Frjálsar íþróttir Fékk bónorð á hlaupabrautinni Keula Nidreia Pereira Semedo frá Grænhöfðaeyjum komst ekki í undanúrslit í 200 metra hlaupi á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó. Hún fékk hins vegar bónorð strax eftir hlaupið í undanrásunum. Sport 2.9.2021 14:30 Ólympíuleikarnir og aðstaða frjálsíþróttafólks í Reykjavík Mikið er frábært að lífið sé smám saman að færast í eðlilegra horf eftir að heimsfaraldurinn skall á. Við erum að byrja að lifa með þessum vágesti og feta okkur í átt að lífinu líkt og það var fyrir heimsfaraldur. Það er því einstaklega gleðilegt að Ólympíuleikarnir sem áttu að fara fram síðasta sumar gátu farið fram núna í sumar og þvílík veisla sem hefur verið að fylgjast með því frábæra íþróttafólki sem þar keppti. Skoðun 2.9.2021 12:02 Bergrún áttunda í langstökki Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir hafnaði í 8. sæti í langstökki í flokki T37 á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó í dag. Sport 29.8.2021 11:34 Bergrún stórbætti eigið Íslandsmet í Tókýó Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir bætti eigið Íslandsmet í kúluvarpi er hún keppti í flokki F37, hreyfihamlaðra, á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó í dag. Hún lenti í sjöunda sæti í greininni. Sport 28.8.2021 12:16 Patrekur bætti Íslandsmet í Tókýó Hlauparinn Patrekur Andrés Axelsson bætti eigið Íslandsmet í 400 metra hlaupi er hann keppti í flokki blindra á Ólympíumóti fatlaðra ásamt meðhlaupara sínum Helga Björnssyni. Sport 28.8.2021 09:01 Fraser-Pryce hljóp á þriðja besta tíma sögunnar Jamaíska spretthlaupakonan Shelly-Ann Fraser-Pryce hljóp í gær hundrað metra spretthlaup á þriðja besta tíma sögunnar á Demantamótaröðinni í frjálsum íþróttum þegar hún kom í mark á 10,60 sekúndum. Sport 27.8.2021 08:00 Elísabet varð fjórða í Nairóbi Elísabet Rut Rúnarsdóttir varð fjórða í sleggjukasti á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum fyrir 20 ára og yngri sem fram fer í Nairóbi í Kenýa. Hún var aðeins hálfum metra frá eigin Íslandsmeti. Sport 22.8.2021 09:29 Elísabet Rut komst í úrslit á HM U20 í Kenía Elísabet Rut Rúnarsdóttir tryggði sér í morgun sæti í úrslitum í sleggjukasti á heimsmeistaramóti tuttugu ára og yngri sem fer fram þessa dagana. Sport 20.8.2021 09:26 Sha'Carri ekki í vinaleit þegar hún keppir við Ólympíumeistarann um helgina Bandaríska frjálsíþróttakonan Sha’Carri Richardson er farin að kynda vel upp fyrir athyglisvert spretthlaup sem fer fram um helgina. Sport 19.8.2021 12:30 Safnaði fyrir aðgerð lítils barns með því að bjóða upp Ólympíusilfrið sitt Pólski spjótkastarinn Maria Andrejczyk vann silfur á Ólympíuleikunum í Tókýó á dögunum en hún var tilbúin að láta frá sér silfrið sitt aðeins nokkrum vikum síðar. Sport 18.8.2021 12:00 Útilokuð frá Ólympíuleikunum en fær nú að keppa við Ólympíumeistarann Heimurinn fékk ekki að sjá fljótustu bandarísku konuna hlaupa á Ólympíuleikunum í Tókýó en það verður bætt úr því á Prefontaine Classic mótinu. Sport 16.8.2021 15:01 Kasólétt Ásdís reif upp hundrað kílóin fimm sinnum í röð Ásdís Hjálmsdóttir Annerud á að von á sín fyrsta barni þessa dagana en það kemur ekki í veg fyrir að hún taki alvöru æfingar í lyftingasalnum. Sport 16.8.2021 08:01 Fann konuna sem borgaði leigubílinn og sá til þess að hann gat unnið ÓL-gullið Ólympíumeistarinn Hansle Parchment frá Jamaíku lenti í miklum hrakförum á leið sinni á keppnisstaðinn á Ólympíuleikunum í Tókýó á dögunum og hann var mjög þakklátur konunni sem bjargaði honum fyrir horn. Sport 13.8.2021 10:31 Rannsaka lyfjamisnotkun bresks spretthlaupara og Ólympíusilfrið í hættu Breski spretthlauparinn CJ Ujah hefur verið dæmdur í keppnisbann fyrir meinta lyfjamisnotkun. Ujah var hluti af breska liðinu sem vann til silfurverðlauna í 4x100 metra spretthlaupi á Ólympíuleikunum, en verðlaunin gætu nú verið í hættu. Sport 13.8.2021 09:31 Sakaður um óíþróttamannslega framkomu á Ólympíuleikunum Henti öllum vatnsflöskunum í jörðina og tók síðustu flöskuna sjálfur. Óheppni? Ekki að mati netverja sem hafa látið einn Ólympíufara heyra það. Sport 9.8.2021 10:00 FH þrefaldur bikarmeistari í frjálsum íþróttum FH varð í dag þrefaldur bikarmeistari í frjálsum íþróttum þegar liðið vann karlaflokk, kvennaflokk og samanlagða keppni. ÍR-ingar þurftu að sætta sig við annað sæti í öllum flokkum. Sport 7.8.2021 20:30 Fyrsti Indverjinn til að vinna til verðlauna í frjálsum í 121 ár Indverjinn Neeraj Chopra varð í dag fyrsti Indverjinn í sögunni til að vinna til gullverðlauna í frjálsum íþróttum á Ólympíuleikum. Hann fagnaði sigri í spjótkasti karla eftir kast upp á 87,58 metra. Sport 7.8.2021 17:01 Norðmaðurinn ungi setti Evrópu- og Ólympíumet er hann hlaut gull Hinn tvítugi Jakob Ingebrigtsen hlaut í dag gull í 1500 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Hann var aðeins tveimur sekúndum frá heimsmeti en bætti bæði Evrópu- og Ólympíumet með frábæru hlaupi. Sport 7.8.2021 12:30 Hlynur bætir enn eitt Íslandsmetið Hlauparinn Hlynur Andrésson sló í gærkvöld eigið Íslandsmet í 3000 metra hlaupi í Jessheim í Noregi. Hlynur kom í mark á 7:54,72 mínútum. Sport 7.8.2021 09:01 Unnu Ólympíugullið í 832 kílómetra fjarlægð frá Tókýó Pólverjinn Dawid Tomala er líklega síðasti gullverðlaunahafi sögunnar í 50 kílómetra göngu á Ólympíuleikum en hann vann hana á leikunum í Tókýó í nótt. Antonella Palmisano frá Ítalíu vann 20 kílómetra göngu kvenna. Sport 6.8.2021 15:31 Nýtt nafn en aftur Ólympíugull hjá Miller-Uibo og Allyson Felix setti met Shaunae Miller-Uibo frá Bahamaeyjum og Faith Kipyegon frá Kenía unnu báðar gullverðlaun á öðrum Ólympíuleikunum í röð á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Allyson Felix vann líka sín tíundu verðlaun á Ólympíuleikum sem er met. Sport 6.8.2021 13:07 Warner fór yfir níu þúsund stigin í metþraut og Thiam vann aftur gullið Kanadamaðurinn Damian Warner varð Ólympíumeistari í tugþraut og Nafissatou Thiam frá Belgíu vann sjöþrautina þegar þrautirnar í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna í Tókýó kláruðust í dag. Sport 5.8.2021 13:11 Bronsverðlaunahafi hætti að taka þunglyndislyf nokkrum mánuðum fyrir ÓL Noah Lyles, sem vann brons í 200 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Tókýó, hefur glímt við þunglyndi og var sérstaklega illa haldinn í kórónuveirufaraldrinum. Sport 5.8.2021 12:00 „Afi, við náðum þessu“ Bandaríkjamaðurinn Ryan Crouser tryggði sér Ólympíugull í kúluvarpi karla með því að setja nýtta