Patrekur bætti Íslandsmet í Tókýó Valur Páll Eiríksson skrifar 28. ágúst 2021 09:01 Patrekur Andrés Axelsson bætti eigið Íslandsmet í 400 metra hlaupi í flokki blindra. Mynd/Facebook Hlauparinn Patrekur Andrés Axelsson bætti eigið Íslandsmet í 400 metra hlaupi er hann keppti í flokki blindra á Ólympíumóti fatlaðra ásamt meðhlaupara sínum Helga Björnssyni. Patrekur tók þátt í gríðarsterkri keppni í 400 metra hlaupi í dag. Aðeins fjórir keppendur sem komu í mark á bestum tíma komust í úrslit í greininni en Patrekur kom níundi í mark. Hann bætti eigið Íslandsmet í greininni í nótt er hann kom í mark á 56,73 sekúndum. Hann bætti met sitt um 22 hundruðustu úr sekúndu, en fyrra met var 56,95 sekúndur. Patrekur er með arfgengan augnsjúkdóm og fór að missa sjón þegar hann var 19 ára gamall. Hún fór úr 100% í 5% á um hálfu ári. Hann segir í samtali við RÚV að ferli hans frá því þá hafi verið lærdómsríkt. „Þegar ég var komin á brautina á opnunarathöfninni að þá hugsaði maður mikið til mótlætisins sem mætti manni á leiðinni. Þegar maður efaðist um verkefnið, sá ekki bætingar, og þá fór maður að hugsa um að hætta. En þá var bara ein leið og það var upp og áfram. Svo í morgun, þegar ég fór að hugsa um þetta, að þá féllu tár. Þannig að þetta er búið að vera mjög lærdómsríkt og skemmtilegt ferli síðan ég byrjaði í þessu.“ segir Patrekur í samtali við RÚV. Tveir sundkappar, þau Már Guðmundsson og Thelma Björg Björnsdóttir, komust bæði í úrslit í sinni grein eftir góðan árangur í undanrásum í nótt. Þau keppa til úrslita í morgunsárið. Frjálsar íþróttir Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira
Patrekur tók þátt í gríðarsterkri keppni í 400 metra hlaupi í dag. Aðeins fjórir keppendur sem komu í mark á bestum tíma komust í úrslit í greininni en Patrekur kom níundi í mark. Hann bætti eigið Íslandsmet í greininni í nótt er hann kom í mark á 56,73 sekúndum. Hann bætti met sitt um 22 hundruðustu úr sekúndu, en fyrra met var 56,95 sekúndur. Patrekur er með arfgengan augnsjúkdóm og fór að missa sjón þegar hann var 19 ára gamall. Hún fór úr 100% í 5% á um hálfu ári. Hann segir í samtali við RÚV að ferli hans frá því þá hafi verið lærdómsríkt. „Þegar ég var komin á brautina á opnunarathöfninni að þá hugsaði maður mikið til mótlætisins sem mætti manni á leiðinni. Þegar maður efaðist um verkefnið, sá ekki bætingar, og þá fór maður að hugsa um að hætta. En þá var bara ein leið og það var upp og áfram. Svo í morgun, þegar ég fór að hugsa um þetta, að þá féllu tár. Þannig að þetta er búið að vera mjög lærdómsríkt og skemmtilegt ferli síðan ég byrjaði í þessu.“ segir Patrekur í samtali við RÚV. Tveir sundkappar, þau Már Guðmundsson og Thelma Björg Björnsdóttir, komust bæði í úrslit í sinni grein eftir góðan árangur í undanrásum í nótt. Þau keppa til úrslita í morgunsárið.
Frjálsar íþróttir Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira