þarna. Þú veist að þetta er grín. Þú veist að þetta er grín.” Viðskipti innlent 28.4.2015 11:21
Markaðsmisnotkunarmálið: Ræddu hvort að eigin viðskipti gætu „tæknilega blekkt markaðinn” Á meðal gagna í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings er upptaka frá fundi innri endurskoðunar bankans með Einari Pálma Sigmundssyni, forstöðumanns eigin viðskipta, í nóvember 2007. Viðskipti innlent 27.4.2015 18:23
„Ég hef ekkert vald í Kaupþingi” Einar Pálmi Sigmundsson, forstöðumaður eigin viðskipta hjá Kaupþingi, var ekki alltaf klár á því hvaða skilaboð forstjórinn, Ingólfur Helgason, var að senda varðandi hlutabréfakaup bankans í sjálfum sér. Viðskipti innlent 27.4.2015 16:54
Sagði Ingólf Helgason „framhandlegg“ og „tusku“ Hreiðars Más Líkt og áður er fjöldi símtala spilaður við aðalmeðferð í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings. Viðskipti innlent 27.4.2015 13:02
Setti spurningamerki við mikil afskipti Ingólfs af deild eigin viðskipta Einar Pálmi Sigmundsson, sem var forstöðumaður eigin viðskipta Kaupþings á ákærutímabilinu, situr nú fyrir svörum Björns Þorvaldssonar, saksóknara. Viðskipti innlent 27.4.2015 11:13
Tölvukerfi héraðsdóms liggur niðri Aðalmeðferð í markaðsmisnotkunarmáli sem halda átti áfram klukkan 9 var frestað um klukkutíma. Viðskipti innlent 27.4.2015 09:19
Hélt Hreiðari Má vel upplýstum um viðskipti með bréf í bankanum Skýrslutöku yfir Birni Sæ Björnssyni, fyrrverandi verðbréfamiðlara hjá eigin viðskiptum Kaupþings, lauk klukkan 15 í dag, degi á undan áætlun. Viðskipti innlent 24.4.2015 16:38
Man ekki hvaða banki fékk viðurnefnið „bankadruslan” Svo virðist sem að starfsmenn og stjórnendur Kaupþings hafi haft nokkrar áhyggjur af stöðunni á mörkuðum í upphafi árs 2008. Viðskipti innlent 24.4.2015 12:41