Ólympíumet. Hann fagnaði gullinu sínu líka með sérstökum hætti. Sport 5.8.2021 08:30 Sagði frammistöðu bandarísku boðhlaupssveitarinnar vandræðalega lélega Bandaríkin komust ekki í úrslit í 4x100 boðhlaupi karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Ólympíugoðsögnin Carl Lewis sagði frammistöðu bandarísku sveitarinnar vandræðalega lélega. Sport 5.8.2021 07:30 Sá norski tileinkaði silfrið látnum þjálfara sínum Pólverjinn Wojciech Nowicki er Ólympíumeistari karla í sleggjukasti eftir að hafa bætt sinn besta árangur í greininni í dag. Norðmaðurinn Eivind Henriksen bætti sinn árangur umtalsvert og bætti Noregsmetið í greininni fjórum sinnum til að hljóta silfur. Sport 4.8.2021 23:01 Fluttur af vellinum í hjólastól eftir að hafa meiðst illa í langstökki Belgíski tugþrautakappinn Thomas Van der Plaetsen var fluttur burt af frjálsíþróttavellinum í Tókýó eftir að hafa orðið fyrir slæmum meiðslum. Sport 4.8.2021 15:00 Nú kom loksins gullið hjá De Grasse Kanadamaðurinn Andre De Grasse vann sín fyrstu gullverðlaun á stórmótum í dag þegar hann vann 200 metra hlaup karla á Ólympíuleikunum í Tókyó. Sport 4.8.2021 13:06 Kláraði hlaupið eftir að hafa meiðst á hásin en var dæmd úr keppni Breska sjöþrautarkonan Katarina Johnson-Thompson er úr leik á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir að hafa meiðst í 200 metra hlaupinu. Sport 4.8.2021 11:59 Komst ekki í úrslitahlaupið í Ríó en varð Ólympíumeistari í dag Peruth Chemutai frá Úganda varð í dag Ólympíumeistari í 3000 metra hindrunarhlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 4.8.2021 11:31 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 68 ›
Fékk bónorð á hlaupabrautinni Keula Nidreia Pereira Semedo frá Grænhöfðaeyjum komst ekki í undanúrslit í 200 metra hlaupi á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó. Hún fékk hins vegar bónorð strax eftir hlaupið í undanrásunum. Sport 2.9.2021 14:30
Ólympíuleikarnir og aðstaða frjálsíþróttafólks í Reykjavík Mikið er frábært að lífið sé smám saman að færast í eðlilegra horf eftir að heimsfaraldurinn skall á. Við erum að byrja að lifa með þessum vágesti og feta okkur í átt að lífinu líkt og það var fyrir heimsfaraldur. Það er því einstaklega gleðilegt að Ólympíuleikarnir sem áttu að fara fram síðasta sumar gátu farið fram núna í sumar og þvílík veisla sem hefur verið að fylgjast með því frábæra íþróttafólki sem þar keppti. Skoðun 2.9.2021 12:02
Bergrún áttunda í langstökki Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir hafnaði í 8. sæti í langstökki í flokki T37 á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó í dag. Sport 29.8.2021 11:34
Bergrún stórbætti eigið Íslandsmet í Tókýó Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir bætti eigið Íslandsmet í kúluvarpi er hún keppti í flokki F37, hreyfihamlaðra, á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó í dag. Hún lenti í sjöunda sæti í greininni. Sport 28.8.2021 12:16
Patrekur bætti Íslandsmet í Tókýó Hlauparinn Patrekur Andrés Axelsson bætti eigið Íslandsmet í 400 metra hlaupi er hann keppti í flokki blindra á Ólympíumóti fatlaðra ásamt meðhlaupara sínum Helga Björnssyni. Sport 28.8.2021 09:01
Fraser-Pryce hljóp á þriðja besta tíma sögunnar Jamaíska spretthlaupakonan Shelly-Ann Fraser-Pryce hljóp í gær hundrað metra spretthlaup á þriðja besta tíma sögunnar á Demantamótaröðinni í frjálsum íþróttum þegar hún kom í mark á 10,60 sekúndum. Sport 27.8.2021 08:00
Elísabet varð fjórða í Nairóbi Elísabet Rut Rúnarsdóttir varð fjórða í sleggjukasti á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum fyrir 20 ára og yngri sem fram fer í Nairóbi í Kenýa. Hún var aðeins hálfum metra frá eigin Íslandsmeti. Sport 22.8.2021 09:29
Elísabet Rut komst í úrslit á HM U20 í Kenía Elísabet Rut Rúnarsdóttir tryggði sér í morgun sæti í úrslitum í sleggjukasti á heimsmeistaramóti tuttugu ára og yngri sem fer fram þessa dagana. Sport 20.8.2021 09:26
Sha'Carri ekki í vinaleit þegar hún keppir við Ólympíumeistarann um helgina Bandaríska frjálsíþróttakonan Sha’Carri Richardson er farin að kynda vel upp fyrir athyglisvert spretthlaup sem fer fram um helgina. Sport 19.8.2021 12:30
Safnaði fyrir aðgerð lítils barns með því að bjóða upp Ólympíusilfrið sitt Pólski spjótkastarinn Maria Andrejczyk vann silfur á Ólympíuleikunum í Tókýó á dögunum en hún var tilbúin að láta frá sér silfrið sitt aðeins nokkrum vikum síðar. Sport 18.8.2021 12:00
Útilokuð frá Ólympíuleikunum en fær nú að keppa við Ólympíumeistarann Heimurinn fékk ekki að sjá fljótustu bandarísku konuna hlaupa á Ólympíuleikunum í Tókýó en það verður bætt úr því á Prefontaine Classic mótinu. Sport 16.8.2021 15:01
Kasólétt Ásdís reif upp hundrað kílóin fimm sinnum í röð Ásdís Hjálmsdóttir Annerud á að von á sín fyrsta barni þessa dagana en það kemur ekki í veg fyrir að hún taki alvöru æfingar í lyftingasalnum. Sport 16.8.2021 08:01
Fann konuna sem borgaði leigubílinn og sá til þess að hann gat unnið ÓL-gullið Ólympíumeistarinn Hansle Parchment frá Jamaíku lenti í miklum hrakförum á leið sinni á keppnisstaðinn á Ólympíuleikunum í Tókýó á dögunum og hann var mjög þakklátur konunni sem bjargaði honum fyrir horn. Sport 13.8.2021 10:31
Rannsaka lyfjamisnotkun bresks spretthlaupara og Ólympíusilfrið í hættu Breski spretthlauparinn CJ Ujah hefur verið dæmdur í keppnisbann fyrir meinta lyfjamisnotkun. Ujah var hluti af breska liðinu sem vann til silfurverðlauna í 4x100 metra spretthlaupi á Ólympíuleikunum, en verðlaunin gætu nú verið í hættu. Sport 13.8.2021 09:31
Sakaður um óíþróttamannslega framkomu á Ólympíuleikunum Henti öllum vatnsflöskunum í jörðina og tók síðustu flöskuna sjálfur. Óheppni? Ekki að mati netverja sem hafa látið einn Ólympíufara heyra það. Sport 9.8.2021 10:00
FH þrefaldur bikarmeistari í frjálsum íþróttum FH varð í dag þrefaldur bikarmeistari í frjálsum íþróttum þegar liðið vann karlaflokk, kvennaflokk og samanlagða keppni. ÍR-ingar þurftu að sætta sig við annað sæti í öllum flokkum. Sport 7.8.2021 20:30
Fyrsti Indverjinn til að vinna til verðlauna í frjálsum í 121 ár Indverjinn Neeraj Chopra varð í dag fyrsti Indverjinn í sögunni til að vinna til gullverðlauna í frjálsum íþróttum á Ólympíuleikum. Hann fagnaði sigri í spjótkasti karla eftir kast upp á 87,58 metra. Sport 7.8.2021 17:01
Norðmaðurinn ungi setti Evrópu- og Ólympíumet er hann hlaut gull Hinn tvítugi Jakob Ingebrigtsen hlaut í dag gull í 1500 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Hann var aðeins tveimur sekúndum frá heimsmeti en bætti bæði Evrópu- og Ólympíumet með frábæru hlaupi. Sport 7.8.2021 12:30
Hlynur bætir enn eitt Íslandsmetið Hlauparinn Hlynur Andrésson sló í gærkvöld eigið Íslandsmet í 3000 metra hlaupi í Jessheim í Noregi. Hlynur kom í mark á 7:54,72 mínútum. Sport 7.8.2021 09:01
Unnu Ólympíugullið í 832 kílómetra fjarlægð frá Tókýó Pólverjinn Dawid Tomala er líklega síðasti gullverðlaunahafi sögunnar í 50 kílómetra göngu á Ólympíuleikum en hann vann hana á leikunum í Tókýó í nótt. Antonella Palmisano frá Ítalíu vann 20 kílómetra göngu kvenna. Sport 6.8.2021 15:31
Nýtt nafn en aftur Ólympíugull hjá Miller-Uibo og Allyson Felix setti met Shaunae Miller-Uibo frá Bahamaeyjum og Faith Kipyegon frá Kenía unnu báðar gullverðlaun á öðrum Ólympíuleikunum í röð á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Allyson Felix vann líka sín tíundu verðlaun á Ólympíuleikum sem er met. Sport 6.8.2021 13:07
Warner fór yfir níu þúsund stigin í metþraut og Thiam vann aftur gullið Kanadamaðurinn Damian Warner varð Ólympíumeistari í tugþraut og Nafissatou Thiam frá Belgíu vann sjöþrautina þegar þrautirnar í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna í Tókýó kláruðust í dag. Sport 5.8.2021 13:11
Bronsverðlaunahafi hætti að taka þunglyndislyf nokkrum mánuðum fyrir ÓL Noah Lyles, sem vann brons í 200 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Tókýó, hefur glímt við þunglyndi og var sérstaklega illa haldinn í kórónuveirufaraldrinum. Sport 5.8.2021 12:00
„Afi, við náðum þessu“ Bandaríkjamaðurinn Ryan Crouser tryggði sér Ólympíugull í kúluvarpi karla með því að setja nýtta Ólympíumet. Hann fagnaði gullinu sínu líka með sérstökum hætti. Sport 5.8.2021 08:30
Sagði frammistöðu bandarísku boðhlaupssveitarinnar vandræðalega lélega Bandaríkin komust ekki í úrslit í 4x100 boðhlaupi karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Ólympíugoðsögnin Carl Lewis sagði frammistöðu bandarísku sveitarinnar vandræðalega lélega. Sport 5.8.2021 07:30
Sá norski tileinkaði silfrið látnum þjálfara sínum Pólverjinn Wojciech Nowicki er Ólympíumeistari karla í sleggjukasti eftir að hafa bætt sinn besta árangur í greininni í dag. Norðmaðurinn Eivind Henriksen bætti sinn árangur umtalsvert og bætti Noregsmetið í greininni fjórum sinnum til að hljóta silfur. Sport 4.8.2021 23:01
Fluttur af vellinum í hjólastól eftir að hafa meiðst illa í langstökki Belgíski tugþrautakappinn Thomas Van der Plaetsen var fluttur burt af frjálsíþróttavellinum í Tókýó eftir að hafa orðið fyrir slæmum meiðslum. Sport 4.8.2021 15:00
Nú kom loksins gullið hjá De Grasse Kanadamaðurinn Andre De Grasse vann sín fyrstu gullverðlaun á stórmótum í dag þegar hann vann 200 metra hlaup karla á Ólympíuleikunum í Tókyó. Sport 4.8.2021 13:06
Kláraði hlaupið eftir að hafa meiðst á hásin en var dæmd úr keppni Breska sjöþrautarkonan Katarina Johnson-Thompson er úr leik á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir að hafa meiðst í 200 metra hlaupinu. Sport 4.8.2021 11:59
Komst ekki í úrslitahlaupið í Ríó en varð Ólympíumeistari í dag Peruth Chemutai frá Úganda varð í dag Ólympíumeistari í 3000 metra hindrunarhlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 4.8.2021 11:31